Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1948, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.04.1948, Síða 14
234 LESBOK morgunblaðsins gjarnt og þess vegna ætlar stjórnin að reisa hjerna vita til þess að leið- beina skipum. Skilurðu það?“ Kínverjinn hristi liöíuðið. ..Pað er ekkert gagn í þvi“, ragði hanh. ,,Vitar cru gágnslausir þar scm þöka er“. ..Hvers vegna scgirðu þao?“ „Það -skal jcg regjá þjer“, ragði Kínverjir.n. ..Aður cn jcg kom liingao átti jeg heima í Oakían;!, hinurn mcg- in við San Francisco flóann. Mikil þoka þár. Stjórnin reisli vi'a. setti upp flautu og þokuhorn. Það logaði á vitanum, það Hvein í ílautunni og drundi í þokuhorninu — en þokan kom samt sem áður“. XX. UNG Negrastúlka æílaði að fara að gifta sig og bað húsmóður sína um kaupið sitt. Hún fekk það. En að gift- ingunni lokinni kom hún með allt kaupið aftur til hjsmóðurinnar og bað. hana að geyma það. Húsmóðurin varð undrandi og sagði: „Auðvitað skal jeg gevma það fyrir þig. en þarftu ekki að hafa það 1 brúðkaupsferðinni ?.“ „Heldurðu að jeg fari í langferð með bráðókunnugum niggara með alla þessa peninga á mjer?“ ^ ^ ^ ^ V óílirin L inn FRA andlcgu sjönarmiði situr liver máður á ferfættum stól. Einn fótur- inn undir þessum stól cr köllun hans, annar atvinna hans, þriðji átit hans og fjórði heilsa hans. Ef þessir stólfætur eru allir traust- ir og jafn langir, þá fer vel um hann í stólnum. Sje einn fóturinn of stuttur eða vantar alveg, þá situr hann þó nokkurn veginn örugt með gætni. Ef tveir fætur cj u mislangir liður hon- ujn ckki vel. Sumra stólar eru allir fótbrotnir, eða allir fætur mislangir, og þá er hætt við falli. NÚ ÉRU liðin um PO ár síðan ís var tckinn ó Tjörninu i Reykjavik í fyrsta sinni og seklur. Segir svo frá því í „Þjóðolíi": — Það cr miklu síður nvlunda, að „steinar vcrði að brauði“, eða crjót að guili, heldur en klakinn verði ís- lendingum að f jc. Þegar gufuskipið lá hjer um mán- aðamótin (mars-apríl 1859), varð hjer sú nýlunda, að klakinn varð stað- arbúum að góðum fjárafla. — Skipið skorti barlest. Sundin hjer inn írá, þar sem helst er barlestarerjót, voru öll undir lagís; þar til voru flcstir menn við sjó, og vart auðið að fá neina til að hverfa úr skiprúmi og yfirgefa ræði til þess að vinna að grjótflutningum, sist fjarri veiðistöðv- um. Póstskipsmenn tóku þá það ráð, að láta afla klaka til barlestar, og var gnægð aí honum hjer á tjörninni, cr hefur mátt hoita botnfrosin fra-n á þennan dag. Dýralæknir Teitur F.nn- bogason gekk i samning við skipverja og skuldbatt sig til að afla og koma út á gufuskip að minsta kosti 600 skippundum af klakahnausum, fvrir 6. apríl, ef hvert skippund væri borgað 1 rd. 16 sk.; en þeir undirgengust í móti að kaupa 900 skippund sama vcrði, cf svo mikils yrði allað. Teitur Finnbogason aflaði nú 900 skpd. og ílutti út í skip, og tók hann í staðinn 1050 rd. Höfðu mýmargir af þessu hina arðsömústu atvinnu með- an á því stóð. þvi ótal hendur knmu Jiar að vinnu. Fulltiða menn hjuggu upp klakastykki og komu þeim upp á sleða eða vagna, aðrir óku vögjiunum ofan til straridar, aftúr vógu aðrir klakahnausana og báru á skip og reru út með til gufuskips-ins. Ekki unnu að eins fullorðnir hjer að, og höfðu af því bestu atvinnu í gæftalcysinu, hcld- ur einnig amlóðar og ómagar, þvi ótal ungsveinar, 7 vetra og eldri óku tveir og tveir á smásleðum hinum smærri klakahnausum ofan til strandar, svo það mátti segja eins og í kvæðum að ,,alt sem vetlingi valdið gat, vatt sjer á krcik“ til þcss að afla fjár fvrir klakann. Fórst herra T. Fir.nbogasyni nlt þetta bæði hyggilega og mannúð- lega, er hann hagaði svo verkum að scm flesfir gæti aé því unnið, og í annan stað, hversu har.n svo ágcngn- islaust og ríkulcga umbunaði þeim öllúm cr unnu honum að þessu, jáfnt ungum scm eldri, og jafnvel betur en þeim gat sjálfum til hugar komið, því hann greiddi hverjum hinna röskvari manna er unnu að klakahögginu, vigt og útskipun, 1 y2—2 rd. dag hvern en hverjum tveimur af smásveinunum 1 rd. 16 sk. eður 53 sk. að meðaltali hverjum þeirra í daglaun. ^ ^ ^ ^ Litill drengur kom inn til mömmu sinnar ng sagöi hrnni aö hann hefði vrrið aA leika sicr afi fótknetti og knötturinn hcföi brolið glugga i nœsta húsi. — Geröiröu Jiaö viljandi? sjiuröi mamma. — Nei, nei. —• Hvaö œtlaröu nú aö gcra? — Fara til húseigandans og scgja hoiium aö jeg hafi gcrt Jiclta. — Og hvafi meiraf Jcg crtla nfi spyrja hann hvaö rúödti kosti og borga hana sjálfur. Og svo hljóp hann af staö til aö fd Jjessu af tokifi. Móöir hans má vera stolt af honum. Uún hefur lika skUiö hvermg á aö dla upp born. Hún var ekki afi dvita drenginn, sdn kom og sagfii hcnni frú yfirsjóri sinriL tiún lagöi aöcins fyrir hann spurningar og Ijet hann sjálfan taka ákvöröun um þaö hvafi honurn bœri aö gcru.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.