Lesbók Morgunblaðsins - 08.04.1945, Blaðsíða 3
LESBÓÍv MORGUNBLADSINS
195
SKULI SKULASON I STYKKISHOLMI
— Rabbað við sjötugan skipstjóra —
ÞEIll SEM nú eru um sjötugt og
hat'a lií'að, starfað og fylgst mcð
J>eim geysiframförum í ísleusku
sjómannalífi undantarna árat., liafa
byrjað sína „tíð“ á þóttunni með
hlumma í hendi síðan stýrt seglbún-
uni skipum og loks tekið iiið sterka
vjelaafl í þjónustu flotans, þeir
kunna ábyggilega frá’mörgu og
merkilegu að segja, er væri vel til
þess fallið að varðveitast frá
gleymsku. Barátta þeirra við vilta
náttúru, og erfiðleika, sigur og ó-
sigur, liefði vissulega æskulýður
lands vors gott af að kynnast, mætti
hann að þeiiu draga þá lærdóma
scm yrðu gott veganesti út í lífið.
Rcynsla þeirra garpa gæti á marg-
an hátt orðið unglingunum stoð í
því ölduróti byltinga og umbrota,
sem daglega mætir, og gæti þá cf til
vill íuargt farið á betri vcg scm okk-
ur finst aflaga fara.
Það er gaman að ræða við þessa
menn og bcra saman hið gamla og
nýja lieyra þá draga ályktanir og
segja frá sínum lífsviðhorfum.
Skúli Skúlason skipstjóri varð
sjötugur 4. þ. m. Heimsótti jcg hann
einn sumiudagsmorgun, í því augna
miði að fá hann til að segja lesend-
um Morgunbl. eitthvað frá sinni'
viðburðarríku æfi.
Settumst við inn í stofu og átt-
um langt og skendilcgt samtal.
Sýndi liann mjer marga „pappíra",
gömul skjöl, sendibrjef og annað,
sem laut að skipstjórn hans og kunn
áttu.
Óneitanlega væri gamari að birta
margt af þessum skjölum, ]>ví svo
sjerstæðan fróðleik hafa þau að
geyma, en það var nú ekki ætlun
ruín með þessum líuum, heldur að-
Skúli Skúlason
cins að rabba svona um dagiiin og
veginn við afmœlisbarnið.
— Þú crt orðinn sjötugur, fjaiida
kornið að maður getur trúað því,]>ú
ert svo fjári beinn og pattaralcgur.
— t'að cr nú sama samt. Nákvæm
lega sjötugur 4. apríl í það minsta
var mjer það sagt. En það er alveg'
satt, að þetta hefir liðið fljótt, og'
mjer finst sjálfum jcg vel gcta trú-
að því að jcg sjc ckki búinn að lifa
nema svona 30—40 ár. En það þýð-
ir ckki að deila við dómarann. Jcg
cr fa’ddur í Fagurcyri á BreiðafirðL
4. apríl 1875. Faðir minni lijet Skúli
Skúlason alveg eins og jcg og móð-.
ir mín Málfríður Pjctursdóttir
beykis í Araey og Sigríðar Guð-
mundsd. Dóttir Guðmundar prent-
ara síðast í Hrappsey. Faðir minn
var formaður og sjósóknari en bjó
góðu búi í Fagurey. 1 Fagurey var
jeg þangað tit jcg varð ‘16 ára, ]>á
flutti jeg til Stykkishólms og gifti
mig. Síðan hefi jeg verið í Hólmin-
um að undanteknum nokkrum tíma
sem jcg bjó í Fagurey. í Fagurey
kunni jcg altaf prýðilega við mig.
— Ilvenær fórstu fyrst á sjó ?
— Fyrst? Þá var jcg ákaflcga
ungur. Ekki meira cn 6 ára. En
fyrsta róðurinn fór jeg mcð föður
mínuin er .jeg var 10 ára. Er mjer
hann sjerstaklega minnistæður, því
það var í eina skiíti sem pabba
hlektist á. Við voruin G á árabát og
rjerum út í Eyliðaeyjardjúp. Jeg
fjekk að renna færi og þóttist nú
heldur maður, og fiskaði jeg vel,
fjekk 6 í minn hlut og var hiun
hróðugasti. Svo hjcldum við lieim
með hlaðafla og sigldum. Alt í einu
keniur kvika á bátinn-og hann fyll-
ir. Jeg hefi sjaldan sjeð kvikari
handbrögð og skipanir á sjó en þeg-
ar pabbi skipaði mönnunum að
henda sjer í sjóinn og hanga í borð-
stokknum. En með þcssu snarræði
bjargaði hann. bátnum og gat kom-
ið honum á rjcttan kjöl, cn fiskur-
inn flæddi út um alt, og komum við
með lítið hcim vir þeim túr.
— Ilvcnær byrjaðir þú að róa
fyrir alvöru?
— Mjög snemma, fór þá með föð-
ur mínunv vit. undir Jökul og rjeri
þar sem háset 4 ár hjá honum. Þá
varð jcg sjálfur fijrmaður á bát í 5
ár cða til 1896. Undir Jökli rjeri
jeg alls 9 vertíðir.
— Þurftir þú ekkert að læra til
að stjórna skipi?
— Já, skólalærdómurinn var nú
ekki mikill í gamla daga. Oftast að
hver kendi öðrum. Jeg fór þó suð-
ur um aldamótin til að læra og var
í kvöldkenslu hjá I’áli skólastjóra
og svo utan skóla, því jeg hafði ekki
nnkimHtima til að eyða i Iieykja-