Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.05.1938, Page 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 15á Breta vantar ávalt menn í her og flota. Margvíslegar auglýsingabrellur eru hafðar í frammi til að vekja athygli ungra manna á hernum og flotanum. Hjer á hiyndinni sjest t. d. fjölslcyldu- faðir með fjóra syni sína, sem allir eiga að feta í fótspor föðursins — ganga i flotann. — Veðrið var hræðilegt. Björg- unarbáturinn hvolfdi og tólf fje lagar mínir druknuðu. — Hvernig bjargaðist þú? — .Tesr — jeg var alls ekki með. —• Hvað er bergmál, pabbi? — Það einasta, sem hefir síð- asta orðið. er hún mamma þín á í hlut. — Það hlýtur að hafa kostað yður mikið fje að menta dóttur yðar í hljómlist? — .Tá, en þá peninga fæ jeg aftur með rentum. — 'Tæja, vinnur hún sjer svo mikið inn með hljómlistinni ? — Nei, en jeg get keypt íbúð- arhús nágranna minna fvrir sama sem ekkert. ★ Kristján er í Sundhöllinni og hittir þar vin föður síns. — Nei, en hvað þjer eruð dug- legur að synda, Magnús, og pabbi sagði í gær að það væri rjett. svo að þjer gætuð haldið yður uppi! — Þetta er meira syndaflóðið. —- Er það hvað? — Syndaflóð. — Það þekki jeg ekki. — Þjer hljótið að hafa lesið um syndaflóðið og örkina hans Nóa. — Nei, jeg hefi ekk sjeð blöð- iníþrjá daga. — Kvænturf — Nei, það var bíll, sem ók yfir mig!

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.