Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Page 1
19. tölublað.
JjFRorgjínMaÍtsins
Sunnudaginn 15. maí 1938.
XIII. árgangur.
Oskar Clausen:
Sæmundur á V íðimýri
Um rniðja 18. öld bjó Sæ
mundur Magnússon á Víði-
mýri í Skagafirði. Foreldrar hairs
voru Magnús Skaptason og
Ragnheiður Jónsdóttir. Magnús
var ákafamaður hinrt mesti og
húhöldur mikill. Af skaplyndi
hans og geðæsingm hafa verið til
margar sögttr, sem flestar errt nú.
því nriður. glataðar. Magniis bjó
ranstrarbúi á Víðimýri og var
auðngur maður. Auk Víðimýrar
átti hann Brenrribog og margar
fleiri jarðir. Ein saga af Magn-
úti er þetta:
Hann hafði eirrtt sitrni kattpa-
mann undan Jökli, sem var vel
vitiborinn og þótti fjölfróður. —
Víðimýrarengjar liggja. að
mestu, niður við Svartá r Vall-
hólmi og eru sendtrar og harð
slægar, svo að í þurkmn tekur
þar bit fljótt úr ljánr. Magnús
battð Jöklaranunr að borga horr-
ttm 2 hutrdraða virði, ef hann gæti
útvegað sjer ljá, sem aldrei þvrfti
að brýrta og altaf biti. Ekki vildi
hann lofa þessu, e,n var drjúgur
yfir og sagðist skvldi reyrta hvað
hann gæti í þesstt eftii. Sumarið
eftir kom haun svo með ljáinn.
Magnús gekk altaf sjálfur að
slætti með vinnumönnum sínum
og kvaðst hann nú ætla að reyna
Ijáinn á Víðimj'rarbökkunt þegar
búið væri að slá túnið. Svo var
það einn dag í sólskinshita og
hrakandi þerri, að Magnús batt
ljáinn á orf sitt og sló, en svo ve)
beit, að líkast var. að hann brygði
ljánuin í vatn. Akafimt í Magn
úsi var svo mikill. að hann tók
til við sólaruppkomu. en settist
aldrei niður og sló í einni skorptt
til miðaftans, en aldrei sljófgað-
sit ljáriun. Þá var honutn ofboð-
ið. svo að hann levsti ljáinn úr
og kastaði honum í Svartá, en
sagði ttm leið: „Ekki skalt þú
drepa mig“. — Ilann stóð samt
við orð síu og greiddi Jöklaran-
mit það sem utn var samið. 2
Imndruð, fyrir Ijáinn. —
Þessi saga er enn siigð af
Magnúsi,. sem dæmi unt örleika
hans: Einu sinni ætlaði hann að
vera til altaris á Víðintýri, hjá
síra Grímólfi Illugasyni, en ]teg
ar rjett var komið að því, að
prestur færi að útdeila. hvarf
Magnús snögglega úr kirkjunni
og hjeldtt allir að hattn hefði
gengið erinda sinna. snöggvast.
út. Þegar svo að var gáð, reynd-
ist ástæðan önnúr fvrir burtför
Itaus. Ilann hafði setn sje sjeð úr
kirkjunni. að kýr voru kornnar
í mýri fyrir neðan túnið. en af
því að góð slægja var í mýrinni,
stóðst hann ekki að sjá þetta og
hljóp á stað ofan eftir, þó að
hann væri í bestu fötum sínunt,
eða í kjól, eins og sagt er frá í
sögnnni. Nvo duglega rak hann
og elti beljurnar úr mýrinni, að
sagt er, að hann hafi halabrotið
tvær þeirra og svo var hann
blantur og forugur Jtegar hann
kom heim aftur, að ekkert varð
af altarisgöngu hans þattn dag
inn. Nagt er, að oft kætni siíkur
æðisgangur á hann. — Þegar
Magnús dó. lagði hann svo fyrir.
að stórgrýti væri borið ofatt á
kistu sína í gröfinni og var það
gert. en grjótið var tekið úr Víði
mýrarvirki hinu forna og er gröf
hans fram ttndan kirkjudyrum
að sunnanverðu. —
Ramtveig húsfreyja á Víðimýri
var inesta gæðakona. en mátti þar
engtt frjáls ráða, því að Magnús
var rujög fastur á fje. Það er
sagt. að eitt vorið hafi kotung-
arnir í kotunum kringutn Víði-
ntýri verið orðnir á þrotum tneð
eldivið, en ]>á hafi Rannveig, án
þess að maður hennar vissi, lán-
að og ntiðlað þeim svo tnikhi, að
við sjálft lá. að hún vrði uppi-
skroppa. —
Næmundur var einkabaru for
eldra sinna og ólst upp við mesta
eftirlæti og frjálsræði svo ntikið,
að ekki mátti banna honirm nokk-
urn hlttt vegna föður hans, en af-
leiðingar þessa fóru líka brátt
að sjást. Hann var snemma hraust
ttr og ófyrirleitinn og byrjaði
hann ttngttr að drekka og varð
æstitr í brennivín. Eintt sintti
heimtaði hann brennivtn af föð-
ur sínunt, en hann þóttist ekki
eiga það til. Sæmundnr kveikti