Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1937, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1937, Blaðsíða 4
LESBOK MORGUNBLAÐSINS l>12 Lífið á nr. 19-. Samtal við tvo gamla menn á Elliheimilinu. Ilierbergi númer 19 í kjallaran- um á Elliheimilinu bvia tveir gamlir menn. Þeir heita Pjetur og Jón. Báðir eru þeir ættaðir „að austan“ og báðir blindir. Þessir herbergisf jelagar hafa margt sameiginlegt, t. d. kunna þeir mesta sæg af rímum og ljóð- um og skemta sjer oft við að þvlja hvor sín fræði. En þegar betur er aðgætt ber þeim Pjetri og Jóni margt á milli. Maður skyldi nú álíta, að tveir gamlir menn, sem báðir eru blindir, hefðu svipaðar skoðanir á sjónleysinu — en því fer fjarri um þá fjelaga á nr. 19. Pjetur er altaf að dásama þessa ^blessuðu'* birtu, sem alveg ætli að gera útaf við hann. En fyrir Jóni er sjónleysið eins og löng og myrk nótt, og lionum leiðist, að senn skuli ekki renna upp bjartur morgunn! Pjetur hefir orðið: — Það var fvrsta daginn í síð- ustu vikunni á undan vetrinum, sem var í hitteðfyrra! Jeg stóð á blettinum norðaustan við þetta hús, og sólin skein í heiði. Eitt- hvað var jeg að stússa — jeg man ekki hvað það var. En alt í einu verður mjer litið upp, og sje jeg þá blessaðan, elsku frelsarann minn koma einliversstaðar langt að handan — eða neðan úr bæ — og stefna svona skáhalt fram hjá Jón og Pjetur. „Hvar er hendin á þjer?“ unum handa })jer, uns þú kemur. englarnir aftur ljósin sín! Svo vjek hann frá mjer, bless- aður frelsarinn. En nokkru seinna kom hann til mín aftur og kvaðst ætla að biðja mig bónar. Þá hnuss- aði jeg svona við og sagði: — Það má ekki vera mikið, góði minn, ef jeg á að geta gert það, — blessaður frelsarinn minn. Þá kvaðst liann bara vera kom- inn til að vita hvort jeg myndi nokkuð af því, sem okkur hefði farið á milli. Jeg fór að Inigsa mig um og sá ])á alt í einu, eins og loga letri skráð, fvrir framan mig, alt, sem hann hafði beðið mig að muna og bre.vta eftir. Svo bvrjaði jeg að þylja ]>etta upp fyrir honum — og mikið þótti honum vænt um þetta. Fyrst klappaði hann mjer og kysti á mjer hendina, og mælti síðan: — Jeg liefi farið víða um jörð- ina og spurt mennina um það, sem jeg hafði kent þeim og beðið ])á að breyta eftir. Og enginn mundi neitt. Þvi ert fyrsti maður- inn, Pjetur minu. Jón: — En þvættingurinn í honum vini mínum Pjetri! Þetta eru bara draumar — en þeir eru fallegir g hefir dreymt líkt og þetta — en líka ýmislegt ann- að, eins og t. d. mjer. Jeg brá hönd vfir augu og ætlaði að virða hann fyrir mjer, Þá fá um ieið og hann færi fram lijá. — En hvað heldurðu hann hafi gert? Hann gekk beina leið til mín, rjetti mjer hendina og lijelt hendi minni í iófa sínum „jeg giska á svona korter til hálftíma". Og þegar hann hafði horft á mig góða stund, tók hann mig tali og sagði: — Þú ert þreyttijr orðinn, Pjet- ur minn. Hættu að vinna og hvíldu þig, það sem eftir er. Þú hefir verið trúr í starfinu og gert skyldu þína. — Þú, minn náðugi herra! sagði þá jeg. Hvernig fer það ef jeg hætti að vinna? — Það fer vel, Pjetur minn — það er stutt þangað til þú kemur til okkar! Þá kunni jeg mjer ekki læti fyr- ir fögnuði og fór að hlaupa fram og aftur. En áður hafði jeg verið svo latur og lumpinn. Jeg spurði hann síðan, hvort hann vildi ekki hjálpa mjer til að hverfa hjeðan, sem skjótast, og upp í alsæluna. — Það er ekki hægt, Pjetur minn, ekki fyr en þinn tími er kominn. — Af hverju stafar þessi mikla birta og ljómi, sem umvefur mig fyrir ]>ví. Mi allan? spurði jeg. — Þetta ljós var tekið frá engl-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.