Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1947, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1947, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 15 þau nú norður á bóginn og hugsuðu ekkert til þess að komast ofan af jökl- inum fyr en þau væri komin fyrir Kringilsárrana. Höfðu þau fyrst stefnu á Kverkfjöll, en þegar þau þóttust komin nógn langt. snarbeygðu J)au til austurs' og hittu á upptök Kverkár. Var þar sljett skora eða dæld í jökuibrúnina niður að ánni og ágætt að komast niður. Fóru þau beint niður í Kvcrká, seni var vatns- Iítil og síðan upp á háls nokkurn, sein nær austan [í'á Hvannstóðsfjöll- Utn alla leið u])j) í jökul. Síðan var haldið niður með Kverká, og ekki langt þar til þau komu á graslendi. Var það rúst nokkur, ekki ósvipuð Utigönguþúfu í Maríutungum, og um 40 faðnia að þvermáli. Þarna var kaf- gresi og gcisi mikill punlur. Ekki var þessi góði grashagi í eyði, því að þar höfðust við tvær útigöngukindur. fullorðin ær og veturgömul. báðar í alull. Þær hlupu út á sandinn og biðu þar meðan fólkið staldraði ]>arna við. En það var ekki lengur en á meðan hestarnir voru að taka úr sér sár- asta sultinn. Svo var enn haldið niður með Kverká, síðan að Fagradal.-4'jalli og meðfram því að sunnan yfir í Fagra- dal. Var þá orðið dinit, klukkan 2 á lágnætti, og höfðn þau verið 17 klukkustundir á ferð. Voru nú Iiend- A leið til Möðrudals. ur litiiar stancla 'fram úr ermum, tjöldi'.m slegið í skyndi og matast, Uestunum var'slept lausum. því afi þsð er iit að hepla þreytta Iiés-la og íiú veitti þeim ekki aí að njóía hvííd- arinnar sem besi. Fólkið var lika hvíld.nni feg'ð og sval' vel uin nóttina. DAGINN eíiir, tezn var 12. ágúst, heldu þau þaraa kyrru fyrir. Þurfti að járna nokkra hesta og dyita að ýmsii. sem úr lagi hafði gengið. F.'>r dagurinn að mestu í þetta, óg að Jeita að vaði á Kreppu. Fuffldu" þeir það ekki í'yr en langt fyvir innan Fagra- dalsfjall. En yi'ir Kreppu æiluðu þau j:ó ekki í þetta sinn, því að nú var förinni heitir til Möðrudals á Fjalli. Voru þaa oiðin uppiskroppa að nesti, Og ö seiaustu brauðununt urðu j>au að fleygja vegna þess hvað þau voru orðin' mygiuð. Enn fremur vantaði þau orf og ljá, hríí'u og ])oka, til þess að h-eyja og haí'a undir fóður handa nestunum áður en lagt væri á ódáða- hraun. Nú var haldið áleiðis til Möðrudals, fyrst lV.im hjá Alftadal og síðan langa leið niður í Arnardal. I'ar er melgresi og sandtaða. kjarngott land. og þar láta Jokuldælingar hesta sína ganga fram eftir vetri. Ilal'a þefr oft komist í liann krappan við að ná þeim aftur í hörkufrosti og stórhríðum svm oft er á Möðrudalsöræfum. I'arna komu þau að hjek og var j-á eins og hcstarnir hefði ekki sjeð vata í marga sólar- hringa, svo gráðugir voru þeir að drekka. Má vera að J)að, sem ]>cir lj 5lg í FagTadaJ, haifi ekki verið Tjaldstsaður í Fayradal. kjarnminna og álíka þorstlátt og hin fræga Vogsós&taða. MÓBRUDAL n:*ðu J>au klukkan 8 uin k\'öldið og var þar tekið forkunn- ar vel. Jón bóndi Stefánsson er höfð- ingi heini að sa>kja, gestrisinn, kátur og skrafhreyl'hin og kann á mörgu skil.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.