Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 1
ýðublaðið 1922 Laugardaginn 4. febrúar. 29 tölublað j^tvinnuleysi. Atvinauleysi er sýking í þjóð- likamanum, sem stafar aí því að einstakir menn eiga framleiðslu •'tekiM. Ef þjóðin ætti þau, mundi atvianuleysi ekki þekkjast. Því í raun réttri er það tain mesta fjar- stæða, að menn, sem vilja vinna, skuii ekki fá að gera það. Því það •eru verkéfni nóg að vinna. En meðan framleiðslutækin eru í hOndum ehsstakra manna, þá er ekki unnið annað en það, sem þeir, þessir fáu menn í auðvalds- stétt, álíta að borgi sig fyrir þá, Það er ekki farið eftir þv(, hvers "fhagur almennings krefst, eða hag- ¦r þjóð&rinnar. Og það er óíköp •eðlilegt, því atvinnurekendur eru mena eins og aðrir, og þ*ð er *áe»tum eðlilegt að hugsa mest um •sitni eigin h?g En það er einmitt á ¦ þessu, að flestum ér það eðlilegt a£ hugsa mest um sinn eigin hag, --að jafnaðarmann byggja vissu iSÍna um sigur steínunnar Ena . sem komið-er, er jafnað- -. -arstefaan ung, og ennþá er margt -aem hindrar það, að alþýðan sjái að hua hefir mestaa hag a'f því, að henai sé komið á, að frara leiðsliitækin. séu gerð að þjóðar- ¦eign En það getur ekki dregist lengi, að öll ssíþýðan skilji þetta* •Og ntwinnuleysið ættí sð vera eitt af því, sem hjálpaði mönnum til ,þess að skilja hvíllk fjarstæða þetts. er, að láta einstaka mean •ÆÍga. fratnleiðsfutækra, Átvinttuteysi mua aldi'ei eiga -sér stað þegar þjóðin á sjálí íram leiðslutækin — getar beialínis ekki átt sér stað þá. Og" langt getur.það ekki orðið fiþar til framleiðslutekín verða gerð að þjóðareign. Ea því ákafar sem hver og einn alþýðuæaður heldur {ranvmáistað alþýðwnnar, þd fyr skilur alþýðaa ölí þetfá mál Og þá er sigur unaÍEra. Áfrarn nú fé- lagarl Útbretðið blöð &lþý?hranar, ^AIþýðublaðið og Verkamannmn, Samsöng heldur söngfélagið „Bragi* í Fríkirkjunni í Hafnarfirðl sunnudaginn 5. febrúar kl. 7'/2 síðdegis. — Aðgöngumiðar seidir í brauðsölubúð Garðars Flygenrings og kosta 2 kiónur. og fáið alla inn í alþýðufélags skapinn, er þar eiga að veral Sóttvarnirnar á Jtajs. Háttvirti ritttjóril Vegna þess, að eg býst við að margskonar sögur gangi um at buið þenna, þá hefir mér dottið í hug, að biðja yður fyrir nokkr- ar lfnur. Þriðjudaginn 31. janúar kl. um 6 f. rn komum við inn til Hafn- arfjarðár og fórum við beint upp að bryggju. Á meðan við vorum að leggjast að bryggjunni, þá gaí skipstjórinn merki með skips flautinni, að hann óskaði eitir lögreglunni um borð. Eftir nokkra stund kom^ lögregluþjóan niður "að skipi og beiddi skipstjóri ha»n að ná strax i lækni Eftir svolitla stund kotn læknirhm um borð. Kallaði hann á alla skipverja upp í brú skipsins og leit á okkur og spurði, hvert við værum frískir, og hefðum við verið það sfðan vid fórura frá Engkndi Kváðum við já við því. Einn'maður kom þó ekki til skoðun'ar, feann varð lítilsháttar lasinn áður en læknirinn kom ura borð og hafði lagst fyrir. Eftir að læknirinn hafði athugað œanninu, hvað hann það ekki inflúenzu — engin einkenai heniaar. Vildi hann þó ekki leyfa okkur skipverjum landgöngn Ea leyfði þó mahni af öðru skipi, sem að komið bafði um borð strax þegar við komum og hafði haft sam- göngu við flesía skipverja, að fara Etnlileypur maður, sem býr innarlega á Laugavegi, óskar eftir þjónustu hjá Alþýðuflokks kvenmanni, — Afgreiðsia vísar á. yfir í skip sitt og i land. Sömu- leiðis leyfði hann, að menn mættu fara um borð að vinna við af- hleðslu f lestinni. Sem nærri má geta, höfðum við samgöngu við þessa menn, því við urðum að hjálpa þeim til að setja upp víra o fl, til að nota við afhlsðstuna, Nú voru svo fjölda mafgir búnir að hafa samgöngur við skipið, að við gátum ekki skoðað þetta sem neina sóttkví, þess vegna tókum við upp á okkur sjálfír að fara heim, þvf sem nærri má geta, þá þurfa menn að komast að heimili sinu, þegar þeir eru búnir að vera fleiri vikar án þess að koma iieim. Og mér fyrir mitt leyti finst ekki svo mikið frl hjá manni, að það séu gerandi gyliingar til þess, að halda manni um botð leagur, en líkur eru til að þörf sé á, úr þvf maður fær frf frá störfum skipsins. — Og þar sem við álitum þetta húmbúkk eitt, þá fengum við okk- ur bíl, og fórum <heim tii okkar. Þegar við höfðum verið heima litla stund kom lögreglubillinn og sótti .okkur, og var okkur ekið l Sóttvörn. Sagði lögreglan að við yrðum þar að vera til þess frekar yrði ákveðið hvað gera skyldi, Sátum við nú þanss og leið okkur sgætlega vel. Nógur hiti og matur og ágæt Ifðan að því leyti, sem fólk þar gat að gert. Fengum ekkert ákveðið að vita. — ólafur Jónsson læknir kom að

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.