Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1937, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1937, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 227 Frá listsýningunni í Miðbæjarbarnaskólanum. Hjer birtast tvær myndir af niálverkum, sem eru á sýn- ingu Bandalags ísl. listamanna í Miðbæjarbarnaskólanum. Ounur er sjálfsmynd Jóns Stefánssonar, nr. 50 í sýningarskránni, en liin er ,,Fiskibátar“ nr. 07 eftir Þorvald Skúlason. Eins og getið liefir verið um í Morgunblaðinu áður, gefur list- sýning Jiessi bæjarbúum glveg ein- stakt tækifæri til ]>ess að fá yfir- lit yfir og kynni af íslenskri mál- aralist, eins og hún er nú. Væri óskaudi að sem flestir notuðu sjer ]>að tækifæri. fslensk málaralist hefir tekið svo örum þroska á síð- ustu árum, að undrum sætir. Eng- inn, sem ann íslenskri meuningu, og andlegum framförum og' þroska þjóðarinnar, getur leitt hjá sjer liina íslensku málaralist, getur neitað s.jer um, að kynnast þjóð- inni, í gegnum verk málaranna. Þannig litu Norðmenn á, er þeir sáu sýningu þessa í vor, þegar hún var í Björgvin. Eitt Björg- vinarblaðanna komst svo að orði: ;,Við að horfa á mvndir hinna íslensku málara, lirífast menn til Jón Stefánsson: Sjálfsmynd. Þorvaldur Skúlason: Fiskibátar. söinu geðbrigða, sömu áhrifa og þegar menn lesa Heimskringlu Snorra eða íslenskar nútímabók- mentir. Hinar svipmiklu myndir þessara djarftæku málara hafa norrænan æfintýrablæ. Með einstakri við- kvæmni skýra þær áhorfandanum frá íslenskri náttúru, þjóðlífi og dýraríki. Stundum ljóma þær af lýriskri gleði yfir hinu stutta, en fagra íslenska sumri og lýsa ást höfundanna á sólbjörtu landinu, svo áhorfendur verða gagnteknir af. En þeir gera sjer líka far um að lýsa sjerkennum ættlands síns, íneð hinum tignarlegu fjöllum, jöklum, gígum, vÖtnum og hafi. Bak við baráttu þjóðarinnar við náttúruöflin bólar á hjátrúnni, töfrar sumarnæturinnar koma í ljós. En öllu þessu ofar er lof- söngurinn til ættlandsins, er lýsir sjer í þessum þróttmiklu litauðgu og tilfinningaríku myndum“.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.