Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1937, Blaðsíða 6
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS -30 Litlu-Brekku, því uú fór je<r aó liat'a vit á ýmsu og taka mjer það nærri, sem jeg sá og heyrði og reyndi. Jeg var ekki svangur, en jeg gi’jet af rjettlátri gremju, þeg- ar mjer var rjett blóðmörssneið unx leið og allir aðrir fengu kjöt. Bað var mín fyrsta matarsorg. * kki var mjer bannað að leika mjer með börnum hiisbænda ininna, en þó ATar mjer stunduni grefið gi’einilega í skyn, að mjer væri ofaukið í hópi jxeirra. er niættu lifa og leika sjer. Jeg skildi það löngu seinna. Er við böfð- um verið xiti við leiki, liöfðu börnin það fyrir reglu að ganga beint inn að hnjáni móður sinnar, er tók þau síðan eitt af öðru, setti á knje sjer og „skoðaði í höfuð þeii-ra“. f einfeldni minni fyl gd i jeg leiksystkinum mínum að hnjá- kollum hinnar „mildu“ móður og bjóst við, að hixn gerði mjer þann sóma að líta lík'a í kollinn á mjer. En þetta voru tálvonir. því er röðin kom að mjer barði hún mig frá sjer og sagði, að slíkir óláns- bjálfar og jeg ættr enga samleið með „hópnum“ sínum. Ekki ljet jeg mjer samt segjast við marg- endurteknar hryndingar og hrana- legar afturrekur — því daglega kom jeg upp að hnjám liúsmóð- urinnar í því bjargfasta trausti, er börnin bera æfinlega til full- orðna fólksins. Svo var það dag einn, í þessum höfuðrannsóknar- leiðangri, að húsmóðirin tekur mig fvrstan barnanna, skellir mjer upp í kjöltu sína og heldur, að rnx muni vera má! til komið að líta eitthvað í „haus-skrattann“ á mjer. Ilandbrögðin voru ekki beint lipur, því hún svipti í hár- sneplana á mjer eins og hxin væri að rífa hrís, kleip síðan fólskulega í bólu, er lengi liafði verið í hvirflinum á mjer og liratt mjer þessu næst langt fram á gólf, með þessum líka litla gjósti og gífurvrðum. Jeg man hvað hún sagði: „Farðu nú alla tíð grábölvaður, garmurinn þinn. Þii ert með geit- ur og líkiega búinn að smita fyrir mjer börnin. Það hlaut eitthvað að vera, að ,,þeir“ skyldu endilega vilja þrengja þjer upp á okkur“. * Liðu svo fram stundir, að eng- inn mintist á „geitur mínar“ og ekkert var við þeim aiuast á aiinan bátt en þann, að jeg var rekinn úr rúnii frá einni vinnu- kouunni og látinn einn í fleti. En dag einu gaf húsmóðirin vinnu- konu sinni skipun um að taka ,,strákskömmina“ til bæna — og bænagjörðin var á þessa leið: Fvrst var mjer þvegið A'el og vandlega um alt böfuðið úr stæku hlandi — og síðan var hársvörðurinn rifinn upp með kambi. Það voru miklar þjáningar. Og jeg lít svo á, að betra sje að deyja drottni síuum, livenær sem er á lífsleiðinni, og með hvaða liætti sem er, en að vera þvegið um geit- ugt höfuðið upp úr stæku hlandi og urgaður með lúsakambi. En það kváðu vera til ýmsar leiðir til að drepa fólk. Þessari „þrifaböðun" var svo lialdið ófram vikulega meðan jeg var á Litlu-Brekku. En um haust- ið, þegar jeg var á áttunda ári, skipaði húsmóðir mín hrepps- nefndinni að taka mig og ráðstafa mjer eins og heppilegast þætti. því jeg væri ekki í húsum hæfur fvrir helv.... geituon og stæði þArí af mjer mikil hætta í heimili. Þetta var skilnaðarkveðjan. * ú lá leið mín aftur að Öl- valdsstöðum. yar mjer kom- ið þangað til fremur fátækra og miður brjóstgóðra húsbænda — svo það var að fara úr öskunni í eldinn að koma þangað frá Litlu- Brekku. Illandböðunum og kamb- skrapinu var haldið áfram og ofan á aðrar hversdagslegar þjáningar, eftirrekstur og vinnuhörkur, bætt- ist ilt og lítið viðurværi. Beinan sult þekti jeg ekki fyr en jeg kom að Ölvaldsstöðum í annað sinn. Arin liðu. Jeg dafnaði illa, en geitunum fór furðanlega fram. . . Sato var það seinnipart vetrar, er jeg var á ellefta árinu, að jeg lagðist veikur — eða rjettara sagt — jeg gat ekki hreyft mig úr fletinu mínui. Mjer leið vel, því jeg mókti .stundur sólarbringum saman og atíssí lítið af mjer. En aðhlynningin gat A’arla verri ver- ið. Einn mjólkurbolli á málum var það eina, sem jeg fenk að jeta. Og liefði jeg ekki lyst á að svolgra í mig mjólkina strax og mjer var færð hún, var snúið aftur með bollaun og jeg látinn afskiftalaus til næsta máls. Aldrei var strokið framan úr mjer, aldrei skipt á mjer skyrtu og aldrei lagað í fletinu mínu. lteið- iugstorfu hafði jeg fyrir kodda. Það var liarður svæfill. En vef- stóllinu var barinn daginn út og daginn inn við skotið, þar sem fletið mitt stóð. Þannig liðu þrett- án A Íkur. * að var komið vor, og grös tekin að gróa. Nábýliskona húsbænda minna sat í vefstóluum og óf. Henni virtist sem jeg væri heldur að hjarna við og færði börnum sínum þau tíðindi, að nú va:ri Bjössa að skána. Þá brugðu börnin við og hópuðust upp að fletinu til mín og glöddu mig með því að segja mjer af lömbunum og vorinu. — Við þessar frjettir „frá umheiminum“ hrestist jeg heldur og eftir nokkra daga gengu krakkarnir í það að tosa mjer út á hól til að láta sólina skína á mig. Þar lá jeg andartak, og börnin tíndu sóleyjar og fífla og röðuðu í kringum mig. Þá baðaði jeg í rós- um! Eftir litla stund úti í sólskininu á hólnum báru brakkarnir mig aftur inn í fletið mitt og lögðu mig þar til. Jeg var eftir mig eftir þessa viðrun og sofnaði og svaf af til næsta morguns. En er jeg reis úr rotinu daginn þann var jeg með hnjákollana uppi á kvið. HATer limur og vöðvi yar kreptur svo að jeg gat mig ekki hrevft — og rænulaus Arar jeg þó jeg sæi og heyrði hvað fram fór í kring- um mig. Eftir stundarkorn logn- aðist jeg aftur út af í sama dval- ann og áður og vaknaði ekki fvr en sólarhring síðar — og þá eins nýr og endurnærður maður. TJpp frá Jiessu fór mjer að fara (lag- batnandi og eftir nokkra daga spurði jeg um garmana mína. En þá brá svo kynlega við, að þeir virtust ekki finnast — svo jeg stóð á skyrtunni einni saman, sent jeg hafði dúsað í alla leguna. Or- sökin fyrir þessu var sú, að búið var að ráða snúningadreng á heim- ilið, í staðinn fyrir mig, var hann

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.