Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1948, Blaðsíða 13
IJESBÖK MORGUNBLAÐSINS
AMERÍSKAR KÍMNISÖGUR
XVII.
SÍÐSUMARS 1918 var hersveit arner-
ískra Svertingjá send fram í fremstu
víglínu norður í Flandern, til þess að
hjálpa Bretum að reka Þjóðverja af
höndum sjer. Þar var hörð orusta,
en Þjóðverjar ^jetu undan síga.
Einn morgun fengu þrír amerískir
blaðamenn sjer bíl og óku norður til
vígstöðvanna. Komu þeir þar í þorp,
sem varla var annað en rústir einar,
því að mikið hafði verið um það bar-
ist. Þarna hafði verið sett upp bráða-
birgða sjúkrahús til bess að veita
særðum mönnum fyrstu aðhlynningu.
Þangað fóru blaðamennirnir og hugð-
ust geta fengið frjettir af bardögun
um hjá hinum sæðru mönnum.
Einn þeirra rakst á Svertingjá, sem
að vísu var ekki mikið sár, en auð-
sjeð var þó að hann hafði komist í
kunnugt, því að hann skrifaði mjer
vorið 1894 og upp frá því skrifuð-
umst við á um 20 ára bil.
Hann ljest rjett eftir 1920, saddur
lífdaga að jeg hygg. Og rjett er það
hjá Magnúsi, að hann mun enginn
gæfumaður hafa verið.
(Marteinn var ættaður úr Dalasýslu,
sonur Jóns bónda á Smyrlhóli í Hauka-
dal. Jón faðir hans var talinn mesti
íþróttamaður, þegar hann var upp á
sitt besta, æfði þá hlaup og stökk, svo
að fáir eða engir gátu við hann jafn-
ast. Marteinn gerðist vinnumaður hjá
Pjetri bónda á Reykjum í Hrútafirði,
þegar hann var fulltíða. Þar tókust ást-
ir með þeim stjúpdóttur bónda og eign
uðust þau dreng, sem skírður var Jón,
í höfuðið á afa sínum. En svo hvarf
Marteinn þaðan og fór í atvinnuleit til
Reykjavíkur. Lenti hann þá í því að
brjóta laxakistur Thomsens.
Jón sonur hans ólst upp á Reykjum,
en bjó lengi á Fossi í Hrútafirði. Hann
er nú um sjötugt, en ætlar í sumar að
vera vörður við hliðið á mæðiveiki-
girðingunni á Holtavörðuheiði).
hann krappan, því að öll fötin voru
rifin utan af honum og hann var ekki
í öðru en skónum og mittisbeltinu.
„Hvernig urðuð þjer fyrir þessu
áíalli?“ spurði blaðamaður.
„Jeg er riú ekki alveg viss um það“,
sagði Surtur, „en jeg get máske lýst
fyrir yður því sem gerðist".
„Þakka yður fyrir, það þykir mjcr
vænt um“.
„Jæja, það var þá sr.emma í morg-
un að við gerðum áhiaup á eitt af
þessum þorpum og rákum Þjóðveria
þaðan. En þótt þrjótarnir væri farnir
heldu þeir allt af áfram að skjóta á
okkur. Stórar sprengikúlur þutu fram
hjá höfðinu á mjer og töluðu og það
var eins og þær væri að tala við mig
sjerstaklega. Jeg heyrði glögglega að
þær sögðu: „Þú sjerð áldrei framar
ALA-BAM“.
Svo jeg sagði þá við sjálfan mig:
„Úr því að Þjóðverjarnir eru allir
drepnir og flúnir þá gerir það ekkert
til þótt jeg reyni að komast í skjól“.
„Og svo fór jeg að líta í kring um
mig hvar hægt væri að fá skjól, en
það var ekki mikið um það, því að
öll húsin voru í rústum. Að lokum
kom jeg þó auga á eitt. sem var uppi
standandi og það var meira að segja
þak á því. Það var eitt af þessum hús-
um, sem Frakkar kalla Taverne, en
heitir knæpa. Auðvitað var ekki nokk-
ur lifandi maður þar. Jeg gekk því
þangað og tók í hurðarsnerilinn, en
um leið kemur þetta litla BAM rjett
við eyrað á mjer og ein af þessum
þýsku sprengikúlum springur þar og
rífur húsið út úr höndunum á mjer“.
XVIII.
GABE THOMPSON var kolsvartur
Negri. Hann var miðaldra og hafði
aldrei kent sjer nokkurs meins um
ævina. En nú veiktist hann skyndi-
lega og tók út óbærilegar kvalir, svo
232
að hann varð grár í framan. Þá leist
kerlu ekki á blikuna og hún sótti ná-
grannann.
„Gabe“, sagði nágranninri, „mjer
sýnist þú vera hættulega veikur. Væri
ekki rjettast að jeg færi til borgar-
innai' og næði í lækni?“
„Jú, gerðu það“, sagði Gabe, ,,en
þú verður þá að riá í góðan hrosca-
lækni“.
„Hvers vegr.a viltu fá hrossalækr.i. ‘
spuröi hinn undiandi. ,,Þú ért ekki
hross. Og ekki getur þú haía féngið
hrossasótt".
„Ónei“, sagði Gabe, „en jég skal
segja þjer hvernig í þessu liggur. Ef
jeg vissi hvað gengi að mjer, þá væri
öðru máli að gegna, en nú vélt jeg elcki
hvað gengur að mjer“.
„Gerir það nokkurn mismun?"
„Já, jeg held nú það“, sagði Gabe.
„Ef reglulegur læknir kemur til þín
þá getur hann talað við þig. Hann
spyr þig hvar þú finnir til og hvað
þú hafir etið og drukkið og þú segir
honum það. En hrossalæknir getur
ekki talað við sína sjúklinga, vegna
þess að þeir geta ekki svarað honum.
Hann er því nauðbeygður til þess að
finna út af sjálfum sjer hvað að sjúkl •
ingnum gengur. Þess vegna skaltu
sækja besta hrossalæknirinn, sem þú
getur fengið“.
XIX.
KÍNVERJI nokkur hafði tekið land
á leigu til langs tíma á lítilli eyju úti
fyrir Kaliforníuströnd. Þar bygði
hann sjer dálítinn kofa og byrjaði á
garðrækt. Og vegna þess að loftslag-
ið var gott og jarðvegurinn frjór, þá
græddist honum brátt fje.
Svo er það einn góðan veðurdag að
þangað kemur borðalagður maður og
segir að hann verði að fara af land-
inu því að stjórnin þurfi á því: að
halda. Kínverjinn mótmælti kröftug-
lega og spurði hvað stjórnin ætlaði að
gera við þennan litla blett.
Sá borðalagði sagði.
„Sjáðu nú til. Hjer er mjög þoku-