Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1937, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 11.07.1937, Blaðsíða 8
216 LESBOK MORGUNBLAÐSINS Kannske .ie«r kaupi eitt pund af strausj kri! Eftir heimsóknina í leikhúsið. Evrópumaðurinn: Jæja, hvernig líst vður á „Hamlet“í Ameríkumaðurinn: Agætlega, en þið eruð nú samt altaf dálítið á eftir tímanum, jeg sá þetta leikrit í New York fyrir 4 árum síðan. — Ilefir ákærði nokkuð fram að færa áður en dómur fellur? — Ekki nema það, hr. dómari, að jeg er lítillátur maður og mun þess vegna gera mig ánægðan með lítið. — Ertu þyrstur laxmaður? — Þyrstur? Reyndu að slá á bakið á mjer og sjáðu hvernig rykið þyrlast út um muuninn! Getur þú ímyndað þjer hvaða raun ]>að er fyrir vel upp alda og mentaða stúlku eins og mig að eiga svona drykkjuræfil fyrir mann. — Ve-vel-uppp-alin, segir þú? Heldur þú-ú að vel upp alin stiilka rífist við drukkinn mann um há- nótt ? • Valsungi: Hvað meinarðu með því, að ]>etta sje ekki heiðarlegur leikur? Skoti: Well, þú lætur systir þína vera rjett hjá markinu til þess að markvörðurinn okkar sje altaf að gefa henni hýrt auga. ■jf Læknirinn: Þjer megið ekkert vinna með heilanum. Sjúklingurinn: En hvernig fer þá um nýju hókina mína? Læknirinn; Yður er óhætt að halda áfram með hana. Ðóndinn: Fyrirgefið þjer, af hvaða kvni er hundurinn vðar ? Bæjarbúinn: Ilann er blöndun af sveitamanni og fábjána. Bóndinn: Jæja, svo okkar heggja einkenni ættu þá að koma fram hjá hundinum þeim arna. — En sii umferð, það er alls ekki hægt að komast vfir götuna orðið. Það er sannarlega heppilegt að maður býr þeim megin í göt- unni, sem veitingahúsið er. Prófessorinn: Jæja, góða mín, hver er það svo, sem er gleyminn. Jeg tók bæði þína og mína regn- hlíf með mjer heim úr boðinu í gærkvöldi. Prófessorsfrúin: Já, en góði minn, við vorum hvorugt okkar með regnhlíf! * Hún: Jeg er voðalega hrædd í þrumuveðri. Hann: Það er ekki að furða, eins og þjer hafið mikið aðdrátt- arafl!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.