Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Qupperneq 4
LE8B0K M0BGUNBLAÐ9INS
Undur í Búlgaríu
Eftir Ivan h. Krestanoff.
Aþeirri öld vísinda off efnis-
hyggju. sein nú stendur vf
ir, verðnr því samt ennþá ekki
neitað, að í náttúrunni eiga sjer
stað t'yrirbæri. sein hvorki verða
skvrð nje vjefengd. Má þar til
nefna vofur, svipi framliðinna
manna. flökkuanda. fjarhrif. fjar
skygni......
En í Búlgarín eru við líði helgi-
siðir. þar sem undrin keppast á
við trúna. Þetta er hálfkristinn
o*r hálfheiðinn • leyndardómur. sem
vekur furðu hjá vísindamönnum í
Bulgaríu og öðrum löndum, pró-
fessorum o*r lækuum. Þótt |>að
láti í eyrum eins og lygasaga. |>á
er það samt satt. Þar er dansað
á eldi án þess merki sjáist eftir.
Þetta t'er fram á hverju ári M
júní, á hátíð hinna heiliigu Kon-
stantínusar og Helenu, í þorpinu
Vulgari við rætur furðufjallanna
Strandja, skamt ?rá hinu dulræna
Svartahafi í suðurhluta Búlgaríu.
Þarna. mitt inni í aldagömlum
eikar- og beykiskógum, á trúar-
bragðaflokknr heima, sem kallast
nestinari, þ. e. elddansendur. af
gríska orðinu ,.nestia“: eldur.
Hinn opinberi fulltrúi þessa trú-
fjelags og aðalleiðtogi við fram-
kvæmdir helgisiðanna er nefndiu'
vekil.
★
Þriðja dag júnímáuaðar. á
musterishátíð kirkjunuar, hefir í
manna minnum verið farin skrúð
ganga til „ajazmanna“ eða liinna
helgu Jinda. og vaðið í lifandi
eimyrju. Þennan dag sækja þang-
að þúsundir aðkomumanna, ekki
aðeins úr nálægum þorpum, held
nr víðsvegar að úr Búlgaríu og
jafnvei frá öðrum löndum.
Klukkan 10 að morgni kalla
klukkurnar hina trúuðu til þorps
kirkjunnar. Hún stendur í 150
metra hæð og er kölluð „aðalstöð
hins heilaga Konstantínusar". Það
er lítið. liálfdimt herbergi, og
brennur þar eldur á arni og helgi-
myndir standa á vegghillunni. Á
veggnum hangir bumban helga,
sem aldrei er tekin niður og sleg
in nema þennan dag. Nokkrar
gamlar konur brenna vaxkertum
á þrífætjnuiu og signa sig. Merk-
ust þeirra er amma Nuna, at'-
göinnl kona með traustvekjandi
svip; hún var þar til fyrir skömmu
„aðalnestinarinna". Hátíðabúið
fólk úr öllu þorpinu, karlar og
konur, streymir inn í kirkjuna.
kveikir á vaxkertum. leggur fram
gjafir og raðar sjer upp úti til
þess að bíða eftir skrúðgöngunni
til lindanna helgu. Bænagjörð
nestinarinnanna stendur yfir til
kl. 11.
★
Eftir að amnia Xuna hefir gefið
merki. er sekkblístruleikarinn
sóttur og bumban tekin og allir
búa sig i ndir að leggja af stað.
Þegar fyrstu hljómarnir lieyrast
úr sekkblístrunni og fyrstu högg
in eru slegin í bumbuna, kemur
nokkuð óvænt fyrir. Nokkrir svart
klæddir kvenmenn, náfölir, þögul-
ir til jiessa. taka nú alt í einu
að æpa æðislega: „Vah, vah!1', og
vekur það óró og helgau hroll í
þeim, sem viðstaddir eru. Þetta er
tákn þess, að nesinarinnurnar sjeu
nú tilbúnar til hins heilaga dans
dagsins. Undir hljómum hins sjer
stæða hljóðfæraleiks elddansend
anna, ,,racenica“. byrja þær að
hoppa til allra hliða eftir hljóð-
fallinu. æpa æðfslega, fórna hönd-
unuih upp eða fram. utan við sig,
„geðhrærðar“ eins og þoi’psfólkið
kemst að orði. „Hærra, hraðar.
bumbumaður“, kallar amnia Nuua,
og fjörugur dansinn fyllir íbúa
þorps og borgar skelfingu og
undrun yfir þessu hrifningarkasti,
sem þjarmar að og gagntekur eins
og djúpt og einlægt lífsatvik. Há-
vær músíkin. stunur dásefjaðra
nestinarinnanna, angan reykelsis
ins. dulrænar aðstæðurnar — alt
þetta kippir okkur inn í sjerstakf
andrúmsloft fornra helgisiða, þar
sem sömu geðbrigðin koma fyrir
og sömu dansarnir. Þetta stendur
í stundarfjórðung. Þegar dansin
um er lokið. leggur skrúðgangan
af stað með helgimyndir í farar-
broddi, nestinarana næsta ög síð
an allan múginn, áleiðis til hinn
ar heilögu lindar hins helga Kon-
stantínustar utan við þorpið, í ár-
dalnum milli aldagamalla beyki-
trjáa.
★
Fyrir franian helgistaðinn fram-
kvæiuir presturinn guðsþjónustu,
helgar vatnið og stekkur því. Lýð-
urinn drekkur vigt vatnið. etur
vígt brai ð. og síðan hefst helgi
bundinn alþýðudans til heilinda,
og taka nestinarinnurnar eiunig
þátt í honum. Loks er snúið aftur
til þorpsins, ol' verða nestinarinn
urnar fyrir nýjum geðshræringum
á leiðinni.
En merkilegast er samt kvöldið.
Kl. 18 er bál mikið gert á torg
inu, og er glóðin sem mest og
eldurinn sem sterkastur kl. 20. Þá
er orðið dimt. Frá „aðalstöð hins
heilaga Konstantínusar“ kemur ný
skrúðganga nieð helgimyndir og
nestinara og stefnir liratt að bál
inu fvrir framan kirkjuna. Þang-
að hafa þorpsbúar borið mikið
timbur til eldiviðar og staflað á
torginu, og hækka nú eldtugnurn-
ar sem óðast. Sekkblístran og
bumban valda ótrúlegum hávaða:
eimvrjan ljómar fagurlega. Þeir.
sem lielgimvndirnar bera, staðnæm
ast annarsvegar, sekkblístruleikar-
inn og bumbuslagarinn hinum
megin. Þjettur manngrúinn stend-
ur í hring um eldinn og bíður með
hrollkendri eftirvæntingu hinnar
undraverðu eldraunar. mikilvæg
asta helgisiðarins, kórónu liátíð-
arinnar. Myrkur og þögn gei’ði
okkur órótt. Og þarna komu finnn
nestinarinnur syngjandi, stukku
samstíga inn í glóandi báleisuna
og gengu yfir. Augnablik skelfi-