Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1948, Qupperneq 5

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1948, Qupperneq 5
LESBOK MORGU N BLAÐSIN S 433 Heiiníerðin. Jeg lagði á stað með minn hóp, og fóru sömu leið og við höfðum komið. Umferðin og þröngin á veg* unum var jafnvel enn meiri en dag- inn áður. Á stórum svæðum höfðu flugmenn bandamanna þó bannað alla umferð. Þar stóðu vagnarnir yfirgefnir á vegbrúnum, en fólkið hafði flúiö út í skóg að lcita sjer skjóls. Á þeim vögnum, sem enn voru á ferð, var fólkið reiðubúið að forða sjer fyrirvaralaust. Það sat eigi aðeins inni í biiunum, heldur uppi á þeim, á vjclahúsinu, stóð á aurhlífunum og hekk alls staðar þar sem það gat lengið handfestu eða táfestu. En árásarflugvjelarnar bar svo brátt að, að margir gátu ckki forðað sjer, og þess vegna var margt um særða menn og falJna. Meö hreyflana stöðvaða, svo að elvlcert heyrðist í þcim, komu flug- vjelarnar alt í einu yfir einhverja liæð eða slcógarjaðar og skutu mislc unnarlaust með vjelbyssum á hvað sem fyrir var. Skotliæf.ii þeirra var alveg ótrúleg, það kom varla fyrir að þær liæfðu eklci. Mjer þætti gaman að vita livort þær Jiefði ekki liaft sjerstakar íkveikjukúlur. því að við sáum ekki betur en að kvilcn aði í hverjum bíl, sem hæfður var, og var þetta þeim mun einkenni- legra þar sem bílarnir notuðu ekki benzín. -------- Frá Lubeck var haldið til Kiel og Eckernförde og þaðan til dönsku landamæranna. Þar liafði danslti Rauði krossinn viðbúnað til að taka á móti okkur, eins og venjulega. Um leið og við komum í gegn um landamærahliðið hjá Krusaa, urð- um við að nema staðar. Þar var bíll með liátalara, og þar bauð J'ulltrúi Dana gestina velkomna með snjallri ræðu á reiprennandi frönsku. Svo íór fram læknisslcoð- un og siðan voru þær írönsku flutt- ar í sóttvarnastöðina í Padborg. Þar beið þeirra matur og nætui- gisting. Daginn eftir áttu þær svo að fara með sjerstakri danskri járn- brautarlest til Kaupmannahafnar, svo að við losnuðum við að flytja þær þangað. í stað þess var svo ákveðið að við skyldum freista þess að lcomast til Ravensbruclc aftur og sækja nýjan kvennalióp. Jeg feklc skipun um að vera ferðbúinn næsta morgun. Ii. ÁDUR,cn \ ið lögðum á stað í sein- ustu fcrðina til Ra\ ensbrúck, gaíst okkur tækifæri að sjá frönsku lcon- urnar, cr þær lögðu á stað með járn brautarlestinni. Við ætluðum ekki að trúa oklcar eigin augum — svo miklum stakkaskiftum höfðu þær telcið. Þær liöfðu farið i bað, fengið væran svefn og nógan mat. En þó hefur það sennilega fyrst og fremst verið öryggisvissan og frclsið, sem hafði gjörbreytt þeim. Með þeirri snyrtimensku, sem Fröldcum er í blóð borin, liöfðu þær lagað föt sín og liárgreiðslu, og sumar lröfðu á einlivern óskiljanlegan lxátt fengið gerviroða í kinnar. Þær voru nú mjög snotrar og brostu blítt og gáfu liýr augu í allar áttir. Flugvjelaárásir. Við kvöddum þær í seinasta sinn og lögðum svo á slað. Erfiðleikamir byrjuðu undir eins þegar inn í Þýslcaland kom. „Tiefl’lieger" geist- ust nú yíir alla vegi, og allar sam- göngur Þjöðverja voru í molum. — Hver tilraun að komast áfram liefndi sin grinimilega. Hjá Euren, sem er milli Kiel og Lúbeck vofðu átta árásarflugvjelar yfir veginum. Ein þeirra rendi sjer niður að lest oldcar, atiiugaði íóllisbílinn, sem jeg var í, og byrjaði svo að skjóta á vörubíl um 50 metra íyrir franxan okkur. Farþegai nir á þeim bíl gátu eigi forðað sjer, og margir þeirra urðu fyrir kúlum. Ein kona íeklc skot í lífið. Til allrar hanungj u gát- um við þegar veitt hinum særðu lið. Stenström læknir og systurnar gerðu að sárum þeirra til bráða- birgða, konan fekk morfín-innspýt- ingu og svo Ijetum við einn af vögn um oldvar aka þeim til næsta sjúkra liúss. Og Stenström lælcnir fór sjálf ur með þeim þangað. Það var nú ekki lengur liægt að sleppa við flugmennina, ef maður vildi á annað bórð komast áfram. Hefðum við fylgt sömu varúðar- reglum og við höfðum gert áður, mundurn við liaía orðið að híma á veginum ailan daginn, cins og þýslcu bílarnir. Og þá var vonlaust um að viö gætum bjargað fleiri föngurn. Við vissum lílva að Ravens brúclt gat íallið þá og þegar — rnáske var liún þegar hertekin. Það var þung ábyrgð, sem jeg tólcst á hendur með því að halda áfram. Að vísu átti livíti litur vagn anna, íánarnir og Rauða kross merkin að vera okkur lilífislvjöld- ur. En hver gat sagt um það livort ílugmennirnir tælci tillit til þess, þegar það var vitað að Þjóöverjar liöfðu misnotað einkenni olvkar? Og var ekki valt að treysta á þaö að allir flugmenn liefði fengið fyrir- mæli um að hlífa olclcur? Það var ckki álitlegt að halda áfram, en áfram urðum við að halda. Hið eina, sem jeg gat gert var að láta vagnana aka í óslitnum lióp. Með því var því forða.ð að einn og einn sænslcur vagn flæktist inn t þýslca þvögu. Jeg gaí skipun um bað, að ef einliver vagn tefðist, þá yrði allir liinir að biða eítir honum. Þannig lieldum við áfram austur á bóginn. Nú var elckert vtðlit að yfirgefa vagnana í hvert skifti, setn „Tiefflieger“ bar að, það \rar elclci um annað að gera en lialda áfram. f’uö íór ónotalirollur um olckur í hvert skifti sem við heyrðum livin þeirra yfir okkur, en áfram var lialdið. Á löngum köflum voru eng- ir aðrir a ferð en við. Þýsku bil-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.