Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.04.1945, Blaðsíða 15
LESBÖK MOBQ UNBLAÐSINS Þetta eru tveir gorilla-imgar í áflogum í dýragarði . New York. I>eir voru fluttir þangað frá Mið Afríkil 1941 og viröast bara geta skemt sjer vel í hinum nýju hcimkynnum. sig alla fiskiskipa útgerð um Suður- nes, kölluðu það konungsskip, og' skylduðu alla landseta á konungs- jörðum, að róa á þeim, undir stærstu hegningu". — En í sambandi við þetta mál, farast dr. P. E. ÓI. orð á þessa leið:(„Urðu menn verst úti í Kjalarnesþingi, því að leigutakar landstekna juku stórkostlega útgerð konungs, úr 15 bátum uppí 80-90 eða jafnvel 100 , en hækkuðu kvað- ir og mannslán svo^mjög, að bænd- ur fcngu eigi undir risið. Hnignaði þá mjög efnahag manna um þær bygðir, svo að mannsaldra tók að reisa við aftur, þótt(fyrir kæmi að einn og eitin maður stæði uppúrí. Kjarngóður og þrekniikill hefur kynstofn þeirra Suðurnesjamanna verið, því svo rösklega og myndar- lega rjettu þeir úr sjer, svo fljótt sem færi gafst til, og sjómenn hafa þeir alla tíð verið afburðagóðir, djarfsæknir og úrræðaskjótir. Euda segir skáldkonan ólína Andrjes- dóttir: „Sagt hcfir það verið um Suður- nesjamenn, i’ast þeir sóttu sjóinn og sækja hann emi“. ENGINN skyldi halda, þó margf hafi farið á annan veg, í sambúð- inni við danakonunga, cn aiskilegt hefði verið| og happasælast; að ís- lcndingitm liefði verið Iiollara, eða< til meiri farsældar að hlýta forsjá einhvers annars érlends þjóðhöfð- ingja. Víst er og um það, að suinir konungar Danaveldis áttu hinn. mesta hlýhug í garð Islendinga og höfðu áhuga fyrir velfarnaði lands og þjóðar, eftir því sem hin tak- ntarkaða þekking þeirra á lands- högum vorurn leyfði. En svo var giftulcysið í sambúðinni ntikið, að sjaldnast kom sá vclvilji þó að' verulegu liði. Einnig er skylt að geta þess, ef cinhverjir hafa ekki veitt því athygli, að'þjóðernið virð- ist ekki hafa staðið jslendingum fyr-’ ir þrifum í Danmörku, hvorki fyrr nje síðar, Jiví margir íslendingai* Iiafa hlotið þar hinar mestu virðing- ar og trúnaðhrstöður, ef þroski' þeirra og þekking var svo sern Jmrfa þótli. * * „Iloltjer heima hvað“, segir fornt spakmæli, á það áreiðanlega ekki hvað fþst við um stjórnarháttu vora. — Nú þcgar þeim; þætti sögu vorrar er lokið, sem svo mjög hefir mótast af hinni nær 700 ára sam- bixið við erlent konungsvald, sem yfirleitt reyndist okkur ekki hag- kvæmt, er á enda kljáð umfangs- mikið og viðkvæmt ágreiningsmál, með einlægasta velvildarhug; því nær allra íslendinga í garð dönsku þjóðarinnar, og bestu óskum henni til handa uni farsæla framtíð og skjóta lausn undan því fargi, sem á henni liefir hvíjt um skeið. Skylt er og að geta þess, að liinir 3 síð- ustu Dankonungar hafa gcngið Icngra til\móts við óskir tslendinga, en áður tíðkaðist úr þeirri átt. Þannig ber að fagna af alhug, því skipulagi í stjórnarháttum vör- um, sem grundvallað var á hinum Jíjóðhelga stað, Þingvelli, 17. juiií síðastliðinn, og tryggja öryggi þess, sem best. Því reynsla er fcngiii fyr-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.