Alþýðublaðið - 04.02.1922, Síða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1922, Síða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Takið eftir! k Nú með siðustu skiputn hef eg fengtð tnikið af allskonar inni skóm: karla, kvenaa og barna 3£t»nig mjög sterk og hiý vetrar kve»stfgvél með Lum hælum, svo og barna skófatnað, og er alt selt tneð mjög láu verði Ol. Thopsteinson, Kirkjustræti 2, (Herkastalanum). Kvöldskemtun. Að tiihlutun Söngfél. „Bragi® verður kvöldskemtun haldin í Bárubúð þ. 4. þ, m. kl. 81/2 síðd. Tll skemtunai* verður: 1 Ktrlakór „Bragi". 2 Fyrirlestur (J. J). 3. . . . Upplestur — Friðf Guðjónssou. 4. ..... , Kveðskapur — xi ðra telpa. 5 Gamanvfsur. 6 Dani. 01-lum ber saman ura, að bezt o« ódýrast sé gert við gummi stlgvél og skóhlifar og annan gummi skóíatnað, einnig sð bezta gummí límið fáist á Gummi vinrrustofu Rvfkur, Lvugaveg 76 Aðgöngumiðar veiða seldir f Bátunni á laugard 4 frá kl. 12 — 7 og kosU 2 kr — Skemtunin er hatdin ttl styrktar bækluðum manni. Árshátið V, K, F, Framsókn verður endurtekin sunnud 5. febr. í Iðnó kt. S e. h. Til skemtunar verður: Tvennar gamanvfsur, gamaníeikur f einum þætti, söngflokkur ims „Freyja* skemtir og dans á eftir. Aðgöngumiðar verða seldir í Iðaó trá I—7 á laugard. og 1—4 á sunnud. Húsið opnað kl. 7*/*- Skemti nefndin. H-f. Verzlun „Hlíf“ HvejfLgötu 56 A Tanblámi 15 —18 ama StireM, ágæt tegund, pk »065 Stanga* sápa, óvenju ódýr Sóiskinssáp- an iþekta. Sápndnit, só hr ins sn ’i á 0,30 p ki.it a Pyotta- hrettl, i jog stcrk, Tanklemmnr O fl til þnfnsðar og pægiuda. Ritatjóri og ábyrgðarroaður:- Ólctfur Friðriksson. Prentsmiðjan Guteuberg. Edgar Rice Burrougks : Tarzan. ðskrin 1 villidýruuum létu taugar þeirra aldrei frið fá, og hvað eftir annað hrukku þau upp við það, að stór dýr snuðruðu rétt undir þeim. III. KAFLI. Líf og dauði. Þau voru lítið eða ekkert hressari um morguninn, þó þau heisluðu birtunni með mikilli gleði. Jafnskjótt og þau höfðu neytt morgunverðar, saltkjöts, kaffis og brauðs, hélt Clayton áfram húsagerðinni, þvf hann vissi, að þau gátu ekki óhult verið á næturnar, yr en sterkir veggir skildu þau frá villidýrum skógarins. Yerkið var erfitt, og stóð því nær heilan mánuð, þó hann stnlðaði að eins eitt herbergi. Hann bjó koíann til úr bjálkum, á að giska fimm þumlunga að þvermáli, og tróð leir, sem hann fann í fjörunni, í rifurnar. I öðrum endanum gerði hann hlóðir, og bar einnig leir í þær. Þégar húsinu var lokið, klæddi hann það alt utan með fjögurra þumlunga þykkri leirhúð. Hartn smíðaði hurð úr kössunum, sem verið höfðu utan um farahgur þeirra þannig, að hann negldi hverja þyktina á aðra og lét fjalirnar snúa sitt á hvað. Þannig fékk hann svo sterka hurð, að þau hlógú bæði, þegar þ iii athuguðu það. Nú var samt þrautin þyngri, því Clayton hafði engin láð með að festa hurðina við dyrustafinn. Eftir tveggja dag • erfiði íókst honum þó að smíða lamir úr hörðura vsði, svo hurðin var liðug á þeim. Húsið var fágað utan og innan eftir að þau fluttu . það, því það gerðu þau eins fljótt og þau gátu. En meðan hurðin ekki var tilbúin, drógu þau á kvöldín ikássa fyrir dyrnar. Það var tiltölulega auðveltsað reka saman stóla, borð og hyllur, svo þau voru allvel stæð við lok annars mánaðarins, og að undanteknum óttanum við árásir villidýra og einveruiilfinningunni sem stöðugt óx, voru þau hvoiki ógæfusöm, eða óánægð. Á næturnar snuðruðu og öskruðu villidýr alt í kríng- um kofann þeirrá. En menn geta orðið svo vanir ó- venjulegum hávaða, að þeir veiti honum enga athygli; og hjónin voru farin að sofa 1 einum dúr frá kvöldi’ til morguns. Þrisvar höfðu þau séð bregða fyrir mannverunni, seta þau sáu fyrstu nóttina, en aldrei svo nærri, að þau hefðu getað áttað sig á, hyort það var maður eða apí. Skrautlegu fuglarnir og litlu aparnir voru nú orðnrr vanir þessum nýju vinum sfnum, og þar sem þeir höfðu líklega aldrei áður séð menn, fóru þeir bráðlega, «r fyrsta hræðslukastið var horfið, að nálgast meira og meira, knúnir áfram af forvitninni, sem ræður sv® mörgum gerðum villidýranna. Eftir ' fyrsta mánuðinn voru sumir fuglarnir farnir að þyggja brauðmola úr lófa Claytons. Eitt kvöldið, þegar Clayton var að vinna að viðbót- arhúsi við kofa þeirra — því hann ætlaði sér að búa til mörg herbergi er stundir liðu — kom stór hópur af litlu öpunum eftir trjánum skrækjandi og skælandi sig frá næstu hæðinni. Um leið og þeir hlupu, horfðu þeir hræðslulega um öxl, og loks námu þeir staðar skamt frá Clayton, og görguðu til hans eins og þeir vildu vará hann við yfirvofandi hættu. Loksins sá hann hvað það var, sem litlu aparnir ótt- uðust svo mjög - mann apann, sem Clayton haíði nokkrum sinnum séð bregða íyrir. Hann kom gegnum skóginn, hálfboginn, og studdi smám saman handarbökunum niður. Það var grlðarstór

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.