Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1941, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.04.1941, Page 8
128 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Menn og málefni -- í myndurn Zog Albaníukommgur og hin fríða drotning hans dvelja nú landflótta í Englandi. Geta má nærri að Zog konungur fylgist vel með frjettum af Balkanskaganum þessa dagana. Vorið er komið. Unga fólkið leitar upp til fjallanna. Dorothy Lamour, leikkonan fræga, er ekki neitt smátæk þegar hún gefur öndunum í skemtigarðinum brauðmola. Hún mokar brauðinu í fuglana með skóflu. Dönsku konungshjónin sjást ekki eins oft á myndum hjer í blaðinu og áður á meðan samgöngur voru eðlilegar milli íslands og Danmerk- ur. Hjer er nýlega mynd af Krist- jáni X. og Alexandrine drotningu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.