Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1949, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 22.05.1949, Page 1
19. tölublað. flnTpinMa.^ im Sunnudagur 22. maí 1949. XXIV. árgangur. FRAMTÍDARSKÓGAR Á ÍSLANDI Grein þessi er útdráttur úr tveimur útvarpserindum. . •, ,• ■ t þannig gæti verið umhorfs i hverri sveit á íslaudi. Torsptt leið yfir lialið FRÁ jarðfræðilegu sjónarmiði er skamt síðan hjer var ísöld — um tíu þúsundir ára, eða ef til vill skemra — en þá var allur skógar- gróður hjer útilokaður með öllu. Eftir að þeim fimbulvetri lauk hafa plöntutegundir þær, sem mynda iuegiiigioðui idiidsiiis, buiist luiig- að rneð iuglum eða vindi eða pieð hafstraumum uns mennirnir komu til sögunnar. Af trjátegundum þeim, sem vax- ið hafa í nágrannalöndunum, var auðsóttast fyrir birkið að komast hingað. Hið fisljetta birkifræ kemst lciðar sinnar* á vængjum sínum ug •Vimúuma. þ»að miseir ekki frju- magn sitt, þótt það sje lengi a leið- inni, frá því að það ílýgur úr rekl- unum, og þangað til það híttir fyrir gróðurstað. Þegar birkiluhdpr fer að bera þroskuð fræ, sáír björkin sjer með undra hraða yfir landið. í nánd við friðaða skógarteiga skýt- ur birkinýgræðingnum upp i stor- um samfeldunf breiðum.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.