Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1949, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.08.1949, Blaðsíða 8
380 LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS isfræðingur, sem fyrstur manna benti á þetta. Hann hjet Charles Eugéne Guye og dó 1942. Þetta lög- mál hjálpar oss til að skilja margt, og komast hjá því að gera ýmsar alvarlega rangar heimspekilegar ályktanir. (Úr Human Destiny). 4/ ;W íW Úr brjefi frá Eiríki Magnússyni meistara í Cambridge til Steingríms Thorsteins- sen 1885: „Hafi maður fast princip (stefnu) þá fær maður aldrei aðra til að skilja það eða fallast á það, ef mað- ur er altaf að venda því við, eftir þvi sem mótstöðumenn beinast að mönn- um til að fá því eytt. Sje principið á órækum gi-undvelli staðfest, þá á að halda því fram fast og þjett, ósveigjan- lega, hvað sem vjeiað kann að vera hinum megin. í þessari principfcstu liggur ait bolmagn þeirra, sem ekki hafa harðara gegn hörðu að beita en röksemdum sannleikans. Það er hið eina, sem mótstöðumennirnir virða; að hringlandanum hlæja þeir.“ Hrædd við gesti Árið 1821 braut hvalveiðaskip i isi undan Grænlandi. Það var frá Holt- setalandi. Komust menn 45 í báta og var einn piltur 11 vetra. Þeir náðu vist- um og brutust lengra en 50 rastir gegn- um is, og komust ailir upp á Skaga og að koti nokkru; urðu votir cr þeir lenlu; en kari og kerling, er þar bjuggu fyrir, hræddust og luktu að sjer. Bvutust þeir þvi í útiskemmu og stóðu þar um nótt og kóf marga, en einn varð ei ferða- fær að sinni. Siðan varð þeim veittur beini sem varð af Skagamónnum og margir urðu til að gefa þeim, helst i Skagafirði. Schram kaupmaður í Höfða tók þá alla í hús, og fengu þeir sjer hesta síðan og komust suður (Árb.) Stórt kúabú Eftir biskupsvísitasíu frá 1446 telur sjera Gamli Björnsson, ráðsmaður á Reynistað, fram (heima á klaustri sjálfu); 50 kýr, 30 kálfa, 18 vetur- gömul haut geld, 10 kvígur veturgaml- ORLOFSFERHIR hafa verið með nokkuð öðrum hætti í sumar en að undan- förnu. Fjökla fólks gafst kostur á h'i að skreppa nieð „Heklu“ til Skotlands, og svo cr hitt áberandi. Iive margir hafa nú fcrðast mcð flugvjclum. En þetta fólk, scm hjcr sjcst á tnyndinni, kaus að haga ferðum sínum svo, að það gæti skoðað scm flcsta fagra staði á landinu. Það sló sjcr saman um stóra bíla, bafði mcð sjcr vistir og tjöld og viðlcguútbúnað, og dvaldist svo cins lcngi á hvcrjum stað cins og það lysti og var ckki upp á aðra komið mcð mat og gistingu. Hjcr licfur það slegið tjöldum í hinni fögru Atlavík i Hallorms- staðaskógi. ar, 14 kvígur tvævetrar, 15 naut tvæ- vetur, 2 graðunga þrevetra, 67 uxa þrevetra, eða samtals 206 nautgripi. Arnþór á Sandi í Aðaldal var meðal hinna merkustu kunnáttumanna i Norðurlandi á se.ytj- ándu öld. Var hans oft lcitað til þess uð fyrir koma afturgöngum og send- ingum og veittist nonum það venjulega auðvelt. Aðeins einu sinni er sagt að liann hafi átt í vandræðum með send- ingu er sótti að stúlku nokkurri. Varð |>að seinast fangaráð hans að hann hleypti sendingunni i lærið á sjer, konu sinni og dóttur, og voru þau öll hölt upp frá því. Fyrsta búnaðarþing hjer á landi var haldið í tReykjavík fyrir 50 árum. Gekst Búnaðarfjelag ís- lands fyrir því, en það var stofnað þetta sama ár (1899) upp úr hinu gamla „Húss- og bústjórnarfjelagi Suð- uramtsins". Búnaðarþing þetta sóttu 12 fulltrúar og var þar kosin fyrsta stjórn fjelagsins og varð Halldór Kr. Frið- riksson fyrsti forseti þess. Heimsvjelin Ef vjer athugum gang heimsvjelar- innar, eins og hún birtist oss nú á dög- um, verðum vjer þá ekki að játa, að eitthvað meira en lítið óJag hljóti á henni að vera? Margir vilja taka hana sundur og setja hana saman á annan hátt. En mundi ekki sú umbótin verða best og varanlegust, að liver maður kappkostaði að finna, hvert hans hiut- verk væri í vjelinni, og leysti það svo samviskusamlega. af hendi sem hann gæti, í fullri meðvitund þess, að vera samverkamaður guðs og að guð má ekki án hans vera, hve litilfjörlegt scm honum kann að þykja hlutverk sitt (Har. Nielsson). 60 ár eru nú síðan að fullgerður var þjóð- vegurinn milli Reykjavíkur og Kol- viðarhóls. Stóð fyrir því verki norskur vegaverkfræðingur, Hovdenak að naíni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.