Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1950, Síða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1950, Síða 12
280 LESBÓK MORGUNBLADSINS Úr íjórum bókum: Yíirnáttúrleg aírek sem seinna verða aðeins 3 bændur hinna fátækustu, sem fara að vorinu til róðra. Hinir hlynna að jörðum sínum. Nesja- bændur stunda sjóinn heima nfl. hrognkelsaveiði, selveiði ásamt penings- og jarðrækt. Innsveiti- bændur eru margir óðalsbændur og stunda landbúnað vel, og nágrann- arnír fara að dæmi þeirra. Sumir hafa einn vinnumann við sjó haust og vor, en aðrir ekki.“ „Breytingin hefur orðið mikil og almenn. Nú stunda menn búskap sinn með atorku, þeir hafa bygt húsakynni sín, ræktað jarðirnar og aukið fjárstofninn að stórum mun, og neyðarverslun bænda, fjársalan til eyamanna, er alveg úr sögunni Af framanrituðu má sjá hver framúrskarandi dugnaðar- og um- bótamaður prófastur Olafur b.. Johnscn á Stað licfur vcrið.“ Lýsing á prófasti Ólafi E. Johnscn. PRÓFASTUR Ólafur E. Johnsen var sóknarprestur Jochums í Skóg- um í 35 ár. Jochum lýsir prófasti á þessa leið: „Síra Ólafur Einarsson Johnsen prófastur vígðist 1837 til Breiða- bólsstaðar á Skógarströnd. Fekk Stað á Reykjanesi 1840. Prófastur í Barðastrandasýslu varð hann 1861 Ó. E. Johnsen er hár maður á vöxt og gildur að því, dökkjarpur á hár og skegg og höfðinglegur á fæti manna fríðastur í sjón og öllu út- liti, fjörlegur og djarílegur í tali og framgöngu. Prjedikari er liann góð- ur og sæmilegur raddmaður og skyldurækinn í embætti. Hann er búsýslumaður mikill, hefur bygt upp Stað og kirkju með rausn og sóma og ábýli sitt með dugnaði og íyrirmynd. Efnahag hefur hann góðan, enda haft hyggindi er í hag koma samfara viljakrafti og bróð- urlegiua kærleika í ríkum mæli I. í BÓKINNI „Mystic Isles of the South Seas“, sem fyrst kom út 1921 og hefur verið endurprentuð nokkr -um sinnum síðan, segir amerískur ferðalangur, Frederick O’Brien, frá dvöl sinni á Kyrrahafseyum, sjerstaklega á Tahiti og Moorea. Lýsir hann þar lifnaðarháttum og siðum eyaskeggja, og meðal ann- ars er þessi lýsing á því hvernig Ó. Johnsen þótti fremur hjeraðs- ríkur og ákveðinn í kröfum, einarð- ur og ákveðinn í skoðunum og var því af almenningi fremur virtur en elskaður. Hann var mannkostamað- ur hinn mesti og höfðinglundaður Gestrisni hans var alkunn hvort heldur höfðingjar áttu í hlut eða þeir, sem minna máttu sín. Hann var slyngur sjómaður og sundmað- ur ágætur og hugdjarfur í hvívetna. Yfir höfuð mátti álíta hann mikil- menni og með fremstu mönnum sinnar samtíðar. Heimili og hjúskapur prófasts Ó. E. Johnsens var fyrirmynd. — Hann átti fyrir konu frú Sigríði Þorláksdóttur prests Gestssonar í Móum á Kjalarnesi. Hún var val- kvendi, svo að nálega ekkert varð henni til lýta lagt, og var því Stað- arheimilið öílug og ógleymanleg fyrirmynd annara heimila.“ Proíastur Olafur E. Johnsen and- aðist 17/4. 1885. ' vísindi þeir vaða eld. Frásögnin er tekin eftir 4. útgáfu bókarinnar, sem kom út 1937. — Við Raiere vorum á leið til strandarinnar hjá Pueu til 'þess að skoða dásemdir náttúrunnar þar. — Á lcið- inni mættum við vagni, sem var á leið til Tautira. Tveir menn voru í vagninum, og varð mjer þcgar starsýnt á annan þeirra. Hann var bæði hár og þrekinn og bar sig vel þótt aldraður væri. í augum hans voru töfrar, það var eins og hann horfði ekki á neitt og á bak við augun leyndist dularfull sál. Raiere skiftist á nokkrum orð- um við ökumanninn, og síðan helt vagninn áfram í áttina til Tautira. Þá sagði Raiere með miklum al- vörusvip: „Hann er talma, töframaður, og hann ætlar að fremja Umuti, eða ganga yfir lnnn glóandi ofn. Hann er frá Raiatea og er nafnfrægur. Það eru nú tíu ár síðan Papa Ita frá Itaiatea var hjer og siðan höf- um við ekki sjcð Umuti“. „Hvernig stendur á því að hami er kominn hingað?“ sagði jeg. „Hver borgar honurn ferðalagið?“ Raiere svaraöi þcgar: „Hann krefst einkis gjalds. En liaim verð- ur að liía eins og aðrir, og allir lata því eit.thvaö af hendi rakna.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.