Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1948, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 17.10.1948, Síða 14
442 LESBÖK morgunblaðsins naín og kölluðu þá „Glubbs Girls“. Búningur þeirra er líka einstæð- ur, en hann var hafður þannig af áséttu ráði til þess að hinir hálf- viltu hirðingjar eyðimerkurinnar skyldu bera virðingu fyrir varð- liðinu. Búningur riddaraliðsins ícn riddaraliðið hefir úlfalda sem far- arskjóta) er síð, brún skikkja, og undir henni hvítur kyrtill með svo feikilega löngum ermunr, að þær ná niður undír jörð, þegar maður- inn stendur. En slíkar langar erm- ar eru tákn um lign og veldi með- al Araba. Yfir höfuðið er slegið hvítuni og rauðum dúki og hann bundinn með svörtum fljettum úr geitarhári Á brjóstunum liafa þeir skothylkjabönd i kross, og i belt- inu hárbeiltan hnff. í þessum bún- ingi bera þeir mjög af öðrum mönnum. En það er ekkert kvenlegt við þá, síst þegar þeir eru í hernaði. Þegar nasistauppreisnin varð í Iraq, gengu þeir i lið við Breta að bena hana níður. Og þeir hertóku Rutbath Wells, þýðingatmikla baekistcð meðfram clíuleiðsiunni til Haiía. Með bessu heftu þeu samgöngut milli Mosel og Bagdad og komu í vcg fyrir að uppreisnar- menn gæli fengið matvæli og her- gögn frá Sýrlandi. En betta varð aðallega lil þcss að upprcisnar- menn biðu ósigur. Svo rjeðust varð liðsmenn inn í Sýrland og uhnu þar sigur á hersveit Vichy-stjórn- arinnar, handtóku fimm foringja og 64 hermenn og tóku mikió ltcr- fang. Það cr tilkomumikil sjón að sjá varðliðið þeysa fram á úlföldum sinum. Vestrænum mönnum þvk- ir úlfaldinn ljótur og leiðinlegur. En Arabar hafa miklar mætur á honum. Ilelgisögn er meðal þeirra að þegar guð hafði skapaö öll dýr- in, átti hann eDir nokkra afganga, og af því að liann vildi ekki íleygja þeirn, skapaði hann citt dýr úr þeim öllum og það var úlfald- inn. Allah á 100 nöfn og menn- irnir þekkja 99 af þeim. En hið hundraðasta, sem er fegurst af þeim öllum, þekkir enginn nema úlfaldinn. Allah Ijet hann íiafa þaö i uvpbút fyrir það hvað hanu varð Ijctur. SOSMT $3.g!$3.r 14ÍT1 hrevsti einstskra inaiina í vaJrðlið- i»u. ett hje; verða þaw ekhi takt- ar, því að hjer er aðeins stutt- lega sagt frá liðinu sjálfu. Aðalherbúðir varðiiðsins eru í Amman, höfuðborg Transjordaníu. í biblíunni er þessarar borgar get- ið og hún nefnd þar Rabbath Amm on. Þar var það að Davíð konu.ng- ur sendi Uría fram í opinn dauð- ann. Amman heíir stækkað miög á seinustu árum, einkum síðan Transjordanía var gerð að siúlf- stæOu ríki. Hcrbúðir varðliðsirts cru rjett utan við borgina. Um- hverfis þær eru þúsundir aldin- trjáa og í miðju er snjchvítt must- eri, eitt af hinum fáu mtisterum, sem Bretai hafa reist. Þar hjá eru skólar, sem Peakc Pasha ljet rcisa. Þar fá börn varðsveitarmanna mentun. Þar er einnig fangelsi. sem sumir hafa kallað „háskólann í Transjordaníu". Það cr''altaf fullt af föngum. En þar þykir það ekki neinn álitslmekkir að fura í tukt- húsið. Mönnum er þar kcnt ýmis- lcgt, svo að þcir fá venjulega betri stöðu og hærri laun en áður, þegar þeir koma úr tukthúsinu. Tu'till Arabadrengur var cimi sinni spurð ur að því hvernig föður hans liði. „flann var heppinn", sagði strák- ur. „Hann er nú í tuklhúsinu“. Þar ijckk hann nóg að borða og kom þaðan hæfari en áður lil að sjá sjcr og sínuin borgið. — Arabiska varðliðið er ekki fjöl- ment, þegar miðað er við her ann- ara landa. í því eru 3000 íneun. en þeir erú vel þjálfaðir og vcl úl- búnir. Það hcfir 400 brynvarða bíla og skriðdreka og mikið af vjelavopnum. V ^ V ^ V flljer var vvo kált i nótt, áö jei’ gQ.t ekki sofið. Jvg hriö;kalf alla nótt — GlómrtíSíí i þjer té'áúufhar? ■— Jeg veit það ekki — uið sof- um ekki saman-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.