Lesbók Morgunblaðsins - 21.10.1945, Side 6
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS
502
stór steinn hjú veginuni, og heitir
Prestasteinn. Höfðu prestar þanji
sið að klappa þar á nöfn sín, en
þau eru nú af máð.
Nú kemur enn lengri bæjarleið
inn að Reynikeldu, en landið breyt-
ir ekkert um syip. Fjallið cr með
sama svip, iiema hvað það er fngl-
laust, og heitir nú Reynikelduhlíð
og nær inn að Krossá og Yillinga-
dal. Vegurinn liggur altaf með lilíð-
inni, harðar götur og er auðvelt
að gera þarna ágætan bílveg. Fram
við sjóinn innan við Reynikeldu
kemur bærinn Frakkanes og síðan
Kross og er skamt á milli. Á kletta-
hæð nokkurri milli Reynikeldu og
Kross, er talið að Ólöf ríka hafi
látið högg^-a nokkra Englendinga,
og heitir þar enn Axarhóll.
Bærinn Kross stendur rjett við
Krossá. Ofanvert við túnið rennur
la*kur. sem heitir Kvígildislækur;
silungsveiði er í honum og var fvrr-
um lögð til jafns við kúgildi.
Kross er sagður kendur við það,
að þar á hólnum hafi áður staðið
kross, þar sem ferðamenn gerðu
bænir sínar. Um Kross er til ein
þjóðsaga svolátandi:
„Einu sinni var niðursetukerling
S Skarðströnd innanverðri. Nú kom
sem lög gera ráð fyrir að hreppa-
skilum um haustið, og þá var sveit-
arómögum skift niður á bæi, og
hlaust svo tilað setja átti kerling-
una niður á Ballará. En þegar kerl-
ing heyrði þetta varð hún hamslaus.
svo að engu varð við hana tætt og
sagðist aldrei skyldu fara þangað
ódregin og lifandi. Var þá gengið
á kerlingu hvað að henni gengi.
og því hana hrylti svo við að fara
á þennan bæ. grandlaus og mein-
iaus kerlingarkind, sem aldrei hafði
látið í s.jer krimta hvemig sem með
hana var farið. Þá kom upp úr kaf-
inu hjá kerliingu. að hún hafði ein-
hverntíma hevrt sungið í ITallgríms
sálmum:
Sálin má ei fyrir utan kross
öðlast á himnum dýrðarhnoss.
Þetta skildi kerling svo að hljóð-
aði upp á Skarðströnd, og yrði eng-
inn sæll sem þar byggi fyrir utan
Kross, en fyrir innau Kross þóttist
hún óhult um sálu sína.“
Krossá er vatnsmeiri heldur en
Ballará og hvorki hægt að stikla
hana nje stökkva. Við kölluðum
til manns, sem var með hest úti í
túni og spurðum hvort við gætuin
fengið hest vfir ána. Alveg sjálf-
sagt, en fvrst yrðum við að koma
heim og þiggja mjólkui'sopa. Það
er algengt að ferðamönnum sje
sett slík skilyrði á Islandi, að þeir
fái ekki umbeðinn greiða nema því
aðeins að þeir þiggi annan líka.
Þarna var verið að byggja snot-
urt og vandað íbúðarhús lir stein-
steypu. Þeir ljetu hest hræra steypu
efnið fyrir sig og hann vann á
Tveir menn hittust í Pósthiis-
stræti sætkendir.
■— Hvað gengur eiginlega að þjer?
spurði annar.
— Að mjer? Það gengur ekkert
að mjer, svaraði hinn.
Sá fyrri: — Þú gafst mjer svo
illilegt augnatillit.
Sá síðari: — Ó — já, níi tek jeg
eftir því, hvað þú hefir hræðilegt
augnatlilit — en jeg gaf þjer það
alls ekki.
★
Negri var leiddur sem vitni í
morðmáli.
— Sástu, þegar maðurinn var
’skotinn til bana? spurði dómarinn.
— Já. jeg var þar, þegar hann
byrjaði að skjóta. Það var hvítur
maður. svaraði sá svarti.
Hvað skaut hann mörgum skot-
um? spurði dómarinn.
við marga menn. 4 þumlunga þykt
einangrunarlag af þurru torfi var
sett innan á veggina, og er undar-
logt ef þetta hús verður ekki hlýtt.
Meðan á byggingimni stendur,
býr fólkið í skemmu á hlaðinu og
þar var okkur boðið inn og settar
fyrir okkur kræsingar ogmjólk eins
og við gátum í okkur látið. Það var
góður drvkkur. Reykvíkingar hafa
ekki hugmynd um hvað mjólk er
fyr en þeir koma í sveit. Þarna
sáum við ýmsa einkennilejra steina,
sem áin hefir borið með sjer fram
an af dal.
Svo var okkur fylgt yfir ána. Er
þá skamt heim að Skarði, en þang-
að var förinni heitið.
Við höfðum mi gengið í tvo daga
eftir þjóðbraut í bygð. En það var
fáförult á þeim vegi. Fyrri daginn
mættum við einni konu og seinni
daginn tveimur ríðandi mönnum.
— Einu, svaraði negrinn, jeg
heyrði í því tvisvar, svo jeg ætti
að vita það.
Dómarinn: — Heyrðurðu tvisvar
í því. Hvernig í ósköpunum gat
það átt sjer stað?
Negrinn brosti sigurglaður, og
sagði: — Fyrst heyrði jeg í því,
þegar skotið fór fram hjá mjer,
og svo aftur, þegar jeg fór fram
úr skotinu.
★
Tveir negrar keyptu vekjara-
klukku í fjelagi. Allt gekk vel til
þess að byrja með. En svo tók
klukkan upp á því að seinka sjer
og loks stoppaði hún alveg. —
Annar þeirra byrjaði þá að rifa
hana sundur og fann dauða flugu
inn í henni.
— Það er ekki neitt undarlegt
þótt klukkan hafi stöðvast, hróp-
aði hann, — kyndarinn er dauður.