Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1948, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 30.05.1948, Blaðsíða 8
284 LESBOK MORC3UNBLAÐSINS UJQ5M. MBL: ÓL. K. MAONÚSSON. ÞAi) ER nú rúmlega ar síðan að Hekla spjó vikri og ösku yfir nálægar sveitir og enn sjer þess víóa inerki. Mynd þessi er tekin í Fljótsliliðinni, innan við IVhila- kot og sýnir livernig vikurskaflarnir eru þai cnn. Takiö eftir sporum mannsins í vikurskriðunni og hvcrnig hann heíur grafið sig niður í hana. ÖSKJUGOSIÐ 1875 Eldsumbrot byrjuöu upp ur nýari, en aðaigosið kom 29. mars. l’ylgdi þvi óhemjulegt öslcufa'i. I cilum sveitum milli Smjörvatnsheiðar o;; Eerufjaiðar- skarðs fell aska meira og minna, n.est á Jökuldal cfra. Þar gengu r.c n frá 17 býlum um vorið og stóðu þau cll í eyði eitt ár. Eíst á Jcki lciai fóru grcs fyrst að lifna 12—13 vil.ur al sumri á liæstu fjallabungum; var þaö punt- gresi, löðugiesi og gráviðir, scm fyrst hafði sig upp ur vikúnv.m. — Asitaa barst lii Noregs og Sviþjóðar. Ki. 3 um kvöldið 29. mars feii arka á vestur- strönd Noregs og hefur cskuskýið bví ekki verið nema 11 stundir og 40 min- útur milli landa, eða farið með 73 feta liraða á sekúndu. Daginn eitir feil asi a i Stokkhólmi. Hefur þá hraðmr verið uöeins minni, eða 45 fet á sekúnuu yfir Noregi og Svíþjóð. BEÍANDÞRÚÐUR 3EUONVSDOTT1R hjet kona í Kjóisvik eystra. II in var hagmælt vel og orkti rímur af Göngu- Hrolfi, en er hún heyiði að Bólu- Hjaimar hefði orkt i ímur út af þerri sögu, vildi hún ekki reinn samanburð og brenndi því handrit sitt. Til dæmis um hagmælsku hennar má geta þess, að hún var einu sinni, ásamt Magnúsi bróður sínurn, að bjarga rekavið undan sjó, og var mikið af viði í sjónum framundan: Koma af hafi kafandi sem krít að lítu er flýtur, hrakning sjóa hafandi hvítar, nýtar, spýtur. Hoppa berum básnum á brjótast hljóta í róti. Magnús fer og fetar þá iotaskjótur móti. Brandþrúður mun hafa andast um 1903, rúmlega áttræð að aldri. PENINGAR í ÖSKJUHLÍÐ Ýmsir í Reykjavík hafa trúað þvi, að Óli kaupm. Möller, er ljest 1878, hefði grafið niður sjóð einn í Öskjuhlíð, og mundi sjálfsagt ganga aftur til þess fjár. En það hefur liklega farist fyrir, því að engar frægðarsógur ganga af reimleikum eftir hann. (Jón Þorkeis- son). GUÐVARÐUR í KOTI Þegar jeg var strákur á Felli í Sljettu hlíð, bjó Guðvarður nokkur á Koti í Hrolleifsdal. Það var hálfvisin á hon- um önnur höndin, og heyrði jeg þegsa sögu um það; Einu sinni var hann heima hjá sjer i rökkrinu. Alit i einu sá hann einhvern glampa á þilinu. — Hann langaði til að vita hverju það sætti, svo hann þreifaði í glampann; en þá brá svo við, að höndin á honum gekk öll af göflunum, og bar hann menjar forvitni sinnar alla ævj. (Ól. Dav.).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.