Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1922, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ Takið eftir! k Nú með sfðustu skíputn hef eg fengið snikið af sjH.ikonar inni skóm: karla, kvenna og barna Eir.níg nnjög', ste> k Og hlý vetrar kvenstfgvél með Lum hæluin, svo <jg barna skófatnað, og er alt seh «eð mjög láu verði Ol. Thorstelnson, Ktrkjustræti 2, (Herkastalanum). 0ílum ber nanwn um, að bezr oa, ödýrast sé gert við gummf stfgvéi og skóhlifar og annan gummf skóíatnað, einnig að bezta pmmf límið fíist á Gummí winnustofu Rvfku', L^ugaveg 76 H.f. Verzlun „HJif" Hwe!fi»Bötu 56 A. Tanblámi 15 —18 aura Stivelsi, ágæt tegund, pK a o 65 Stanga- sápa, óvenju ódýr Sólskinssáp- an .iþekta. Sápndnft, só hr-ini sn *i á 0,30 p k»«n n P"rotta- bretti, wjog sterk. Tanklemmur O. fl. til þnfnaðar og þægled* Kvöldskemtun. Að tiihlutuo Söngfél. „Brsgi" verður kvöldakemtun haldin f Bárubúð þ. 4, þ. m. ki. 8«/2 sfðd. Tii skeintUMI verðlll: 1. . ,...... Ktrlakór „Bragi". 2........Fyrhlestur (J. J). 3. . '. . Upplestur — Friðf Guðjónsson. 4.....K«ðskapur — xi ara telpa. 5. .......... Gamanvfsur. 6. . . . . . . , . . . . . Ð*n». Aðgöngumiðar veiða seldir í Bárunni á laugard 4 frá kl. 12 —7 og kosta 2 kr — Skemtunin er haldin til styrktar bækluðum manni. Arshátið Y. K. F. Framsókn verður endurtekin sunnud 5. febr. í Iðnó kl. 8 e. h. Til skemtunar verður: Tvennar gamanvísur, gamanleifeur f einucn ^ætti, aöogflokkur ino „Freyja" skemtir og dans á eftir. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðnó frá I—7 á lðugard. og 1—4 á sunnud. Húsið opn?ð kl. 7«/». Skemtinefndin. Ritatjóri og ábyrgðarmaöur:. Ólajur Fríðriksson. Prentsmiðjan Guteuberg. Edgar Rice Burroughs: Tarzan. Oskrin 1 villidýruuum létu taugar þeirra aldrei frið fá, bg hvað eftir snnað hrukku þau upp við það, að stór dýr snuðruðu rétt undir þeim. III. KAFLI. Lif og dauði.' Þau voru lítið eða ekkert hressari( um morguninn, þó þau heisluðu birtunni með mikilli gleði. Jafnskjótt og þau höfðu neytt morgunverðar, saltkjöts, kaffis og brauðs, hélt Clayton áfram húsagerðinni, þvl hann vissi, að þau gátu ekki óhult vejið á næturnar, yr en sterkir veggir skildu þau frá villidýrum skógarins. Verkið var erfitt, og stóð því nær heilan mánuð, þ6 hann smiðaði að eins eitt herbergi. Hann bjó koíann til úr bjálkum, á að giska firam þumlunga að þvermáli, og tróð leir, sem hann fann i fjörunni, í rifurnar. I öðrum endanum gerði hann hlóðir, og bar einnig 3eir 1 þær. Þégar húsinu var lokið, klæddi hann það alt utan með fjögurra þumlunga þykkri leiihúð. Hann smíðaði hurð úr kössunum, sem verið höfðu utan um farahgur þeirra þannig, að hann negldi hverja þyktina á aðra og lét fjalirnar snúa sitt á hvað. Þannig fékk hann svo sterka hurð, að þau hlógu bæði, þegar ^þait athuguðu það. Nú var samt þrautin þyngri, því Clayton hafði engin láð með að festa hurðina við dyrustafinn. Eftir tveggja daga erfiði tókst honum þó að smíða lamir úr hörðura viði, svo hurðin var liðug á þeim. Hússið var fágað utan og innan eftir að þau flutta . það, þvl það gerðu þau éins fljótt og þau gátu. En meðan hurðin ekki var tilbúin, drógu þau á kvöldin iassa fyrir dyrnar. Það var tiltöluJega auðveit»að reka saman stóla, borð og hyllur, svo þau voru allvel stæð við lok annaís mánaðarins, og að undanteknum óttanum við árásir villidýra og einverutilfinningunni sem stöðtigt 6x,avo«i þau hvoiki ógæfusöm, eða óánægð. Á næturnar snuðruðu og öskruðu villidýr alt f kríng- am kofann þeirrá. En menn geta orðið svo vanir 6- venjulegum hávaða, að þeir veiti honum enga athygli-; og hjónin voru farin að sofa 1 einum dúr frá kvöldi til morguns. Þrisvar 'höfðu þau séð bregða fyrir mannverunni, se»» þau sáu fyrstu nóttina, en aldrei svo nærri, að þatt hefðu getað áttað sig á, hyort það var maður eða api. Skrautlegu fuglarnir og litlu aparnir voru nú orðnbr vánir þessum nýju vinum sínum, og þar sem þeir höfðu liklega aldrei áður séð menn, fóru þeir bráðlega, «r fyrsta hræðslukastið var hórfið, að nálgast meira 04 meira, knúnir áfram af forvitninni, sém ræður sv» mörgum gerðum villidýranna. Eftir'fyrsta mánuðina voru sumir fuglarnir farnir að þyggja brauðmola ur lófa Claytons. Eitt kvöldið, þegar Clayton var að vinna að viðbót- arhúsi við kofa þeirra — því hann ætlaði sér að búa til mörg herbergi er stundir liðu — kom stór hópur af litlu öpunum eftir trjánum skrækjandi og skælandi sig frá næstu hæðinni. TJm leið og þeír hlupu, hortðu þeir hræðslúlega um 0x1, og loks námu þeir staðar skamt frá Clayton, og görguðu til hans eins og þeir vildu vará hann við yfirvofandi hættu. Loksins sá hann hvað það var, sem litlu aparnir ótt- uðust svo mjög - mann-apann, sem Clayton hafði nokkrum sinnum séð bregða fyrir. Hann kom gegnum skóginn, hálfboginn, og studdv smám saman handarbökunum niður. Það var griðarstór

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.