Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1950, Side 9
LESBOK MORGUNBLAÐSINS *"
277
Skógar í Þorskal'irði. Þarna bjuggu þeir Jochum, Magnús íaðir hans og Magnús afi hans samfleytt í 106 ár.
(— Ljósm. Þorst. Jósefsson).
skullu á o. s. t’rv. t>að bar við, að
kvenfólk, er hafðt eftirlit tneð fjer.-
aði cða stóð yíir íje, yrði úti Fjen-
að hrakti og varð undir snjó, ef
hörkur voru, cða fór í sjóinn og
tapaðist með öllu.
Sem dæmi um fólkseklu skal þess
getið, að íaðir minn Magnús Magr-
ússon i Skógum — sem aldrei fór
til útróðra en ávalt stundaði bú siit
árið um kring — varð á vetrum að
taka að sjer meðhjálparastarfið og
fara til kirkju hvern sunnudag. —
Kirkjuræknin var mi.kil þá, allólík
því sem hún er nú á dögum, þvi
alt kvenfólk, sem að heiman gat
farið og börnin — sem ávalt voru
spurð i kirkjunni á hverjum sunnu-
degi — kontu til kirkjunnar, og
kvenfólkið, sem sungið gat, varð
að halda uppi söngnum.
En það voru ekki aðeins kirkju-
legar athafnir einar, sem íaðir minn
varð að aðstoða við, meðan bænd-
ur voru fjarri heiinilum sínum
þennan tima ars, lteldur varð haun
og að anrtast ýlrtS opinber störf,
sem óhjákvæmiltígt var að inna af
hendi. bessi störf voru meðal ann-
ars að liðsinna fatæklingum, er
þess þurftu með, aðstoða við greftr-
anir ef andlát bar að höndum
gegna hreppstjórnarverkum bæði
við úttekt jarða og sjá um grenja-
leitir o. fl. o. fl.
Eins og að líkum lætur hafði
þetta búskaparlag ekki bætandi
áhrif á búnað manna í sveitinni.
Öll karlmannsverk voru óunnin
þegar komið var úr verinu a miðju
sumri, jarðabætur voru engar, við-
hald á bæar- og peningshúsum ekk-
ert, túnin illa aborin og varsla
þeirra fyrir ágangi fjenaðar i mestu
vanrækslu, fjenaður og nautgripir
illa íramgengnir og ekki ósjaldan
ef vorharðindi voru, að lambadauði
um sauðburð væri mikill og meira
og minna af fullorðnum fjenaði
dræpisl úr hor og annari vesöld.
Um aflabrögðin við sjóinn er það
að segja, að þau voru oft ærið mis-
jöfn, sem í einstöku árum stafaði
ekki eingöngu al' ógæftum og íiski-
tregðu heldur og af því, að alt til
reksturs útgerðarinnar var af
mestu vanefnum hjá flestum. Skins
l»jstur yfir höfuð ljelegur, veiðar-
færin mest heimaunnin úr togi og
hrosshári og önglar smíðaðir úr
járni, sem var dýrt og oft ófáan-
legt, svo að hinn tnesla sparnað
þurfti að viðhafa á öllu, er til út-
gerðar heyrði.
Þegar leið fram k veturinn var
fæði fólks, kvenna og barna, sem
heima var, oft hið aumasta, því
heimilin voru þa nhkið til þrotin
af matarbirgðum og litið annað til
en dropinn úr kúnum, sem einhver
hreyta var í. Fólk fór þá til grasu
ef því varð við komið. Svo var og
reynt að tína krækling, sem var
soðinn til matar. Víða var farið í
fjöru til að leita að hrognkelsum.