Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1937, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 25.07.1937, Síða 8
232 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Dýrasta fermíla í heimi. Þessi mvnd er frá himinkljúf ahverfinn í Chicago, tekin úr flugvjel. — Þetta er dýrasta fermíla í heimi og er því ekki undarlegt þótt hjer sjeu bygðir aðeins himinkljúfar, til þess að hver fermetri gefi af sjer eins mikið og unt er. Kvikmyndakónsur Kína heitir T. J. Holt, og er hann ný- lega kominn til Hollywood, til þess að kynna sjer nýjustu tækni á sviði kvikmyndatökustarfsemi. í Kína eru ekki nema 200 kvik- myndahús, en íbúar landsins eru 400 miljónir. * Fulltrúi Roosevelts á krýningarhátíðinni í London hafði ekki neinn sjerstakan hirð- klæðnað, en hann var þó ekki í vandræðum, því að hann bjó sjer til einkennisbúning sjálfur. Hann var dökkblár, prýddur eikarblöð- um úr gulli á kraganum og fjór- um stórum guilstjörnum á erm- um. Á buxnaskálmunum voru breið gxdlbönd. Búningurinn kost- aði rúmar 2000 krónur. * \ 70 þús. króna skór. Meðal allra hinna miklu og margvíslegu krýningargjafa, sem Elísabet Englandsdrotning fekk, voru skór, frá verslunarstjóra fyr- ir stórri skóverslun í Kanada. Skór þessir eru ballskór, alsettir dýr- indis gimsteinum, roðasteinum og perlum, als 2300 að tölu. Færustu skósmiðir í Kanada hafa unnið að því vandasama verki að búa til skóna um liálfs árs skeið. Er talið, að skórnir sjeu 70.000 króna virði. * Át hattinn sinn. Maður einn í Astralíu veðjaði við kunningja sinn um það, livort liahn gæti borðað hattinn sinn. Kunningi hans vann veðmálið, því að hann át hattinn á tveimur klukkustundum. Hatturinn var úr strái, og hann rendi því auðvled- lega niður með fjóurm flöskum af hvítvíni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.