Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Side 12
204
” LESBÓK MOUGUNBLAÐSINS'
Brétum eyna. Ekki tóku vísinda-
menn neitt mark á þessu heldur.
Svó var það’hinn 1. desember 1927
Horntvedt skipstjóri á norska
hvalveiðaskipinu „Norvegia" gekk
þar á land og dró þar upp norska
fánann og helgaði Norðmönnum
landið í þeirri trú að það væri engr-^
ar þjóðar eign.
Norris gerði meira en helga Bret-
um Bouvet-eyna. Hann fann þar
cinnig aðra ey, sem enginn hafði
haft hugmynd um áður að væri
tiL Var hún norðaustur af Bouvet-
ey, lítil og láglend og brim mikið
við ströndina. Þrjár sjómílur þar
suðaustur af fann hann einnig þrjár
minni eyar eða sker og suður af
'þeim kiettadrang. Eyna kallaði
hann Thomsonscy en skerin
Chimneys. Aðeins eitt skip hefir
síðan sjeð þessa ey, og nú veit eng-
inn með vissu hvar hún er. Stærstu
eyna, sem Norris fann, kallaði
hann „Liverpool Island“ og taldi
hana vcra á 54. gr. 15 mín. s. br.
og 5. gr. a. 1. Það er því cnginn cíi
á aö það hcfir vcrið Bouvetey.
Norris sendi skýrslu um þetta
til .flotamálaráðuneytisins breska,
cn þar þótti mönnum lítið eða ekk-
ert til hennar koma. Margir fóru
þó síðan að leita að Bouvetey, svo
sem Ross, Crozier og Moore, en
fundu hana ekki, sennilega vegna
þcss, að þeir hafa leitað hcnnar
of austarlega. Það var því engin
furða þótt vísindamcnn væri van-
Irúaðir á að cy þessi væri til, þar
Scm svo snjöllum sæfarcndum
fiafði riaistekist að finna hana, en
hinir, söm höfðu fundið hana, voru
ekki annað en lítt lærðir selveiði-
nierin og hvalveiðimenn.
Þó kóm svo, að breska flotamála-
ráðúneytið taldi sjer ekki fært að
rengja veiðimennina, og árið 1853
bætti það inn á sjókortið „Lindsay
Islan'd“, . Bouvet cöa Liverpool
ÍÁáfcd'V . Thenipsen Liand“ óg
Ch.imneys“t Það var ekk:
fyr en 1899 að mönnum skildist að
tvær af þessum eyum væri sama
eyan, og að þrjár væri skakt settar
á kortið. Þetta var þó ekki leið-
rjett á sjókortinu fyr en 1917, senni
lcga eftir þcirri gullvægu reglu,
að maður skyldi ekki geyma það til
morguns, scm hægt er að gcra hinn
daginn.
Árið 1893 tilkynti Fuller, skip-
stjóri á ameríska skipinu „Francis
Allen“ að hann hefði sjeð bæði
Bouvetey og Thomsonsey, en seinni
eyan hefir ekki sjest síðan.
Þýska hafrannsóknarskipið
„Valdivia“ kom til Bouvct árið
1898 og mældi nákvæmlega legu
hennar, 54 gr. 26 mín. s. br. og
3 gr. 24 mín. a. 1. En þrátt fyrir
ítrekaðar tilraunir tókst skipinu
hvorki að finna Thompsonsey nje
skerin. Ef þessar eyar eru til eru
þær lengra til austurs og hafa á
þeim tíma verið umkringdar hafís
og liuldar þoku.
DOUGHERTYS-EY
EDA SWAINS-EY
Margar dularíullar cyar hafa
horfið af sjókortum hin síðari ár.
Sú seinasta, sem hvarf, var „Royal
Company Island", sem átti að vera
fyrir sunnan Chatham-eyar. Við-
búið er að nokkrar fleiri hverfi.
En um sumar vita menn ekki
hvcrju þeir eiga að trúa, og þar
á meðal er Doughertys-cy.
Árið 1800 þóttist amcrískur hval-
veiðaskipstjóri, Swain að nafni,
hafa sjeð ey suðvcstur af Kap
Horn. Hann kendi hana við sig
og kallaði hana „Swains Island“ og
sagði að hún væri á 59 gr. s. br.
og 90—100 gr. vcstur lcngdar. —
Nokkrum árum seinna þóttust
skipstjórarnir Macy og Gardiner
einnig hafa sjeð þessa ey. Svo leið
og beið fram til 1841 að cnski skip-
stjórinn Daugherty tilkynli að
liann heíói sjeð land a 59. gr. s. br.
cg 120 gr. v. L Árið 1880 bóttist
Keates skipstjóri á ,.Louise“ frá
Bristol hafa sjeð eyna, og þá merkti
flotamálaráðuneyti j hana inn á
sjókortið og nefndi hana „Doug*
herty8’ey“. Seinna tdkyntu þeir
skipstjórarnir Stanr.a’-d og Whit-
son að þeir hefði sjeð eyna og nú
er hún á kortinu eftir mælingum
þeirra, en þess þó getið að hún
geti verið dálítið austar.
Þrátt fyrir mikla leit, hefir eng-
inn maður sjeð þessa ey síðan
Stannard sá hana. Frægir land-
könnuðir, eins og þeir Ross og
Scott, hafa leitað hennar og ekki
fundið. Þó er talið óhugsandi að
öllum þcim, er eyna hafa sjeð, hafi
skjöplast. En það getur verið að
allir hafi þeir sjeð fjalljaka og
haldið að það væri cy. í slæmu
skygni er mjög auðvelt að manni
missýnist þannig. Enginn þorir
samt að fullyrða að þessi ey sje
ekki tiL
AURORA-EYAR
Þær draga nafn af skipinu „Áur-
ora“, sem þóttist finna þær 1762.
Árið 1790 sáust þær einnig af
skipinu „Princess“, og fjórum ár-
um seinna voru þær staðscttar af
Bustamente, skipstjóra á gpanska
skipinu „Atrevida“. Hann he1t
kyrru fyrir hjá eyunum um viku-
skeið og sagði að þær væru þrjár
og lægju allar á sama brciddarstigi.
Miðeyan vacri lág, en hinar tvær
svo háar að þær mætti sjá í 40—50
km. fjarlægð. Miðcyan væri á 53.
gr. 2 mín. 40 sek. s. br. og 47 gr.
5 mín. 15 sck. v. 1. Syðstu eynni
lýsti hann allrækilega, því að hann
hafði siglt fram hjá henni í tæplcga
sjómílu fjarlægð.
Hjcr er ekki rúm til þcss að
rekja skýrslu hans ýtarlega, en
hún var mjög nákvæm og sann-
færandi. En hjer fór eins og með
Saxcmbcrg eyna, að Bustainente
id það, &em hann Ljc.L \:ö aú
sjá.