Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Qupperneq 10

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Qupperneq 10
218 LESHrtK M0RCUNBLAÐSIN8 liema )»á. som á oinhvorn hátt voru montnir. Up]»skafningar í hvaða st.jett sem voru, voru niestu mann- leysurnar í hans augum. Allir Möðruvallakennarar voru ’ágætir. Ýmsir Möðruvellingar hafa verið að hnýta í Ilalldór Briem. f>eir mega skammast sín. Ef þeir iiFt 'ðu ekki af honum var l>að Jtoim að kenna, fvrst og fremst. Það mega þeir vita. Ualldór var fjöl- fróður maður og mesta ljúfmenni. dog sat stundum á kvöldin uppi í kompunni hans og lærði þar margt. — l'ppi á Náströnd? — Já, Náströnd var hún kölluð, kompuskrattinn uppi á háalofti, á móti norðri. — Fannst þjer ekki fátæklegt og kuldalogt þar? — Nei. Jeg tók ekkert eftir því. Jeg var engu vanur. — Eða kalt í ofnlausum svofnloft unum? Noi. Maður hafði þó rúmföt. Og það átti að nægja. Ef manni varð kált — þá var onginn of góður að þerja sjor. Kirkjan og dansinn. — Kyntist þú okki ýmsu fólki í sveitinni? Ekki mörgu. Ilafði/lítinn tíma til þess. En sr.iDavíð á Hofi varð mjer minnisstæður, sá hefðarklerkur. Einu sinni man jeg að hann v.jek að kirk.jurækninni áj Möðruvöllum. Alltaf margt við kirk.ju h.já honum. En unga íólkið, sagði hann, hofði annað orindi on að hlýða messu. Ilann átti við dansinn. Því hann var ekki fyrr búinn að loka á eftirlsjor kirkjunni en hannonikan glumdi í „leikhúsinu". i Svo brann skólinn ofan af okkur og þá kárnaði gamanið. En samt tókum við prófið. Daginn sem burtfararprófið var úti bauð pabbi þinn okkur strák- unura upp á toddý. Við áttum að vera komnir inn á Akureyri morg- uninn oftir. Ólafug var með okkur í toddýinu. Aldrei sá jog vín á hon- um þessi ár. Þegarjkomið var frain á nótt fór Ólafur að segja við mig: „Nú mátt þú okki drekka meira, Bogi. Þú verður að komast inneft- ir“. Og hverju heldurðu að jeg hafi svarað: „Auðvitað drekk jeg meira og komst innol'tir“, soin og varð. I Latínuskólanum. — Hvonær tókst þú stúdentspróf ? — Eftir að jog kom frá, Möðru- völlum var jog m. a. við verslun í j\’ík, hjá Cunnari bróðir. En versl- unarstörfin áttu ekki við mig. Fór að hugsa um að halda áfram á hinni svonefndu mentabraut og fór að læra undir skóla hjá sr. Císla á Mos felli, og lærði þar undir 2.bekk gekk upp|í 2. bekk um vorið 1904. Ilefði J>á eins getað farið í 3. bekk; enj jhafði ekki vit á því. \’ar í skólanum einn votur. Utanskóla þann næsta, svo í fjórða bekk og las síðan 5. þg 6. bokk á{einum vetri. En stúdent varð jeg 1908, og sigldi nokkru síðar til Ilafnar. Las þar ensku. En þogar jeg er r.jett kominn að því að taka próf vorið 1913, heldurðu þá ekki að einn rækarls augnlæknir segi mjer að ef jeg okki steinhætti að lesa, þá verði jog blindur. Vitanlega hafði jog kvalir í augunum, en er þó ekki orðinn blindur ennþá, sem bet- Ur fer. Mjer or okki sjorloga vol við þann augnlækni. % „Þegar jeg ræð ekki lengur —“ Svo byrja jeg við Mentaskólann 1914. Það eru því orðin 30 ár sem jeg er búinn að vera að troða í krakkana þar. Allir, sem eru stúdent ar þaðan, og eru ekki komnir yfir fimtugt eru því lærisveinar mínir Þar á meðal flestir kennarar við skólann. — Svona gengur það. — Hvernig hefir,þjer líkað þessi 30 ára kennsla? — Þeim mun lletur, som jeg hefi verið við hana lengur. Ilefi aldrei kært nemendur mína, þóttjþeir hafi vorið með glens og læti. Þetta er alt svo græskidaust. — Unglingarnir þurfa að hafa eitthvað sjer til skemtunar. Einu sinni, þegar jeg var nýkominn að skólanum, sagði Pálmi Pálsson, yfirkennari, við mig ,Að hann hofði aldroi kært oða kvartað undan nemendum sínum. — Jog skal sogja þjer nokkuð, jBogi, sagði Pálmi. Þegar jog ræð 'okki lengur við piltana, þá ætla jeg að fara sjálfur. Lengi skal manninn reyna. Eftir því, sem jeg verð eldri, eftir því þykir mjer meira gaman að vera með krökkunum, sitja fyrir framan þau eða ganga um gólf, eða sitja uppi á borðshorninu hjá þeim. Kann altaf betur og betur við mig með þeim . Máske vegna þoss, að jog sje að nálgast það að verða barn aftur. Kannske er jeg nokkuð önug- ur við þau stundum. En þau vita sem er. að jeg meina það okki oins illa og orðin falla." Oft erjjeg að hugsa um það, þeg- ar .jeg horfi framan í öll þessi and- lit, hve erfitt það er að geta sjer til um það, hvað úr þessu unga fólki verður. Máltækið isegir: Lengi skal manninn reyna. Og það er satt. Það verður seint sjeð á'krökkunum, þvernig þau duga, þegar út í lífið kemur. Þar verða dúxarnir stund- um gatistar. Og þeir, sem aldrei gátu lært neitt, standa sig bost. Jegjnefni ongin nöfn. Dúxar vorða t. d. læknar, sem aldrei geta þekkt gigt frá beinbroti, eða verða yfir- leitt ekki nokkur skapaður hlutur, nema góðum mönnum til gremju og andskotanum til athlægis. Langir vinnudagar. — Þú ert ekkert|farinn að draga víð þig vinnuna? . — Onei. Það gerir ágirndin fyrst

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.