Lesbók Morgunblaðsins - 26.01.1941, Blaðsíða 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
85
Auk stjómamefndar eru eftirtaldar nefndir starfandi í V. R.: Ritnefnd (tímaritsins „Frjáls verslun"), Húsbyggingar-
sjóðsnefnd, Launakjaranefnd, Húsgagnanefnd (fjelagsheimilisins), Yeitinganefnd, Fjáröflunamefnd, Útbreiðslanefnd
fjelagsins, Útbreiðslunefnd tímaritsins, Ráðningamefnd og Bókasafnsnefnd. — Á myndinni em nefndamenn þessir
ásamt stjóminni, og eru þeir, sem hjer segir: í öftustu röð, standandi: Elís Ó. Guðmundsson (launakj.n.), Björn Ólafs-
son (ritn. og fjáröfl.n.), Pjetur Ólafsson blaðam. (ritn.), Pjetur Ó. Johnson (ritn.), Yilhjálmur Þ. Gíslason (ritn.),
Sigurður Ámason (húsbyggsj.n.), Frímann Ólafsson (húsbyggsj.n.), Ásgeir Bjamason (húsbyggsj.n. og veitingan.),
Tómas Pjetursson (húsbyggsj.n.), Eyjólfur Jóhannsson (húsbyggsj.n.), Guido Bemhöft (veitingan.). — í mið röð:
Ingimar Brynjólfsson (fjáröfl.n.), Bergþór Þorvaldsson (stjórn og útbreiðslun. Frj. v.), Bogi Benediktsson (stjóm og
bókasafnsn.), Hjörtur Hansson (stjóm og skemtin.), St. G. Björnsson (stjóm), Friðþjófur ó. Johnson (formaður
stjómar og fjáröfl.n.), Egill Guttormsson (stjórn, ráðningan. og veitingan.), Adolf Bjömsson (stjórn, launakj.n. og
útbreiðslun.), Sveinn Helgason (stjórn og útbreiðslun.), Árni Haraldsson (stjórn), Magnús Kjaran (húsgagnan.).
Haraldur Ámason (húsgagnan.). — í fremstu röð : Hjálmar Blöndal bókasafnsn. og útbreiðslun. Frj. v.), Ludvig
Hjálmtýsson (skemtin.), Geir Gunnarsson (útbreiðslun.), Láms Bl. Guðmundsson (skemtin.), Konráð Gíslason (launa-
kj.n.), Páll Jóhannsson (bókasafnsnefnd).
andi fyrirlestrar fyrir verslunar-
menn um ýmislegt, er að lands-
málum laut, og þó einkum versl-
unarmálum. En er leið frá stofn-
un fjelagsins, minkaði þessi starf-
semi og varð fjelagið fyrst og
fremst skemtifjelag, er hjelt
skemtifundi, spilakvöld og dans-
leiki á vetrum og stóð fyrir aðal-
sumarskemtun bæjarbúa þjóðhá-
tíðardaginn, sem varð er frá leið
auðkendur með nafninu „frídag-
ur verslunarmanna".
En í sambandi við spilakvöld
og fundi fjelagsins fór ætíð fram
útlán úr bókasafni fjelagsins. Var
lögð mikil áhersla á, að fjelagið
eignaðist gagnlegt og aðgengilegt
bókasafn, sem hefir orðið fjelags-
mönnum mikil uppspretta fróð-
leiks og skemtunar.
Framh. á bls. 40.
Hús Verslunar-
mannafjelags-
Reykjavíkur
ins, er m. a. hefir á hendi víðtæka
ráðningastarfsemi.
En þessi húsakaup og þetta fje
lagsheimili er ekki annað en
bráðabirgða lausn. Áfram verður
haldið að efla húsbyggingarsjóð-
inn, svo hægt verði að ráðast í
hina fyrirhuguðu stórbyggingu
undir eins og ytri skilyrði leyfa.
Síðan mintumst við á fræðslu-
starfsemi fjelagsins, sem var eitt
helsta verkefni þess fyrstu árin.
Lögðu forgöngumenn fjelagsins
mikið kapp á að fluttir væru fræð.