Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 31.08.1947, Qupperneq 6

Lesbók Morgunblaðsins - 31.08.1947, Qupperneq 6
258 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS AMERÍSKAR I. Eorsarbúi nokkur leigði sjer sum- arbústað í Hvítfjöllum. Eitt sinn m?ð an hann var þar hafði hann farið á skemtigöngu og er hann kom heim aftur, sá hann að slys hafði orðið á veginum fram undan sumarbústaðn- um. VTagn hlaðinn heyi hafði oltið þar um koll. Heyið lá þar í stórri dyngju á vcginum. Hestar stóðu á beit fyrir utan, en unglingspiltur var kófsveitt ur að moka heyinu aftur upp í vagn inn, og hafði til þess kvísf. Drengur- inn hefir ekki verið eldri en fjórtán ára og það var auösjcð að hann var þreyttur. „Ilvað hofir komið fyrir“, spurði borga. búinn, eins og hann gæti ekki sjeð það með sínum eigin augusn. „Vagninn valt um koll og alt heyið íór aí honum", sagði pilturinn. ,,Þú ert orðir.n uppgeíinn", sagði borgarbúinn vingjarnlega. „Og þetta er alt of mikið erfiöi fyrir þig, svona ungan. Er ekki best fyrir þig að hvíla þig um stund og koma með mjer og fá einhverja hressingu. Það er sjálf sagt til matarbiti handa þjer og mjólk ursopi“. „Jeg þori það ekki“, svaraði piltur inn. „Pabba mun ekki líka það ef jeg h'.eyp þannig frá heyinu.“ „Vertu ekkort að hugsa um það. Hvað ætli svo sem að verði að heyinu eða hestunum þótt þú skreppir heim rr.eð mjer? Komdu, jeg er viss um að hann faðir þinn hefir ekkert á móti því“. Með semingi lagði pilturinn kvísl- ina frá sjer og slóst í för með mann inum. Það var settur fyrir þá matur, en tvisvar hætti drengur að borða og hafði orð á því að „pabbi mundi verða vondur út af því að hann skyldi ekki halda áfram að moka heyinu á vagn- inn“. En í bæði skiftin fullvissaði mað KÍMNISÖGUR urinn hann um það að ekkert lægi á og rjetti honum gómsæta rjetti. Eftir hálfa klukkustund stóð dreng ur á fætur og skókaði frá sjer stóln- um. „Nú verð jeg að fara“, sagði hann. „Pabbi vill ekki að jeg svíkist um. Jeg hugsa að hann skammi mig harð lcga.“ „Hann þarf ekkert að vita um þetta“ sagði maðurinn. „Jú því miður veit hann um það“, sagði drengurinn. „Hann liggur undir heyinu“. II. Á búgarði nokkrum í Georgia lagði hópur blökkumanna á stað 11 í skóg um kvöld, og æíluðu að reyna að veioa þvoítabjörn. Þeir hcfðu Uncle Sam neð sjer, vcgna þess að þeir vissu hvað hann haíði gaman af veiðiferð- um. Ilar.n var þó ekki góður til gangs því að hann var áttræður að aldri og farinn aí gigí. Hann hökti þó á eftir þeim inn í skóginn. I egar þeir voru komnir fimm mílur inn í skóginn gáfu hundarnir til kynna að veiði mundi uppi í trje nokkru. Og þá var ekki um annað að gera en fella trjeð. En þegar það fjell, þá kom í ljós að þar var ekki þvottabjörn, heldur grimmur og ógurlegur skógar björn. Hundarnir ýlfruðu af hræðslu, lögðu skottin rnilli fóta sjer og flýðu eins og íætur tcguðu. Veiðimennirnir tóku lika til fótanr.a og lintu ckki sprcttin um fyr en þeir komu í rjóður nokk- urt. Þar var bjart af tunglsljósi. Þá söknuðu þeir Uncle Sam, en enginn þorði að snúa við til að leita að honum „Veslings Uncle Sam“, kjökraði einn af veiðimönnunum. „Hann var svo slæmur í fótunum að hann hefir ekki komist neitt. Og nú er björninn 4 sjálfsagt að naga um hnúturnar a honum.“ „Auðvitað, auðvitað", sagði annar. „Vesalings Uncle Sam“. Þegar þeir komu heim á búgarðinn læddust þeir heim að kofa Uncle Sam til þess að færa ekkjunni þessar sorg arfrjettir. Þeir börðu að dyrum, en þeim brá heldur í brún þegar hurðin var opnúð og Uncle Sam stóð í gætt inni. „Herra trúr!“ hrópuðu þeir. „Ilvern ig komstu hingað?" „Jeg?“ sagði Uncle Sam ósköp rólega. „Jeg kom heim með hund- unum." III. Maður nokkur i New Jersey var að flytja búferlum. En það var ýmislegt af búslóð hans sem hann þorði als ekki að láta á flutningavagninn vegna þess að hann óttaðist að það mundi brotna. Þar á meðal var mannhæðar há klukka, sem afi hans heitinn hafði átt. Maðurinn tók klukkuna i fang sjer og hugðist bera hana heim í nýja bústaðinn. En klukkan var bæði þung og erfið viðfangs svo að hann varð eð taka sjer hvildir með stuttu milli- bili. Er hann hafði haldið þannig áfram í hálftíma og var orðinn bæði sveitt- ur og móður, þá er kallað til hans og hann beðinn að biða. Þetta var ölvaður maður, sem stóð hinum megin við götuna. Svo kallaði hann: „Má jeg spyrja yður einnar spurn ingar?“ „Hvað er það?“ spurði hinn upp- gefinn. „Hví i skrattanum færðu þjer ekki heldur vasaúr?“ IV. Bóndakona nokkur i North Caro- lina veiktist og nú varð bóndinn i fyrsta skifti á ævi sinni að vinna. Hann varð að hjlkra sjúklingnum,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.