Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1941, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1941, Blaðsíða 8
128 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Menn og málefni -- í myndurn Zog Albaníukommgur og hin fríða drotning hans dvelja nú landflótta í Englandi. Geta má nærri að Zog konungur fylgist vel með frjettum af Balkanskaganum þessa dagana. Vorið er komið. Unga fólkið leitar upp til fjallanna. Dorothy Lamour, leikkonan fræga, er ekki neitt smátæk þegar hún gefur öndunum í skemtigarðinum brauðmola. Hún mokar brauðinu í fuglana með skóflu. Dönsku konungshjónin sjást ekki eins oft á myndum hjer í blaðinu og áður á meðan samgöngur voru eðlilegar milli íslands og Danmerk- ur. Hjer er nýlega mynd af Krist- jáni X. og Alexandrine drotningu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.