Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1947, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 10.08.1947, Blaðsíða 1
26. tölublað JHmrgtmlrlðto Sunnudagur 10. ágúst 1947 XXII. árg. FIÐLARINN í NIÐARÓSI OG ÍSLENSKA FIÐLAN í KVÖLDVEISLU, sem norski sendi lierrann, Andersen Rysst, hjelt norsk- um og íslenskum gestum 22. júlí s.l., skýrði Sigurd Fjær, dómprófastur við Niðarósdómkirkju svo frá, að ráða- menn dómkirkjunnar hefðu ákveðið að gefa Islandi eftirmynd í steini af merkilegri höggmynd, sem varðveitst hefur í skrautmúr kirkjunnar, en kirkj an er bygð á 12. öld. — Dómprófast- urinn aíhenti þá þegar eftirmynd af höggmyndinni, en lýsti því yfir, að síðar myndi send eftirmynd úr varan- legra efni. Eftirmynd, sem dómprófasturinn af henti í veislunni, er geymd í þjóðminja safninu. Hún er af manni, sem er að leika á fiðlu af fornri gerð og syngur. Fiðlan, sem sjest á myndinni, hefir tíðkast frá fornu fari bæði hjer á landi og í Noregi. Verður því ekkert sagt um það, hvort höfundur myndar- innar hefur haft í huga íslenska fiðlu eða norska. Þektust fram á miðja 19. öld. Matthías Þórðarson þjóðminjavörð- ur segir, að fiðlur þessar muni fyrr- um hafa verið tíðari hjer á landi en Gjöfin frá Niöarós-dómkirkju. 1 ♦

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.