Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1950, Blaðsíða 5
LESBOK morgunblaðsjlns
273
Maj Lis-Holmberg:
Þáttur íslendinga
í listsýningunni
í Helsingíors
Ótal íræj;darsö{;ur
um Albert.
Franskir og ítalskir knattspyrnu
unnendur kunna ótal frægðarsög-
ur um „íslendinginn Albert“. —
Ein er um það er hann fór að sýna
kunningja sínum frá íslandi óper-
una í Mílanó. — Það stóð yfir æf-
ing hjá hljómsveitinni. En er dyra-
vörðurinn frjetti hver maðurinn
var, sem kominn var, voru honum
allar dyr opnar. Toscanini, hljóm-
sveitarstjórinn frægi, var við æf-
inguna og kom hann sjálfur til að
heilsa upp á hinn fræga knatt-
spyrnumann og hafði hlje á æfing-
unni á meðan.
Önnur saga er sögð um það, er
Albert kom í ítölsku sendisveitina
í París til að fá framlengt land-
vistarleyfi á Ítalíu. Er skrifstofu-
maðurinn í sendiráðinu komst að
því, hver maðurinn var, sagði hann
samstarfsmönnum sínum frá því,
og það varð vinnustöðvun um
hríð í skrifstofunum. — En sendi-
herrann sjálfur bauð Albert inn í
einkaskrifstofu sína og sagði að
sjer væri að því heiður, að fá að
heilsa upp á þenna fræga knatt-
spyrnukappa.
Er jcg spurði Albert um þessar
sögur, kom á hann vandræðabros
og hann sagði ofur blátt áfram og
eins og afsakandi: „Jeg skil ckk-
ert í þcssum látum“.
Og svo bætti hann við: „En jeg
verð að segja, að þegar Zamora
markmaðurinn spánski, kom til
mín í Madrid og bað mig um mynd
af mjer, þá var ekki laust við að
jeg yrði upp með mjer“.
Hugsað til fjclagamia
heima.
Albcrt hefir ekki gleymt fjelög-
um sínum heima í Reykjavík. —
Hann vill íá sem gleggstar frjett-
ir af hverjum og einum, ekki bara
í sínu gatula fjelagi, Val, heldur og
SUNNUDAGINN 23. apr.il lauk
norrænu listsýningunni í Helsing-
fors. Hún hafði þá staðið í mánuð
Á þeim tíma höfðu um 16 000
manna komið til að skoða hana.
Má það teljast mikil aðsókn. Af
þeim sýningardeildum er mesta at-
hygli vöktu, má telja íslensku deild
ina. Hin stóra mynd Guðmund-
ar Einarssonar frá Miðdal, scm
danska ríkið keypti, var ein af
uppáhaldsmyndum sýningargesta.
Með því að þetta er í fyrsta skifti
að íslendingar taka þátt í listsýn-
ingu í Finnlandi, hefi Jeg snúið
mjer til ýmissa málsmetandi
manna í Helsingfors og beðið bá aA
skýra Lesbók Morgunblaðsins frá
áliti sínu á íslensku sýningardeild-
inni og íslenskri list. Þcim ber að
vísu ekki saman. En þeir svöruðu
af gömlum mótherjum í hinum
fjelögunum.
Þannig líður kvöldið á heimili
Alberts. Áður en við vitum af er
klukkan farinn að halla í 11. En
þá er orðið framorðið hjá Albert,
því hann fer snemma að hátta á
kvöldin. Það verða íþróltamenn að
gera, þegar þeir eru í þjálfun.
En áður en við kvcðjumst, bið-
ur liann fyrir kveðjur til vina og
vandamanna heima og fjelaganna
fra íþrottavellinum í Reykjavík.
blátt áfram og í einlægni, og iná
því skoða umsagnir þeirra sem
prófstein þess, hvernig var litið á
íslensku sýninguna frá hinum ólík-
ustu sjónarmiðum í Fumlandi, og
íslenska list, eins og hún birttst
þar. Jafnframt má finna í -þe|rn
ýmislegt, sem menn hefðí af
að hugleiða.
Þeir, sem jcg átti tal við, Vöru
þessir: Listvefarinn Eva Anttfla,
sem íslcndingum er v kunn|5 síðim
húri heimsótti ísland 1!H7 oji þeká
ir vel íslenska list fram yfir það.
sem a syningunni matti sja; Lista-
maðurinn og ritliöfundurinn Ál e
Laurén, sem telja má fijlltftia
hinna eldri listamanna; ToVe Riska
ma‘g., sem er listdómari og fulltrtii
hinna yngri listamanná (Haim var
lciðbcinandi sýningargesta), og að
lokum íslenski aðalræðisinaðúrimt
í Finnlandi, Erik Juuranto. Há'nn
keypti einhverja fallcgustu ís-
lensku myndina á sýningunní.
• %
fftfi
„Listamennirnir haía tileinkað
sjer liina nýju stefnu".
Eve Anttila sagði:
Sýning norræna listamannasamr
bandsins hefir verið einri af aðal-
viðburðunum í listasögu Hclsing-
fors. 1 fyrsta skifli gáfst borgar-
búura nú kostur a að kyrinast ís-
lenskri list. Á íslandsferð mimy