Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1947, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1947, Page 8
20 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BORGARSTYRJÖLDIN í GRIKKLANDI: Mynd þessi er úr þorpi á landamærum Grikklands og Júgoslav- íu. Uppreisnarmenn hafa nýskeð yfirgefið þorpið, og þorpsbúar eru komnir á kreik til þess að fagna her- sveitum stjórnarinnar, sem cru að koma. LESTRÁRFJELAG REYKJAVÍKUR var stofnað árið 1869. HelstU hvatamenn að stofnun þess voru þeir Preben Hoskjær cand. jur., Helgi E. Helgesen skólastjóri og Jóaas Jónassen læknir. Hoskjær þessi var skrifstofu- maður hjá stiptamtmanni. Tók hann próf í íslensku (með heiðri) til ]æss að geta fengið embætti hjer á Iandi, ef hann kærði sig um. — Lestrarfjelagið lifði í 45 ár, var lagt niður 1915. , STJÓRNARRÁÐSHÚSIft A ar upphaflega hegningarhús. En árið 18-20 var því breytt í „konungsgarð“, svo að hinn nýi stiptamtmaður, Moltke greifi, gæti búið ]iar. Þóttu þar þá hin ríkmannlegustu liúsa- kynni og fyllilega samboðin jafn tignum manni og stiptamtmanni af aðalsætt. % Á AÐFANGADAGSKVÖLD árið 1853 kom sá atbUrður fyrir hjer i Reykjavík, að lögregluþjónn bæjarins barði mann inni í sjálfri dómkirkjunni. Lögreglu- þjónn þessi var danskur og hjet Hanriksen, óreglumaður hinn mesti. Hann varð að lúta af lögregluþjónsstarfinu 1856 vegna drykkju- gkapar. OFVIÐRI mikið \ar hjer á laudi dagaua 28.—30. jaiuiar 1924. og olli miklu tjóni. Fuku þá hey og hlöður og peningshús víðsvegar uin land og viða reif þök af ibúðarhúsum. Kirkjan á Klausturhólum í Grímsnesi laskaðist. I Eyr- arsieit á Snæfellsnesi lirundi íbúðarluis úr steini. Hálft tvílyft íbúðarhús fauk af gr'unni í Fagradal á Skarðsströnd og bjargaðist fólk með naumindum. Kirkjan á Sæbóli vestra fauk: I Súgandafirði fauk íbúðarhús ineð öll- uin iniianstokksmunuui í sjóinn, eu fólkið bjargaðist áður með iiaumiii<lum niður í kjall- ara; fjós og heyhlaða fuku |>ar lika, en griiúr og 2 menn, sem þar voru in'ni, sluppu við meiðsli; samkomuhúsið þar fauk af grunni, cn skeindist litið. LÚS ER SJÚKDÓMUR. Sá tími er nú kominn, að öll heimili. sem lús finst á, eru talin óþrifuleg og lúsugur inað- nr þykir ekki í húsum hæfur. Auk þess getur feikna liætla stafað af lúsinni. Það er lús, sem flytur útbrotataugaveikiua. einhverja verstu drepsótt. Hún getur lika átt þált í eitlabólgu. einkum á börnum, og ýmsan aiinan skaða get- ur hún gert. Lúsin kviknar ekki af sjálfu sjer, fremur en kýr eða kindur spretta upp úr jörðiuni. llúii lærst sem smitun frá manni til manns. Það er auðvelt að losnu við hana. Biðjið heimilislækni yðar um ráð til þess. STULDUR AF REKA. Aldraður bóudi í Húnavatnssýslu, sem Sig- urður hjet, var eitt sinn kærður fyrir það að liafa stolið trje af reka. Fyrir rjetti sagði hann sjer til afsökunar að |>etta hefði verið ..fletti- ría og ekki nema 10 álnir“„ Þá kvað Guð- mundur Ketilsson á lllugastöðum: Flettiríu rak í vog • rjett upp í hann Sigurð, liettar 10 álnir og ettir því að digurð. JÓN SVEINBJARNARSQN prests Guðmundssonai að Holti undir Eyja- fjölluni var bráðgáfaður niaður og skáldmælt- ur. llann orkti þessa vísu um liinn nýa ferðu- búning kvennat Fjölgunar er varla von í veröldinni lengur. alt mannkynið orðið „son“ og á buxum gengur.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.