Lesbók Morgunblaðsins - 09.10.1949, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 09.10.1949, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 433 Stöðugt var frjálsræði verka- manna skert. Stöðugt voru strang- ari ákvæði sett um hverjir skyldu gerðir útlægir fyrir „liðhlaup úr baráttunni“. Verkamenn fellust fyrst á það fríviljuglega að binda sig við ákveðinn vinnustað, en þeir staðarfjötrar breyttust seinna í löghelgaða þvingun. Til hinna allra erfiðustu starfa, svo sem skógar- höggs í afkimum landsins voru þá eigi aðeins sendir fangar, heldur einnig „frjálsir“ menn. Bráðlega rak svo langt, að vfir- völdin ákváðu hvar hver maður skyldi vinna. Vegabrjefsskylda var lögleidd 1932, og eftir það var mjög hert á eftirliti með því, að hver maður væri á ákveðnum stað. Þegar seinni styrjöldin hófst 1940 var til fulls hert á staðartjóðrinu. Þá var það lögleitt, að hver sá verkamaður, sem væri frá vinnu án gildra orsaka, eða kæmi 20 mín- útum of seint til vinnu, skyldi refsingu hljóta, annað hvort fang- elsi eða „betrunarvinnu" undir harðasta aga, og fjórðungurinn skyldi dreginn af kaupi hans. Seinna voru lögleiddar vinnu- bækur og þar í hafa verkamenn yfirsjónir sínar skráðar. Sovjet stjórnin heitir því að tryggja hverj- um manni vinnu, en þetta greiða verkamenn með því að afsala sjer öllum mannrjettindum. Undir slíkum kringumstæðum hlaut hlutverk stjettarfjelaganna að gjörbreytast. Hagsmunir verka- manna urðu að víkja fyrir liags- munum ríkisins. Og þetta var svo sem fagurlega útskýrt: Vegna þess að öll fyrirtæki í rík- inu væri sameign hinna vinnandi stjetta, hlaut aukin framleiðsla að verða til hagsmuna fyrir hinar vinnandi stjettir. En verkamenn fengu æ minni hlutdeild í stjórn fyrirtækjanna, og um 1920 voru þeir sviftir öllum rjetti til þess að eiga þar hlut- deild í. Stjettarfjelögin urðu að ríkis- stofnun og máttu eigi framar berj- ast fyrir rjettindum meðlima sinna. heldur urðu þau nú að berjast fyrir aukinni framleiðslu og auknum vinnuaga. 'Fram til 1935 átti þó svo að heita að samið væri um kaup og vinnu- skilyrði, en svo breyttist það þann- ig, að stjórnir fyrirtækjanna á- kváðu alt um þetta í stórum drátt- um, en forstjórarnir lögðu á smiðs- höggið eftir sínum geðþótta. Sjö stunda vinnudagurinn er nú fallinn í gleymsku, en eftirvinnu skal vinna jafnan þegar þörf gerist. Með því að breyta um til eins manns stjórnar, voru forstöðumenn fyrirtækjanna gerðir að einvalds- herrum yfir þeim og allir urðu að hlýða þeim í blindni. Forstjórinn ræður nú öllu og hann getur rekið menn fyrirvaralaust. ... Fram til ársins 1938 fengu verka- menn fult kaup fyrir sjúkdóms- daga. En nú er þessu breytt þannig, að enginn fær kaup fyrir veikinda- daga, nema hann hafi unnið sex ár samfleytt á sama stað. Ekkert tillit er tekið til þess, hvort hann hefur skift um vinnustað gegn sínum vilja, af því að hann hafi verið fluttur til. Fyrir skemri vinnutíma á« sama stað eru veikindauppbæturnar stór- um skertar og færðar niður um helming, ef maðurinn hefur ekki unnið nema tvö ár á sama stað. Verkamenn, sem hafa verið rekn- ir eða verið refsað, eiga ekkert tíl- kall til sjúkrahjálpar fyrstu sex mánuðina eftir að þeir byrja að vinna aftur. Frí manna hafa einnig stórum verið skert. Það er ekki vegna mannanna sjálfra að ríkið sjer fyr- ir þeim, heldur vegna þess að þeir eru nauðsynlegt framleiðslutæki ríkisins.“ SEt Tímaritið „Cilacc“ í Briissel hef- ur ýtarlega lýst kjörum verka- manna í Rússlandi ó'^^yðát þar við rússnesk lög og til^fciþanfr?í>a'r segir svo: ös Óí; uiriíibö „Hinn 20 desember^^^V^f:^/: in út tilskipun um ,^a^.((a^ gjþ.r skyldu hafa vinnuba^jíurf.;.i(fj[(ej^tu greinarnar í þessari tilekipjjn jerju; 1. gr. Frá 15. janúarn}J^|gg§M- ast atvinnubækur fyrj}*na,lla, ve^ka- mehn og starfsmenn ríkisins. Þess, ar bækur verða gefna^(úþ,a^ s.tjórn- um fyrirtækjanna. - „ 6. gr. Vinnubækurnar(er}f geymd- ar hjá stjórnum fvrirtækjanpa og ekki afhentar viðkomapda^fyr en við burtför hans. IJuniOTc Ic'c!’’. Æðsta ráðið herti mjög á þes.sari tilskipun með nýrri tijgkipun 26. júní 1940. I 3. gr. tilskipunarinnar er sagt: Öllum, sem starfa hjá ríkinu er bannað að segja upp atvinnu sinni, og ekki mega þeir heldiir að cigin vilja fara frá einni stofnun til þess að ráða sig hjá annari. Menn mcgá ekki fara frá vinnu njc flytja sig Úr einum stað í annan. iieriia með leyfi forstjóra fyrirtækjártná/ í 5. gr. eru ákveðin viðítrlðg fyrir að yfirgefa vinnustað; ■ ' • Þeir sem fara frá atvinnu siimi leyfislaust skulu dregnir fýrír dóm og dæmdir til 2—4 rriáhaða ‘fáng- elsisvistar. Ef menn koma ekkí til vfhhu áh fullnægjandi orsaka, fekarþhlin stefnt fyrir rjett og þe’ff tfít«ritdir f nauðungarvinnu í sek ’máhitði og laun þcirra skert umh^S%. ; 6. gr. .... Forstjórái* f^WHöctfjri; sem láta undir höfuð‘'íég^jáit,( að' refsa mönnum fyrir sjónir, skulu sjálfir lii4?dtlfFc‘íýrir rjett. leiiaiJij íustw Og enn var seinna AWt? «i ^e&fSíff ákvæðum. í reglugerð vrð’þéástí tiÞ skipun, dags. 15. ágúst 1940, segíb svoí3. gr.: x«no<feIatfí Það eru vinnusviíf, :!óf>r‘ifíÖft‘rt í ob faBgnegÓi bleriiuile ngs

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.