Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Blaðsíða 5
LESBÓK MORGUNBLADSINS
257
skemmu eða þessháttar húsi, en
þeir sem ekki höíðu slík hús, urðu
að Iáta sjer nægja að haela skinnin
á þurlendan hól, cða háan garð,
Þegsr skinnið var orðið þurt var
það brotið saman og siðan geymt
í skemmu eða hjalli, en best þótti
að geyma skinnin í eldhúsi við
vægan reyk, við það þóttu þau
stælast og fengu á sig brúnleitan
blæ.
Meðferð ær- og sauðskinna var
með sama hætti, og verður notk-
un þeirra síðar getið.
Um alt Suðurland mátti segja
að í algengu árferði væri gnægð
af þessum skinnum, því mikill
fjöldi stórgripa var þar alinn upp,
og þeir gömlu feldir áður en þeir
náðu aflóga aldri.
Þó fór það ekki altaf saman að
þeir sem höfðu flestar fætur að
skæða ættu flest skinnin, slíkt hefði
verið með ólíkindum.
ÞEGAR skinnin höfðu verið vcrk-
uð voru þau gjaldgeng sem versl-
unarvara og gengu kaupum og söl-
um.
Til þess að gera sjer grein fyrir
vcrðmæti skinnvörunnar cr stuðst
við verðlagsskrá frá 1900, og eins
og kunnugt er var ein kýr snemm-
bær og á besta aldri talin eitt
hundruð á landsvísu, en til peninga
verðs kr. 78.60.
En í citt hundrað þurfti af
skinnavöru sem hjcr segir:
4 fjórðungar (20 kg.) naut-
skinn, fjórðungurinn 5
kg. á.................. 11.56
6 fjórðungar (20 kg.) kýr-
skinn, fjórðung. 5 kg. á .. 9.75
C fjórðungar (30 kg.) hross-
skinn, fjórðung. 5 kg. á .. 8.39
8 fjórðungar (40 kg.) sauð-
skinn 2 vetra og eldri,
fjórðungurinn 5 kg. á .. 5.33
12 fjórðungár (60 kg.) af
veturgomlu c.g am, fjcrö-
V-guíúm 5 kg. á.. 2.87
Þó að ofangreint skinnamagn
nái ekki alveg kýrverðinu ef met-
ið er til pehinga, gefur það fulln-
aðar upplýsingar um verðmæti
skinnavörunnar á þessum tíma.
Húðirnar þóttu betri og stæltari
ef geymdar voru nokkur missiri, en
margir urðu að nota þær næstum
því nýar, ef eldra skæðaskinn var
þrotið.
Það Iætur að líkum að bóndan-
um var vel kunnugt um skæða-
skinnsforða sinn, en hann vissi
líka hvað hver heimamaður þurfti
stóra skó, og þegar hann tók nýa
húð til notkunar og risti hana í
lengjur, hafði hann það í huga.
Stærð skæða handa meðalstórum
manni var 6x12 þumlungar. Ann-
að mál var líka til sem var óskeik-
ult ef leita þurfti vitneskju um
lengd skæða, en það var að láta
þann sem skæðin átti að nota
leggja lófana á skæðin og láta
þumalfingurna útrjetta nema sam-
an, þá fekst rjett lengd skæðisins.
Handa púlsmönnum til fjall-
gangna og annara erfiðra verka var
jafnan valið sterkasta skæðaskinn-
ið, hrvgglengjan og máske næstu
lengjur við hana. Þunna skinnið
var gjarnan notað handa konum
og unglingum, sem ekki unnu jafn
skófrek störf.
Þegar skæðin höfðu þannig ver-
ið sniðin af lengjunni, var tekinn
gæruhnífurinn góði, og þau sniðin
með honum nánar, hæll haíður lít-
ið eitt mjórri cn tá og litið skarð
skoiáð í liælinn til þess að gera
liælasauminn beinan en ekki með
totu cins og tásauminn. Ef skinnið
var í þykkara lagi þurfti að skera
undan brúnunum, til þcss að hægt
væri að sauma sauma og verpa
vörp. Var það gert af mestu ná-
kvæmni, brúnir allar hafðar jafn
þykkar, en væri þess ekki gætt
komu misfeliur fram á sköuum.
Hj.er voru '\erkaskiftr karla cg
& agna, bví þegar karbareaa. kcfcu
gengið þannig frá skæðunum, var
þeim vart talið sæmandi að halda
lengra i skógerðinni.
Hjer hefur verið gert ráð fyrír
að bændurnir hefðu alla hönd yfir
skæðaskinninu, en á þvi hafa
máske verið undantekningar, og
konuríkið gengið svo langt að
bóndi hefur átt undir íiögg að
sækja að fá nýa skó; til þcss bénd-
ir vísa sem einn bóndinn á að hafa
kveðið:
tn 9vd go rri.
„Hangir mjer við hægri ÍÖpp
handónýtur skórinn,
af því konan er svö kiiöpp
úti að láta bjórinn.“
og i6gntíys>"d
NÆSTA verk við skogcrðina vár
að sauma hæl- og tásauma, þeir
voru stangaðir fyrst með fjáðra-
nál, scm skar frá sjer, en cftir-
saumurinn með algengri nál. Þar
næst var skórinn verþtur, það’ cr
brúnir skæðisins ryktar, svo að
felli að fætinum, mest á tanni, en
vægara aftur með liliðunum og
ekkert á hælnum. Til áð verþá með
skó voru notaðar svónefndar skó-
nálar, þær.yoru smíðaðar af bú-
högum mönnum og seldar fyfír
nokkra aura; þær voru flatar með
nokkuð breiðum fjöðrum og stóru
auga.
Þegar hjer var komið skógerð-
inni, var tvent til. Ef skórnir áttu
að vera lítt vandaðir var stundum
látið duga að aflurþvengja þá scm
kallað var, það var þánnig gert
að þvengur jaínkliptur úr ólituðu
sauðskinni var vandlega snúinn og
teygður, og síðan þræddur nieð skó
nól neðan við vörpin og yfir tána,
og endarnir síðan hafðir fyrir hæl-
bönd. Drógst þá skórinn saman ef
tekið var í hælböndin, og gat þessi
umbúnaður talsvert varnað þess að
snjór færi ofan í skóna, en þetta
þótti Ijótur og óvandaður umbún-
aöur, enda ctrygt, því aö þ’. ehg-
irrúr vlldu slitna, cg valda bá vaad-