Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1944, Blaðsíða 12
28 LESIiÓIv MOROUNliLAÐSlNS Q JJe \ ennj: J Greifinn og brúðkaupsgestirnir DAO EINN, þegai' Andy Dono- van kom til miðtlegisverðar í mat- söluhúsið við Seeond Avenue. þá kynti frú Scott hann fyrir nýjuni kostgangara. ungfrú <'onway. Þau heilsuðust kurteislega. Að því búnu sneri ungfrú Conway sjer aftur að lambasteikinni, og herra Donovan strikaði hana út af töílum athug- ana sinna. ’ Hálfum mánuði siðar síðar sat Andy á forstofut röppumtm og var að reykja vindil. llann heyrði lágt þrusk fyrir aftan sig. Ungfrú Oonway kom út klædd svörtúm, síðum kjól úr crepe de — crepe de — æ, þessu þarna svarta efni. Hún var með svartap hatt með þunnri, svartri slæðu. Il'ún stóð þarna á efsta þrepinu og var að láta á sig svarta silkihanska. Hár- ið var logagylt. llún horfði grá- tun, fögruin augum til himins. Hún var döpur og þunglyndisleg á svii>. ★ Donovan skrifaði ungfrú Con- way strax aftur á töflur athugana sinna. llann fleygði frá sjer vindl- inum, sem hefði enst honum í átta mínútur í viðbót. „En hvað veðrið er gott í kvöldj ungfrú Conway",- sagði hann. ,,-Iú, vaugum þeirra, ■sem eru í skapi til þess að njóta þess, herra Donovan", sagði ungfrú Conway og varp öndinni. í hjarta sínu bölvaði Donovan blíðviðrinu. Það ætt-i að vera hagl og stormur í samræmi við þung- lyndi ungfrú Conway. „•Teg vona, að enginn íif ættingj- um yðar — jeg vona, að þjer haf- ið ekki mist neinn“, sagði Dono- van. „Dauðinn hefir tekið", sagð'i ungfrú Conway hikandi, „að vísu éngan ættingja minna, heldur mann, sem — en jeg ætla ekki að fara að koma yður í vont skap með því að segja yður frá þessu". „Koma mjer í vont skap“, mót- mælti Donovan. „Jeg myndi verða himinlifandi, það eu að segja, mjer myndi þykja þetta mjög leitt — .jeg á við, að enginn myndi sam- hryggjast yður innilegar en jeg“.' Ungfrú Conway brosti dauf- lega. en svipur hennar varð enn þunglyndislegri við það. „Illæðu, og þá hlær heimurinn með þjer. Círáttu, og þá munu menn fá þig til að hlqpja. Þetta segja })eir vitru“, sagði hún. „En jeg á enga vini í þessari borg. En })jer hafið verið vingjarnlegur við mig, og jeg er yður mjög þakk- lát fvrir það“. Hann hafði tvisvar við borðið rjett henni piparstaukinn. „Það er ekki gaman að vera einn síns liðs í New York“, sagði Donovan. „Ilaldið þjer ekki að þjer hefðuð gott af að fá vður dálitla göngu í skemtigarðinum, ungfrú Conway? ()g ef jeg mætti — „Þakka yður fyrir herra Dono- van. Mjer væri ánægja að fylgd yðar. En haldið þjer ekki, að yð- ur leiðist ekki að vera með mjer, þegar hjarta mitt er svo þrungið sorg?“ Þau geiigu inn i næsta skemti- garð, þar sem héldra fólkið hafði einu sinni látið sjer sæma uð anda að sjer fersku loíti. Þau settust á bekk á kyrlátuni stað. „Hann var unnusti minn“, sagði ungfrú Conway að klukkustund liðinni. „Yið ætlum að giftast næsta vor. .Teg vil ekki láta yður halda, að jeg sje að gabba yður, en hann var greifi. llann átti kast- ala og stóra jörð í italíu. llann hjet Fernando Mazzini greifi. Jeg hefi aldrei sjeð gla'silegri mann. Pabba var auðvitað illa við hann. Einu sinni flýðum við, en hann náði okkur aftur. „Loks fjelst pabbi á, að við gift- um okkur næsta vor. Fernando sýndi honum skilríki fyrir titli sín- um og auðæfum, og svo fór hann ti! Ítalíu til þess að láta laga kast- alann fyrir okkur. Pabbi var stolt- ur, og þegar Fernando ætlaði að gefa mjer nokkur þúsund dollara, áður en hann færi, þá kallaði pabbi hann öllum illum nöfnum. .Jeg mátti ekki einu sinni taka við hring frá honum, og þegar hann fór, þá kom jeg hingað til borgarinnar og fjekk gjaldkerastöðu í sælgætis- búð. Fyrir þrem dögum fjekk jeg brjef með þeiin frjettum, að Fern- ando hcfði farist í gondola slvsi. Þéssvegna syrgi jeg. Hjarta mitt herra ITonovan. verður altaf hans, enda þótt hápn liggi nú í gröfinni. Jeg er hraádd um, að jeg sje held- ur leiðinleg, hérra Donovan. En jeg gét ekki um annað hugsað. Jeg ætti ekki að halda yður frá gíáð- værurn vinum yðar, sem geta hleg- ið og skeitit sjer. Ef til vill ætfuui við að halda heim“. ★

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.