Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1947, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1947, Blaðsíða 8
20 LESBOK MORGUNBLAÐSINS BORGAKSTYRJOLDIN í GRIKKLANDI: Mynd þessi er úr þorpi á landamærum Grikklands og Júgoslav- íu. Uppreisnarmenn hafa nýskcð yfirgefið þorpið, og þorpsbúar eru komnir á kreik til þess að fagna her- sveitum stjórnarinnar, sem eru að koma. LESTRARFJELAG REYKJAYIKUR var stofnað árið 1869. Helstu hvatamcnn að stofnun þess voru |>eir Preben Hoskjær ca id. jur., Helgi E. Helgesen skólastjóri og Jónas Jónassen Iæknir. Hoskjær þessi var skrifstofu- maður hjá stiptamtmaimi. Tók hann prúf í íslensku (með heiðri) til þe.ss að geta fengið embætti hjer á landi, ef hann kærði sig um. — Lestrarfjelagið lifðí í 4.3 ár, var last niður 191.3. STJÓRXARRÁDSHÚSIÍ) var upphaflega hegningarhús. Eu árið I(M var |ní breytt í ..knnungs'-.'arð". svo að hinn nýi stiptamtmaðnr, Moltke greifi, gæti biiið þar. Þóttu þar ]iá hin rikmannlegustu luisa- kynni og fyllilega samboðin jafn tignuni nianni og stiptamtmanni af aðalsaett. I Á ADFAXGADAGSKYÖLD árið 18.-33 kom s» atburður fyiir hjer i Reykjavik, að lögregluþjónn bæjarins barði mann inni í sjálfri dómkirkjuniii. Lögreglu- þjónn þessi var danskur og hjet Hanriksen, óreglumaður hinn mesti. Hami varð að láta af lögregluþjónsstarfinu 18.36 vegna drykkju- skapar. OFVTÐBI mikið var lijer á laiuli da.aiia 'iS.—30. janiiar 1924, 08 olli miklu tjóni. Fuku þá hey og hlöður og |>eiiiiigslnis \ íðsvegur um land Of víðu reif þók af íbiiðarliúsuin. Kirkjun á Klausturhóluiti í Grimsnesi laskuðisl. I Eyr- arsveit á Snæfellsncsi liruiidi íbiiðarhús lir steini. Hálft tvilyft íbúðarhús Fiiuk af gruiini í Fagrudul á Skarðsslröiid og bjargaðist fólk iiicð i'auminduin. Kirkjan á Sæbóli veslra fauk. I Siigandafirði fauk ihúðurhú.s með öll- um iiinaiisliikksiiiunum í sjóinn, en fólkíð bjarguðist áð'ur með uaumittdutu niður í kju.ll- ara; fjús og heyhlaða fuku þar lika. eu gripir 0( *l nieiiii. sem jiar voru in'ni, sluppu VÍ8 meiðsli; sanikomuliúsið þar fauk af grunni, cu skemdist lítið. LÚS ER SJÚKDÓMUR. Sá tími er nú kominu, að úll heimili, sem lús finst á. cru talin óþrifaleg og hisugur inað- ur þykir ckki i húsum hæfur. Auk þess getur feikna hætta stafað af lúsinni. l'að er his. sciii flytur útbrotataugaveikina. einhverja verstu drepsúU. Hiin sietur líka útt jnitt í eitlnbúlgu. einkum á börnum, og ýmsan aiinan skaða get- ur hún gert. Lúsin kviknar ekki ai sjálfu sjer, fiemiir on kýl eða k'mdur spretla app úr jörðinni. llúii Ixrst scin smituii frá manni lil nianiis. I'að er auðvelt að losna við hami. Biðjið heimilislækni yðar um ráð til þess. STULDLR AF REKA. Aldraður bóudi í Húnavaliissýslu, sem Sig- urður hjet, var eitt sinn kærður fyrir það að hafa stolið trje af rcka. Fyrir rjetti sagði luum sjer lil afsökunar að lictta hefði verið ..fletti- ría og ekki nema 10 álnir"v Þá kvað Guð- inundur Kctilsson á Illugustoðutn: F'lettiríu rak í vog rjett up[> í liaiin Sigurð, nettar 10 álnir og ettir því að digurð. JÓX S\T.IXB.IARXARSOX prcsts Guðmumlssonai að Holti umlir Eyja- fjöllum var brúðgúl'uðiir ínaður og skiíldinælt- iii'. llann orkti þcssa visu um liinn nýa ferða- biining kveniia; Fjölgunar er varla von í veröldinni Iengur, alt niannkynið orðið „son" og á buxum gengur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.