Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Blaðsíða 2
204 ^
LESBÓK MORGUNBLADSINS
sfraumnum, sem fellur meftfram
strönd Austur-Grænlands.
Á þeim straumamótum bevgir
Irmingerstraumurinn í suðvestur,
kemst fyrir Hvarf á Grænlandi og
inn á fiskimiðin við V-Grænland.
Áður en straumur þessi skilur við
ísland, klofnar kvísl úr honum, er
lieldur norður fyrir Horn og austur
raeð Norðurlandi.
Á sumrin getur þessarar straum-
kvíslar orðið vart alla leið austur
að Langanesi. En hennar verður
cinkum vart með þeim hætti að
' sjórirm. þar sem straumkvísl þessi
nær, verður tiltölulega hlýr, og
tiltölulega saltur.
Áhrifa Irmingerstraumkvíslar-
innar gætir þeim mun minna, eftir
því sem austar dregur, vegna þess
að straumkvíslin blandast strand-
vatninu á sjávarborðinu. En kald-
ara og ósaltara vatn liggur hið
neðra í sjónum undir straumkvísl-
; inni.
McgjjulUuti Golfstraumsins renn-
ur áfram inn í Noregshaf norður
*•■«•••• *"-@sjp .
með Noregsströnd. Nokkur hluti
hans kemst langt inn i Norðurhafið.
En vegna grunnsævisins milli Sval-
barða og Noregs beygir straumur-
inn til vesturs er þangað kcmur og
blandast straumnum, sem rennur
suður mcð A-Grænlandi í áttina til
íslands.
A-Grænlandsstraumurinn flytur
með sjer vatn af ýmsum uppruna
norðan úr Norðurhafinu. Straum-
ur þessi er kaldur, 0—2 gráður og
lítið saltur. í honum eru 24.6—
í>4.9 grömm af salti i hverju kg.
sjávarvatns.
Áður en straumur þessi kcmst
suður fyrir ísland, verður grunn-
sævishryggiuinn milli íslands og
Grænlands á vegi hans. Hann
skiptist þess vegna. Önnur kvísl
hans beygir til suð-vesturs með-
fram Grænlandsströnd. Hin kvíslin
rennur til austui’s milli ísiands og
Jíw Mayea,
Þcssi síðastnefnda straumkvísl
hefur fengið nafnið A-íslands-
straumur.
Fyrsti maður, sem benti á hann,
var danski sjóliðsforinginn Irm-
inger á miðri 19. öld, en Friðþjófur
Nansen og Björn Helland Hansen
gerðu mjög ítarlegar athuganir á
þessum straumi sem og straumun-
um í öllu Noregshafi um og eftir
síðustu aldamót
Nú eftir heimsstyrjöldina siðari
hafa íslcnskir og norskir fiskifræð-
ingar gert nánari mælingar á þcssu
svæði. Þessum straumi hefur verið
veitt svo mikil athygli á siðari ár-
um vegna þeirra áhrifa er hann
virðist hafa á síldargengdina fyrir
Norðurlandi á sumrin.
Austur-íslandsstraumurinn þekk-
ist cins og áður er sagt á þvi, að i
honum er tiltölulega lágt hitastig
og lítið salt.
Á uppdrættinum scm hjer fylgir
sjest hvernig jafnhitalínurnar
teygja sig til suð-austurs í áttina
að Færeyum. Hjer er kalda vatnið
norðan úr A-Grænlandsstraumn-
um á ferðinnL Við sjáum að 35.00'co
scltulínan er einnig tungulöguð á
sama hátt og jafnhitalínurnar. —
Þetta kalda og lítt salta vatn leit-
ar niður á við og blandast hlýrra
og saltara vatni Golfstraumsins er
sunnar og austar dregur. Skilin eru
þó oft mjög greinileg milli kalda
og hlýa sjávarins. Hitinn getur oft
lækkað um margar gráður á til-
tölulega stuttri vcgalengd. Kalda
vatnið flytur með sjcr ýmiskonar
næringarsölt, fosföt, nitröt o. fl,
scm nauðsynleg cru þörungagróðr-
inum, norðan úr dimmu heim-
skautahafsins suður i sólrikara haf.
Á straumamótunum vcrður gróð-
urinn mestur. Þar eru þvi jaínan
best „beitilönd“ fyrir nytjafiska
hafsins.
Samskonar straumamót og þau,
cr uú liafa verið ncfnd, eru cinnig
iyrir uurðau og ve&tim islaud. —
Straumtungan austur af íslandi er
fyrirbrigði, sem alltaf er til staðar.
En hún breytir um lögun eftir árs-
tíðum og nær misjafnlega langt
suður eftir frá ári til árs. Það yrði
of langt mál að gera nánar grcin
fyrir þessu hjer, eða hvað menn
álíta að muni vera orsakir til þess-
ara breytinga. Aðeins má nefna, að
menn líta svo á, að breytingar á
vindstöðu og loftþyngd eigi sinn
þátt i þessu.
TÐLGATUR
UM ÁHRIF KALDA SJÁVARINS
Á SÍLDARGÖNGURNAR
SÍLDARLEIT rannsóknarskipsins
norska G. O. Sars hefur fært mönn-
um heim sanninn um að síldin
heldur sig í köldum sjó á veturna.
(Sjá Lesbók Mbl. 18. febr. s.l.).
Hjer skal nú lcitast við að gcra
grein fjnir nýustu tilgátum um
göngur hafsíldarinnar á sumrin, er
ræður úrslitum um það, hvort mik-
il cða lítil síld kemur á miðin fyrir
Norðurlandi. En hjer er aðeins um
tilgátur norskra sildarfræðinga að
ræða, sem bygðar eru á reynslu og
athugunum síðustu ára. Rannsókn-
ir komandi ára munu skera úr um
það, hvort tilgátur þessar reynast
rjettar.
Við verðum að hafa það hugfast
að síldin er uppsjávarfiskur. Hún
cr ekki bundin við strendur eða
grunnmið á sumrin. Það er einkum
tvent, sem ræður úrslitum um það,
hvar hún heldur sig, sem sje ætið
í sjónum og sjávarhitinn. Síldin
leitar í hlýjan sjó á surnrin þcgar
hún cr að fita sig. Með þvi móti
vcrður öll lifsstarfsemi hennar
hraðari. Samtimis er hún í leit að
æti. Báöum þessum skilyrðum er
fuUnægt á mótum kalda og hlýa
sjávarins. Þar fer saman mikil áta
og hlýr sjór.
Þetta er nú alt gott, svo langt
scm það nær. En sá hængur er á,
að ^trauxuamoLu exu akaflega lciug