Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1945, Page 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.09.1945, Page 5
\ REUMERT sem Marcel, gamall þjónn. REUMERT sem faðir Joseph. REUMERT sem Pierre, ungur þjónn. RfjUMERT sem konungurinn: Allir hrópa: Drepið kardín- álann! Jeg gæti ekki gefið skipun, sem hlýtt væri af meiri áneegju. En í kvöld hefi jeg hlustað á rödd, örlitla smárödd, sem jeg rjett aðeins gat heyrt. Hún kom frá hinu litla fóstri drotningarinnar. Hún sagði: Haltu honum! Sú rödd vogur upp á móti hrópinu frá öllu Frakklandi. REUMERT sem Marbout, fífl konungs, í loka sýningunni: — Nú hendist Frakkland þrjár álnir í loft upp og öll Evrópa skelfur, á með- an kardínálinn fær heita bakstra og konung- urinn fær sjer skamt í viðbót.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.