Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1942, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 13.09.1942, Blaðsíða 8
288 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS MiiiimuiuiuiHiiiiuiiiiiiimnimitiiiiiiiiitiimiitiiHiiuMiiiimimiiimmmmiiiiiiiHiHiiniimiiiiMmiiiiiiJiiiuMm FJ AÐ RAFOK I íiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiniinimiin Amerískur blaðamaður, sem var eitthvað veill á heilsunni, dvaldi á ensku gistihúsi. Allir gestirnir fyrir utan hann voru enskit. ■— Þeir voru yfirleitt mjög elskulegir við hann, nema einn miðaldra kvenmaður. Fyrsta daginn sem hann ^Tar þar heyrði hann hana segja við húsráðandann. — Jeg stóð í þeirri trú að þjer leyfðuð ekki Ameríkönum að gista hjer, og einnig fýsir mig' að vita hvers vegna þjer hafið gert und- antekningu. Húsráðandinn iítskýrði, að ajn- eríski gesturinn væri í alla staði vel mentaður og siðaður maður, sem kynni að eta með hníf og gafli, og sýndi aldrei nein merki þess að hann langaði til að flá liöfuðleðrið af nokkrum. ^ín konan lijelt áfram upptekn- um hætti, og svívirti amerísku þjóðina þegar tækifæri gafst. Blaðamaðurinn tók því öllu með kurteisri þolinmæði. Dag nokkurn sagði konan við hann, meðan verið var að borða kvöldverðinn. — Þjer hafið auð- vitað heyrt um Crippen morðmál- ið. Hvaða álit hafið þjer á sam- borgara yðar þessum dr. Crippen? — Jeg held hann sje ekki með öllum mjalla, sagði Ameríkaninn. Enska hefðarfrúin sperti brýrn- ar — Jæja, haldið þjer það sagði bún sigri hrósandi. — Já hann hlýtur óhjákvæmi- lega að hafa verið brjálaður. Að •■myrða ameríska konu til þess að giftast enskri! ★ 0 Húsmóðirin kom í eldhúsið til að sjá hvernig nýju stúlkunni gengi með verkin. í búrinu fann hún lögregluþjón, sem hafði falið sig þar. — Hvernig stendur á því að þessi maður er hjer? spurði hús- móðurin hörkulega. — Hvernig ætti) jeg að ^ita það, gvaraði stúlkan kuldalega. Ætli stúlkan, sem var hjer á undan mjer hafi ekki gleymt honum? Maður nokkur var staddur á gistihúsi. Hann fór að raupa af því, hvað hann hefði ferðast mik- ið. — Jeg hefi sjeð allt sem sjón- arvert er í heiminum, sagði hann. Um leið og hann sleppti orðinu ruddist maður allmikið undir á- hrifum áfengis að borðinu til hans. Hann stóð alllengi og horfði á ferðalanginn, en studdist fram á borðbrúnina til þess að halda jafn væginu. Loks mælti hann — Af- sa-akaðu-hik, má jeg spyrja þig einnar spurningar? — Vissulega sagði ferðalangur- inn — Láttu hana koma? — Spurningin er, sagði sá drukkni: Hefurðu nokkurntímann fengið Delerium Tremens? — Ó nei! Alls ekki! æpti ókunni maðurinn reiður. — Jæja góði hik — vertu þá ekkert að rífa þig. Þá hefurðu heldur aldrei verið neinsstaðar, og aldrei sjeð neitt sjónarvert. Maður, sem kom í heimsókn á geðveikrahæli mætti sjúkling sem ók öfugum hjólbörum. — Svona á ekki að aka hjól- börum, sagði gesturinn. Þær sniia öfugt hjá þjer. — Nú, er það? svaraði sjúkling- urinn. Þegar jeg ók þeim hinsveg- ar þá settu þeir múrsteina í þær. í París hafa margir menn það að atvinnu sinni að fara út að ganga með hunda ríka fólksins. Leiðrjetting. i Tölublaðsnúmer var skakkt á síðustu Lesbók, 28 í stað 29. Texasbúi ljet skrá sig á far- þegalista skips sem var í förum milli Ne\y York og Liverpool. með Major Reynolds, sem einnig var á farþegalistanum. Litlu síðar kom Texasbúinn æðandi til stýri- mannsins, — Heyrið þjer! sagði hann ösku reiður. — Það getur orðið yður dýrkeypt spaug að setja mig í klefa með Major Reynolds. Jeg hvorki get nje vil vera með hon- um í klefa. Jeg held helst að hanu sje alveg á sama máli. — Hvaða ástæðu hafið þjer til að kvarta yfir því að vera með herforingja í klefa? — Enga, yfirleitt, en það vill svo til að þetta er herforingi úr hjálpræðishernum — og fornafnið er Maríanna! Á mvndinni sjást þrír drengir hlaupa á eftir ísvagni og sleikja ísinn, því að hitinn er mikill í borginni, þar sem myndin er tekin

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.