Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1948, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1948, Qupperneq 8
436 LESBOK MOItdUNBLAÐSINS heíði verið kornið fyrir á bóndabæ skamt þaðan. Það höfðu aðallega verið Hollendingar, sem voru í þess ari lest. Danski læknhúnn var kom- inn til þess að veila lijúlp og sækja þá, sem á lífi voru. Þessi atburður haíði mi'kil áhrif a okkur, og nú var það enn þung- bærara en áður að hafa ábyrgð á þúsund mannslífum, því að á hvcrri stundu gat verið árásar að vænta. En áfram varð að halda og rcyna að láta ekki á neinu bera. NóUin í skóginuui. í' rökkrinu fórum við íram hjá Wismar og fórum nú að skyggnast eftir skógi, þar sem hægt væri að lála fyrir berast um nóttina. En um þessar slóðir cr lítið um skóg og það var nær aldimt er vjcr iund- um dálitinn lund. Jarðvcgur var þar blautur, svo að þetta var síður en svo ákjósanlegur staður, cn þarna urðum við að láta fvrir bcr- ast. Þarna voru tveir mjóir vegir með eitthvað 100 m. millibili og við skiftum vögnunum niður á þá. öjuklingarnir íengu leyfi lil þess að vera í vögnunum, en aliir aðrir voru reknir út og urðu að liggja úti um nóttina. Rjett eftir að við höfðum sest að, þótti mjer Stenström læknir koma með tíðindi. Hann skýrði frá því að þrjár af hinum vanfæru konum liefði eliki þolað liristinginn í vögn- unum, og liefði fengið fæðingar- hríðir, og mundi því fjölga í nótt. Þetta var nú alveg nýr vandræða- þáttur i þessu skrykkjótta ferða- lagi. Áttmn við nú að fara að setja upp fæðingadeild lijer úti í skógi? En Stenström tók þessu æðrulaust. Hann kvaðst mundu geta greitt úr þessu með aðstoð systranna. En liann bað að sjer yrði íenginn myrkvaður- vagn þar sem þau gæti starfað við ljós. Jeg gaf skipun um það að hann skyldi íá vagn nr. 13, seon venjulega var nefndur „Per Albin“. Piltarnir mínir höíðu málað nöfn á vagnana sína, og skírt þá í höfuð á konum sinum og kærustum. En Lengquist bilstjóri á nr. 13, var stjettvís flokks maður, og hafði skírt sinn vagn í höíuðið a forsætisráðherfanum — Inn i þennan bil var nú lækninum, hjúkfunarkonunum og hinum til- vonandi mæðrum dembt. Svo varð hljótt á áfangastaðnum. Fólk hreiðraði um sig á þökum bíl- anna cða á bersvæði undir ábreiðu. Slenslröm kom og sagði að það mundi verða bið á fæðingunum. Maske varð ckki ncitt úr neinu. Jeg hnipraöi mig í bílsætinu og ætlaði að íara að hugsa um þaö hvort jcg mundi geta sofnað, cn áður en jeg komst að neinni niðuiistöðu var jeg soínaður i'ast og rólt. Áhvggjur og eriiði dagsihs höíðu gert mig úr- vinda. l’ótt skómm sje frá að segja vnkn aði jeg ckki fyr en jeg vár yakinn í birtingu. Margt liafði gerst á með an jeg svaf. Drengur haíði fæðst í „Per Albin“ og „móður og barni leið vel eltir atvikum“, eins og það cr vist orðað. Það haíði að visu verið knapt með reiía, en hann var gerður úr pappír og sáraumbúðum. Hinar tvær konurnar höfðu „hætt við“ að fæða. Þetta var nú golt og blessað. En önnur ffegn var ískyggilegri. Vagn- arnir höfðu orðið íyrir árás um nóttina. FlugVjelar höfðu lent í or- ustu \ið loítvarnastöð, sem var þarna í skóginurn, og við liöfðum alls ekki tekið eftir í myrkrinu um kvöldið. Um sama leyti liafði ein- hver opnað dyr á „fæðingardeild- inni“ og ljósgeisla hafði lagt þar út. Til allrar hamingju hafði enginn særst í árásinni, og allir voru svo þreyttir að enginn kipti sjer upp við þetta. HVorki jeg nje menn mín- ír liöfðu orðið varir við liávað- ann.----- Snicun saman kamuiii við ollum á ról og inn í bílana. En nú var það enn meiri vandkvæðum bundið en áður, því að nú var „Per Albin“ frá tekinn sem fæðingarstofnun og einkabíll fyrir nýja farþegann. — Stcnström vildi frá lögfræðislegan úrskurð mihn um það hverrar þjóð- ar hann væri. Móðir hans var pólsk, hann var fæddur á þýskri grund, en í sænskum vagni. Jeg vjek mjer undan með því að segja, að forsætis ráðherrann gæti varla verið þektur fyrir annað en verða guðfaðir drengsins, og undir verndarhendi slíks manns þyrfti drengurinn ekki að hai'a ncinar áhyggjur út af ríkis- borgararjetti sínum. Fangar rckuir sitt á hvað. Þröng var enn á veginum. Að vísu vorum við komnir út úr verstu þrengslunum, ílóttafólkinu frá Ber lín, en alls staðar voru hörfandi horsveitir á ferð. Það var líka aug- ljóst að fangabúðir liöfðu verið opn aðar og verið að flylja fangana — Við mættum stórum fylkingum af cnskum, amerískum og rússneskum föngum. Shka íangaflutninga höfð um við oft sjeð, en aldrei í jafn stórum stíl. En skipulagið á þess- um flutningum var ekki gott, því að hóparnir stefndu í ýmsar áttir. Við ókum fram hjá hóp Englend- inga, sem var á norðurleið. Litlu seinna mættum við öðrum hóp Eng lendinga, scm var á suðurleið — Hvernig skyldi þeim og varðmönn- uiiuin haía orðiö við er þeir niætt- ust? Þjóðverjum verst við Itússa. Menn mínir voru vanir bví að íleygja nokkrum sígarettum til fanga, sem við ínættum. Og þótt Gestapo-umsjónarmönmnmm væri ekki uni þetta gefið, Ijetu þeir það aískiítalaust þegar Bretar eða í'ramh. a bls. 443

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.