Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1948, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1948, Page 12
56 LESBOK MORGUNBLAÐSINS leið, haíi haft með sjer Geiger^áhölh, og búist við að finna þar kynstur öll af úraníum. ★ Það er talið líklegt, að þegar ^tundir líða muni mannkynið komast upp á það að- ná kjarnorku úr ýmsum fleii i írumeínurn. En sem stendur er ekki nema um þrjú efni að ræða. — í fyrsta lagi U-235, sem cr í úranium. I öðru lagi plutoníum, tiem hægt Vr að vinna úr úranium-238. Í þriðja lagi tlioríum, en úr því má vinna i ran- íum-233. Helstu thoríum námurnar eru í Frakklandi. Var það bandamönnum ekki lítið áhyggjueíni meðan á stríð- inu stóð. Og um leið og ameríski her- inn hafoi náð fótfestu á meginlandi Evrópu, var þangað send r.efnd mar.na hin svo kallaða „Alsos-ncfnd“ i því skyni að athuga hvað liði thorium- birgðum Frakka. Nefndir.ni varð ekki um sel þegar hún frjetti það, að Þjóð- vcrjar hcfði flutt allar þessar birgðir til Þýskalands. Þóttust menn þá vita, að Þjóðvcrjar hefði uppgötvað hver/i- ig hægt væri p.ð ná kjarnorku úr thor- íum, og væri þannig komnir talsvert lengra á því sviði heldur en þeir vcst- anhafs. En þetta var þó ekki jafn alvarlcgt og áhorfðist. Þjóðverjar höfðu lagt hald á thorium birgðirnar til þess að nota þær við framleiðslu á — tannsmyrslum. :x ★ Nú vita allar þjóðir að hægt cr að ná kjarnorku úr úraníum, og að úr- aníum námur cru dýrmætari en nokkr ar aðrar námur. Ekkert samkomulag hefur cnn fengist um það. að kjarn- orkuna skuli aðeins nota í friðsamleg- um tilgangi, en ekki til þess að myrða og brennu. Meðan svo er, heldur á- fiam kapphlaupið um úraníum nám- urnar. Þeir'ra er leitað heimsendanna milli — og ekki nóg með það, meiyi eru jafnvel íarnir að hugsa um að fara út fyrir jörðina í úraníum sókn. Námur í tunglinu Samkvæmt Reutersfrjett nýlega, eru breskir vísindamenn farnir að hugsa um það í fuliri alvöru „að leggja undir sig tunglið." Nafnkunnur breskur vísindamaður. A. M. Low pró- fessor hefur sagt að fjárkreppan í Bretlandi nána ætti að ýta undir menn mcð það að komast scm fyrst til tunglsins. Hann segir að flugmenn þeir, scm þangað komist fyrst, muni senniiega finna þar „slík ógrynni af úraníum, að Bretar þurfi aldrei að kviða fjárkreppu framar". V V V V Það cr ekki ljett verk að vera rit- stjóri. Ef vjer birtum skrítlur þá segir fólkið að vjcr berum heimsku á borð. En ef vjer gerum það ekki, þá segir það að vjer sjcum of alvarlegir. Ef vjer tökum grein upp úr öðru blaði, þá scpir íólkið, að vjer sjeum svo latir, að vjer nennum ekki að skrifa sjálfir. En cí vjer gerum það ekki, þá segir það, að vjcr trönum oss sjálfum of mikið fram. Ef vjer birtum ekki aðtendar grein- ar, þá er það vegna þess að vjer vilj- um ekki leyfa öðrum að láta skoðanir sínar í ljós. En ef vjer birtum aðsend- ar greinar, þá segir fólkið að vjer fyllum blaðið með rugli. Og nú segir það sennilega að vjer höíum tekið þetta eftir einhverju öðru blaði — og það er satt. 4^ 4^ V 4*' 4^ Samkepni Þegar Chaplin var upp á sitt besta, gcrðust margir til þess að herma eftir honum og stœta leik hans. Kvað svo rwmt að þcssu, að einu sinni var efnt til samkeppni milli þessara manna, og átti sá að fá gullbikar, er mest líktist honum. Chaplin tók 'sjálfur þátt í sam- keppninni, án þess að dómendur vissu. Hann varð annar. Barnahjal Það hafði altaf verið ljós á nótt- unni hjá Stínu litlu, en nú var hún >orðin svo stór að foreldrar hennar ákváðu að hún skyldi heð- an af sofa í myrkrinu. — Fyrsta kvöldfð scm mamma slökti ljósið sagði Stina: „Á jeg að sofa í myrkrinu?" „Já, þú ert nú orðin svo stór stú)ka“, sagði mamma. „Þá þarf jeg að lesa bænina mina aftur —r og vanda mig bct- ur.“ Gunna hafði eignast ofurlítinn kettling. Einu sinni kom hún með hann rennandi blautan ofan af lofti: Hún hafði verið að baða hann. Mamma hennar spurði byrst: „Hvaða handklæði notaðir þú til þess að þurka ketlinginn?" „Jeg þurkaði hann ekki,“ sagði Gunna. „Jeg vatt hann.“ Krakkarnir horfðu á snígil, sem skrcið upp vcgg og þau sáu að silfurlit rönd var eftir hann á veggnum. „Hvernig skyldi standa á þess- ari silfurrönd?“ sagði Magga. „Jcg held að jeg viti það,“ sagði Jóna. „Hvað er það þá?“ „Það er svíti“. Nonni hafði staðið þegjandi hjá, en nú var honum nóg boðið. „Osköp eruð þið vitlausar," sagði hann. „Snígillinn gengur ekki svo hratt að hann geti svitnað.“ Mamma fór að hcimsækja vin- stúlkur sínar og lofaði Góa með sjer. Hann var fjögra ára. „Þú verður að vera kurteis við ungu stúlkurnar og svara öllu sem þær spyrja þig um“ hafði mamma sagt. Stúlkurnar flyktust um Góa og ein sagði: „Ósköp crtu sætur elsk- an. Ilcldurðu að þú heimsækir mig ckki þegar þú ert orðinn sextán ára?“ Gói leit á mömmu, en hún sagði ekkert. Þá spurði hann: „Hvaða símanúmer hefur þú?“ 4-------—---------------------------

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.