Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1947, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1947, Blaðsíða 7
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 19 ins cr henni byrgt — alt of þurt — alt of hrjóstrugt — fínu fellingarnar á litlu, ljósbláu krónublöðunum verða fleiri og stærri með hverju andartaki, sem líður, eins og hrukkur á enni þess, sem þjáist, stöngullinri þornar og mjókkar. líkt og armur dauðsjúks manns. Samt heldur hún sjer fast í þrjóst mannsins eins og húi/vilji alls ekki við hann skilja. og.ljósbláa, krypplaða krónan horfir á hanu eins og hálfbrostið auga. Um kvöldið er hún horfin, og hann gleymir henni, eins og flestu sem fvr- ir ber í önnum dagsins. ★ Mörgum árum síðar situr hann við dánarbeð litlu stúlkunnar sinnar. Tærðu handleggirnir hennar eru mjó- ir og máttvana eins og visnandi stönglar. Varir hennar eru bleikar eins og blöð á haustdegi. Andardrátt- urinn er svalur og seinlátur, eins og hafræna hallandi dags. Þau þegja bæði, og ekkert virðist geta rofið þá þögn. — Þögnin ein, er nógu mælsk til þess, að geta verið boðberi hugsana þeirra nú. Augun hennar, sem áður voru djúpblá og tindrandi, líkt og næturhiminn með norðurljósum, þau eru nú svo ljós — og svo kyrr. Ljósari og kyrrari en nokkru sinni áður, það er eins og gleymskan sje að breiða fyrstu þoku- slæðuna yfir þau. En — bak við þessa slæðu bregður fyrir leiftri, eins og stjörnuhrapi um heiða hávetrarnótt, það er glampi orðlausrar óskar, sem kemur inrist innan úr djúpi sálar- innar, það er þögul en irtnileg bæn, og hann skynjar hana þegar: — Gleymdu mjer ekki! Og eldsnart bregður upp minningu blómsins, sem eitt sinn visnaði á engjateignum við brjóst hans í sól- skininu forðum. Nú skilur hann fyrst til fulls, hvað það hafði verið að segia við hann á sínu þagnarmáli. það var líka síðasta ósk — einnig hinsta bón þess, sem hefir li'fað, en hlýtur að deyja. Sú Hann slær. Og hádegissólin þurkar slægjuna. Fyrstu boðberar hafrænnar haust- golu klappa á kinn hans. Nú nemur hann staðar og tekur upp lítið b!óm, sem liggur ofan á ein- um múganum. Ilann þekkir það vel, það er kallað , glevm mjer ei“. Þetta undarlega nafn dregur at- hygli manns að þessu litla, látlausa blá^öla blómi, jafnvel þess manns, sem er sláttumaður í húð og hár — og annað ekki. Harm horfir um stund á blómið. Það er eiginlega ekkert sjerstaklega athyglisvert við þáð, nema nafnið. Og honum finnst það fara líkt eins og hofmannsklæði á húsgangi. Svo tyllir hann því á skyrtubrjóst sitt. Það hefir ha'nn sjeð annan mann gera.------Skvldi það tol'a við hann líka? Já — það tollir við gráröndóttu tvistskyrtuna hans, og honum virðist það hjúfi’a sig upp að brjósti sínu með öllum ákafa þess, sem vill um- fram alt halda því, sem hann hefir, en er hræddur um að missa það. Og svo heldur hann áfram slættin- um. Afengan ilm leggur upp af skrælnandi grasinu. Sá ilmur verður sterkari við fallið. rjett eins og jurt- irnar sjeu að gera úrslitatilraun til þess, að vekja eftirtekt á sjer. — Taktu eftir mjer! Taktu eftir mjer! óg mjer! hvísla ilmraddir ótelj- andi grasa, en nú kemur hafgolan og tekur bæði óminn og ilminn í fang sjer, ber hann á burt og dreifir hon- um út yfir fölnandi fjalls'hlíðina. Hann er blandaður, ilmurinn, engin sjerstök jurt skarar fram úr, og sam- hljómur allra þessara ilmradda renn- ur saman í eitt í skynjan mannsins: Iíey — hey — hey. — Og ljárinn syngur líka: Hey — hev — hev —. Og litla jurtin hangir við bar- hans, líkt og hún hafi fest þar rætur. En hún skrælnar lika. Brjóst manns- ósk, sem hefir að tungu ilin blóinanrfti, ómblæ hljóman'na og eldbjarma unn- andi sálar. t. Þessi einfalda ósk: Gleym mjer ei! Og ilmur endurminninganna blossar upp! En — bak við hann ymur sláttu- hljóðið frá ljá dauðans: Iley hey — hey! Einar Sveinn Fr'manns. KONRÁÐ STEFÁNSSON sótti um S00 kr. sty.k á fjárliigura 1904—0.> til J>ess al nema rafmagnsfræði í Þýskalandi. FjárlaTanefnd var einhuga um að synja læiðn- inni, og sagði: Nefndinni þótti það ekki neitt lífsspursmál að þessi maður færi að leggja stund á nám suður í Þýzkalandi. Nefndin efar ekki að hann sje sjerlega praktiskur, áhugamikill og vel greindur, en af því að J>etta nám er svo sjerstakt, þá er óvíst að hverjum notum það kemur. Oðru máli hefði verið að gegna, ef hjer hefði verið um það að ræða. að leggja stund á fræðigrein, sem nauðsynleg væri fyrir aðal-atvinnuvegi vora. GAGN AF VESTURHEIMSFERÐUAl Jeg man eftir presti einum, sem jeg átti tal við sumarið 1899, er jeg fór til Islands. Það var einn hinna yngri manna, áhugamikill fram- faramaður og ötull, búhöldur hinn ágætasti og skýrleiksmaður hinn mesti, hugsandi um |>rif lands og J>jóðar í öllum efnum. Ilann hafði verið að brjóta heilann um það, hvernig hann gæti nú vakið nýtt fiamfaralíf J>ar í sveitinni og hrist fólkið upp af J>eim dauðans og van- ans dvala, sem J>að lá í. Hann hafði reynt ýmislegt en það hafði misheppnast. Hann sagði: Jeg er nú loksins kominn í skilning um, hvernig á því stendur, að þessi sveit ei eftir- bátur anna’-a og sefur þótt aðrar sjeu yakn- aðar. Hjeðan hfefur enginn farið til Vestur- heims. Það hafa allar ^sveitir vaknað, þegar fólkið hefur farið að flytja vestur. Það hefur komið rót á blóðið, sem J>ví nær dautt var í æðunum Brjefin að v^stan hafa i akið npp nýjan du.' o.> áhnea hjá tV.Jkinu. Þa.ð ?'«fir farið að brjótast um af öllum matti o ei . menningarbragur komið á líf þess (síra Friðrik J. Bergmann).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.