Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1937, Blaðsíða 1
31. tölublað. Sunnudag-inn 8. ágúst 1937. XII. árgangur. Í»»folA«ryr«Pt»%UJ» h.f. að vaða eld Rannsókn á því hvernig menn sleppa óskaddaðir. [Eftir F. Yeats-Brown, höfund »Bengali«] Indland er mesta undraland. Þar het'i jeg oft sjeð menn vaða eld. En j>að hefir altaf verið að nóttu til, þar sein fleira hefir verið um að vera, dansflokkar, trúðar og fílabardagar. — Þar hefir verið erfitt að atliuga alt sem skyldi, engar kringumstœður til þess, er menn koma þar sem aðvíf^ndi gestir og hafa í tilbót munninn fullan af betel. En öðru máli var að gegna í garði einum í úthverfi London á miðvikudaginn var, þar sem jeg var boðinn til að sjá Indverja vaða eld. Þar var rannsóknanefnd vísindamanna til jiess að gera á jtessu fyrirbrigði nákvæmar at- liuganir. Achmed ITussain, svo hjet Ind- verjinn, stóð j>ar við endann á gröf, sem fylt var af glóð. Hann fórnaði höndum og bað guð um varðveislu meðan hann gengi yfir hið 4 metra langa bál. Smellir hevrðust í myndavjelum alt um kring og suða í kvikmyndavjel. Áhorfendur stóðu sem steini lostn- ir og biðu eftir að „eldavaðandinn sýndi list sína. Læknarnir, sem voru í rann- sóknarnefndinni höfðu rannsakað fætur Indverjans, svo þeir gætu atlmgað hvaða áhrif eldurinn hefði á þá. Og nú stóð þessi grannvaxni maður og bjó sig til jiess að vaða eldinn fyrir okkur, ekki í því skyni að telja okkur trú um, að hjer væri neinir töfrar á ferðinni, heldur beinlínis til þess að sýna hvað hann gæti með trúarstyrk- leik sínum í fullvissu um mátt- uga handleiðslu guðs. Hann fórn- aði höndum, meðan golan feykti til silkikápu hans, og örfaði eld- glóðina í bálinu, svo koliu urðu hvítglóandi. Enginn efi gat leikið á því, að alt var þarna svikalaust. Fóta- skinn Achmed Hussains var alveg með eðlilegum hætti, mjúkt, eins og er á þeim, sem altaf ganga á skóm. Því ]>að var auðsjeð á fót- nm hans, að hann gekk altaf skó- aður en ekki herfættur. Hann var jiess fullviss, að trú- artraust hans gerði honum mögu- legt að vaða eldinn. Ekkert ann- að. Hann sagði mjer að hann gæti vaðið bál, sem væri helmingi lengra en jietta, en svo ekki lengra. „Því ekki lengra en það“? spurði jeg. Þá vjek Indverjinn sjer hjá að svara. Engin brögð voru í tafli með bálið, sem kynt var þarna í garð- inum. Það var um 4 metrar á lengd og 1 m. á breidii Elds- neytið var um 40 centimetrar á þykt. Notuð voru um 4 tonn at’ eikarbrenni og ofan á jiað var sett lag af viðarkolum, og nú lögðu vísindamennirnir sem þarna voru ofan á viðarkolin, til þess að at- huga hve heit þau væru. Hita- stigið á yfirborði þeirra var 540 gráður á Celsius. En niðri í eld- inum var hitinn meiri. Trjegrind, sem lögð var á bálið fuðraði upp á einu augnabliki. Það virtist ó- hugsandi að nokkur maður gadi stigið á þann eld án þess að brenna sig. * Achtned Hussain steig út á hiti hvítglóandi kol, og sökk í j>au upp í ökla. Einn. Tveir. Þrír. Og hann var kominn yfir. Það tók ekki yfir 1 sekúndu, eða innan við l/> sekúndu hvert skref. Strax rann- sökuðu læknarnir iljar hans. Þær höfðu ekki brenst. Þá komu j>rír menn, sem aldrei buðu sig fram til þessarar tilraun- ar. Með þeim var Achmed Huss- ain. Hann átti að leiða þá yfir, þeim til öryggis. Enn baðst liann fyrir. Síðan tók einn fjelaga hans hiifðu áður reynt að vaða eld, og

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.