Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1937, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 26.09.1937, Blaðsíða 6
30* LESBÓK MORGUNBLAÐSINS_ Sannleikurinn um rekstur nsturklúbba. Víustofur eru reknar þannig í l’rahklandi, að gestirnir eru flek- .,ðir til þess að eyða þar sem inestu fje. Alt start'sfólkið, alt frú eiftanda til þjónustukvénna í rrostinsrarherbergjum, er í banda- la<ri gegn gestunum. Þeir hafa þá eiuu ósk að skemta sjer, og komr.st í æfintýri. Starfsfólkið lítur á þetta frá alt öðrn sjónar- miði. Það starfar þarna til þess ;ið fá tekjur sjer til lífsframfær- is. Við þvíuær hverja drykkjustofu oru ráðnar fallegar stúlkur, sem nr.fa það hlutverk að fá gestiua íil að eyða þar sem mestum pen- ingum. Eigendur vínstofanna ráða ])e.-s ;ir ,.gleðistúlkur“ til þess að dansa við gestina, og örfa þá til að kaupa sem mest. Oftast nær eru ]>etta fyrverandi götustelpur, sem eru orðnar leiðar á því auma líferni, en vilja hafa ofan af fyr- ir sjer, án þess að vinna veuju- lega vinnu. Þær hafa mikla lífs- reynslu, ekki kornnngar lengur, og hafa mist stúlkubragðið, orðn- ur þetta 28—35 ára gamlar, en eru nú farnar að hugsa um að rey'ha að leggja upp fje til elli- úranna. En atviunu sína reka þær kvöld oftir kvöld á þenna hátt, og það hvort heldur þær eru í París, Oenf eða Zúrich. Ókunnugur gestur kemur í voitingastofuna. Hann hefir lokið orindum sínum í borginni, og vill nú fá tækifæri til að skemta sjer. Uann hefir komið auga á Ijósa- auglýsingu veitingastofunnar og fer þar inn. Hann staðnæmist inn au við dyrnar og lítur í kringum r. Starfsfólkið, sem fyrir inn- an er, þekkir strax þá meiin, sem mest er upp úr að hafa. „Veiði- stúlkurnar“ gefa hljómsveitinni strax merki. Hljómsveitin hefur upp ógurlegan gauragang, og stúlkurnar syngja með. Gesturinn leggur frá sjer yfir- höfn sína. sest hálf feimnislega við borð, og pantar eitt glas af whiskv. Síðan fer hann að líta í kringum sig. Gleðistúlkurnar við næsta borð renna hýru auga til hans. Þær kannske látast missa vasaklútinn sinn á gólfið, til þess að hann taki klútinn upp, ellegar þær biðja hann um eld. Síðan skiftast þau á einhverj- um ómerkilegum orðum, svo sem um það, hve mikill hiti sje í salu- um. Og brátt kemur að því, að þessi kuuningi býður einhverri þeirra að borðinu til síu, ellegar ef hann er of feiminn, þá sest hún þar óboðin. * Veitingaþjónninn hefir altaf beðið eftir þessu. Nú kemur liann og spvr hvað þau vilji. Stúlkan pantar strax eina flösku af kampavíni. Kunningjanum rennur kalt vatn milli skinns og hör- unds. Því svo miklu ætlaði hann ekki að eyða. En hann er hrædd- ur um að hann verði sjer til minkunar, ef hann fer að gera við þetta nokkrar athugasemdir, og lætur sem sjer vel líki. A skammri stundu er sú flaska tæmd. Meðan hann var að dansa, notaði þjónninn tækifærið til þess að hella nokkru rir flöskunni nið- ur í kælifötuna. Aðrar stúlkur hafa líka máske sest við borðið augnablik, og þjónninn þá skenkt þeim glas í flýti. Aður en fvrsta flaskan er tóm, lætur þjónninn aðra á borðið. En hann tekur ekki tappann úr. Gesturinn er ekki spurður. Vilji hann ekki kaupa flöskuna, verður hann að mótmæla og gera liana afturreka. Geri hann ekki svo; er flaskan opnuð í skyndi. Og þjónninn sjer um að hún tæmist fljótt. Nú er gesturinn orðinn ör. Þá segir stúlkan: „Heyrðu“, því venjulega þúar hún hann nú, ef hann er ekki því feimnari, „þú ættir að panta eitthvað handa Charly, það er veuja hjer“. Char- Iv er ])íanóleikari. Og pantað er eitt glas af whisky handa Char- ly. Whisky er valið. af því það er dýrast. Það kemur oft fyrir, er jeg spila á píanó á svona stöð- um, að þá hefi jeg 3 eða 4 whisky- glös fyrir framan mig. Þ. e. a. s. það er ekki whisky í glösunum, heldur te, sein er eins og whiskv á litinn. En píanóleikarinn fær í þessum tilfellum helming af whiskyverðinu í sinn vasa. Eins er með stúlkurnar. Ef pantað ér whisky handa þeim, þá fá þær te í glösin. Þær kæra sig hvort sem er ekki um áfengi. Eftir því sem lengra líður verð- ur lcunningi okkar útsláttarsam- ari, og vill nú ólmur lenda í æfin- týrum. Hann býður leiðsögu- stúlku sinni að verða sjer sain- ferða út í bæ. Hún kveðst því miður ekki geta komið með hon- um, því hún þurfi að bíða kyr eftir símtali. Sannleikurinn er sá, að stúlkan er skuldbundin að vera þarua kyr.alt fram að lok- unartíma. Eu ef gesturinn situr svo lengi, þá finnur hún altaf ein- hver ráð að sleppa frá honum, vilji haun fá hana með sjer. Því hún hugsar um ekkert annað en fá sem mestar tekjur á kvöldinu. Hún fær í sinn hlut 10% af því sem gesturinn eyðir, og nokkra franka í fast kaup. En svo eru líka aðrar leiðsögu- stúlkur, sem eru ekki ráðnar við eitt veitingahús, heldur fara með menn á milli veitingaskálanna. f hvert skifti sem þær yfirgefa ein- hvern veitingastað, skreppa þær frá manninum, sem þær hafa á- netjað, til þess að taka á móti þóknuninni, er þær fá frá veit- ingamanninum fyrir viðskiftin. Með því að fara svona milli margra staða á einu kvöldi, geta þær fengið talsverðar tekjur. * I París og við Miðjarðarhaf hitta menn oft rússneskar stúlk- ui' á veitingahúsum, sem eru mjög siðfágaðar í tali, og virðast hafa átt betri daga. Þegar inenn hitta þessar stúlkur við dans t. d., þá þykjast þær venjulega ekki hafa komið þar fyrri. Menn sem ver- aldarvanir eru, taka vitaskuld ekki slíkar vfirlýsingar hátíð- lega. En þegar þeir eyða pen- ingum í veitingar handa þessum

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.