Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1937, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 08.08.1937, Blaðsíða 1
hék 31. tölublað. JWorgminM&ðsiiijg Sunnudaginn 8. ágúst 1937. XII. árgangur. ís»foI4arpr*i>U«l>J» h.f. að vaða eld Rannsókn á því hvernig menn sleppa óskaddaðir. Indland er mesta undraland. Þar liefi jefí oft sjeð nieiin vaða eld. En ])að hefir altaf verið að nóttu til, þar seni fleira hefir verið uni að vera, dansflokkar, trúðar og fílabardagar. — Þar hefir verið erfitt að athuga alt sem skyldi, engar kringumstæður til þess, er menn koma þar sem aðvífandi gestir og hafa í tilbót muiminii fullan af betel. En öðru máli var að gegna í garði einum í úthverfi London ;i miðvikudaginn var, þar sem jeg var boðinn til að sjá Iudverja vaða eld. Þar var rannsóknanefnd vísindamanna til þess að gera á þessu fyrirbrigði nakvæmar al- huganir. Achmed TTussain. svo hjet Tnd- verjinn, stóð ])ar við endaun á gröf, sem fylt var af glóð. Hann fórnaði höndum og bað guð mn varðveislu meðan hann gengi yfir hið 4 metra langa bál. Bmellir heyrðust í ínynilavjeliiin a11 imi kring Og suða í kvikmyndavjel. Átioi'feiulur stóðu sem steini lo'sln- ir og biðu eftii' <ið „eldavaðandinn sýndi list síiiíi. Lœknarnir, sem vorn í rann- sóknarnefndinni höfðu rannsakað fælur Indverjans, svo ])eir gætu athrgað hvaða áhrif eldurinn hefði á þa. ()<;¦ nú stóð þessi grannvaxni [Eftir F. Yeats-Brown, höfund >Bengali«] niaðiii' og bjó sig til ]>ess að vaða eldinn fyrir okknv, ekki í því skyni að telja okkur trú um, að hjer væri ueinir tofrar á ferðinni, heldur beinlínis til þess að sýna hvað hann gæti með trúarstyrk- leik sínum í fullvissu um mátt- uga handleiðslu guðs. Hann fórn- aði höndum, meðan golan feykti til silkikápu hans. og örfaði eld- glóðina í bálinu, svo koliu ui'ðu hvítglóandi. Enginn efi gat leikið á því, að alt var þarna svikalaust. Fóta- skinn Achmed Hussains var alveg með eðlilegum hætti, mjúkt, eins og er á þeim, sem altaf ganga ;i skóm. Því það var auðsjeð á fót- om lians, að hann gekk altaf skó- aður eii ekki berfættur. irann var þess fullviss. að trú- artraust hans gerði honnm mögu- Iegt að vaða eldinn. Ekkert aun- að. Hann sagði injei' að hann gæti vaðið b;il, sem væri helmingi lengra en ]>etta, en svo ekki lengra. „Því ekki Iengra en ])að".' spurði jeg. Þá vjek Indverjinn sjer hjá að svara. Engin brögð voru í tafli með bálið. sem kynt var þarna i garð- iuum. Það var um 4 metrar 6 lengd og iVíi m. á breidd. Elds- neytið var um 40 eentimetrar á þykt. Notuð voru um 4 tonn af eikarbrenni og ofan á ])að var sett lag af viðarkoium, og nú lögðu vísindamennirnir sem ])arna voru ofan á viðarkolin, til ])ess að al- huga hve heit þau væru. Hita- stigið á yfirborði þeirra Var 540 gráðnr á Celsius. En niðri í eld- imnn var hitinn meiri. Trjegrind, sem lögð var á bálið fuðraði upp ;i einu augnabliki. Það virtist ó- hugsandi að nokkur maður gæti stigið á þann eld án þess að brenna sig. Aehmed Hussain steig út á hin hvítglóandi kol, og sökk í ]>au upp í ökla. Einn. Tveir. Þrír. Og hann var koininn yfir. Það tók ekki yfir lt/2 sekúndu, eða innan við i/> sekúndu hvert skref. Strax rann- sökuðu læknarnir iljar Imns. I>ær höfðu ekki brenst. Þá komu þrír menn, sem aldrei buðu sig fram til ])essarar tilraim- ar. Með þeim var Achmed Huss- ain. Hann ;itti að leiða þá yfir, þeim til öryggis. Eun baðst hann fyrir. Síðan tók einn fjelaga hans höfðu áður reynt að vaða eld, ojf

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.