Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Side 14
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS
r ingar írá Fort France og er keypt
þar í hverju húsi sem bæarblað.
En ef litið er á það að Fort France
cr í öðru landi, þá hefir Gazette
meiri útbreiðslu erlendis en nokk-
urt annað bandarískt blað. í Inter-
national Falls er „baseball“ flokk-
ur og hann keppir oft á móti
kanadiskum flokkum, og þá draga
þeir í Fort France altaf taum hans
og eggja hann sem sinn flokk. Aft-
ur á móti er „hockey“ flokkur í
Fort Franee. Þegar hann keppir
gegn bandarískum flokkum, þá
draga þeir í Intemational Falls
taum hans og lelja hann sinn
flokk.
Áin St. Croix rennur á landa-
mærum Maine og New Bruns-
wick. Við hana standa fimm þorp,
St. Slephen og Milltown Kanada-
niegin og- Calais, Red Beach og
önnur Milltown Bandaríkjamegin.
En milli þessara þorpa hafa í raun
og veru aldrei verið nein landa-
mæri. í stríðinu 1812 ríkti friður
milli St. Stcphcn og Calais, menn
fóru þar á milli cins og ekkert hefði
í skorist og heldu samciginlega
fundi. Ln svo heftu Brctar allar
samgöngur eftir ánni og þá varð
bjargarskortur í Calais. En hvað
gerðu þcir i St. Stephcn þá? Þeir
smöluðu íjölda nautgripa og ráku
þá á sund yfir ána, og þar mcð
var hungri afstýrt í Calais.
í landamæraþorpunum eru þjóð-
hatiðardagar beggja ríkja haldnir
hátiðlegir af öllum, Dominion Day
og 4. júli, og i sknxðgöngum eru
fánar Kanada og Bandaríkjanna
bornir hlið við hlið.
Eins langt og elstu mmn muna
hefir 'vcrið sameiginleg vatnéveita
fyrir Calais og St. Stephen. Upp-
haflcga var það bandarískt fyrir-
tæki, sem stóð fyrir valnsveilunni.
Það dacldi vatni úr ónni upp í stór-
an geynii, sem-stóð -Kanadamegin.
Nu er* vatniö^ fengið ur djupuxii
v lr44AW í^ðdafoegia. La. gag-
stöð fyrir bæði þorpin er í Calais.
Komi cldur upp í öðru hvoru þorp-
inu, þá koma slökkvilið beggja á
vettvang. Læknar, sem þar eru bú-
settir, stunda sjúklinga í báðum
þorpum. Eitt sjúkrahús er þar, og
það er í SL Stephen. Þar er líka
fæðingardeild. Af því mætti ætla
að ílest börn, sem fæðast þarna,
væri kanadiskir borgarar. En um
þetta sjúkrahús gilda sjerstök lög,
sem kveða á um það, að bandarísk
börn skuli ekki missa fæðingja-
rjett sinn, þótt þau sjái þar fyrst
dagsins Ijós.
Eini munurinn á Calais og St.
Stephen er sá, að klukkan er ekki
eins á báðum stöðum. Hún er einni
stund fljótari í St: Stephen. Þess
vegna geta mcnn verið á sama
tima á báðum stöðum. Til dæmis
getur kirkjukórinn sungið fyrst í
St. Stephen og síðan farið yfir ána
HARHY GOULDING rckur vcrslun í
Monumcnt-dal i Utah, tvö hundruð
milur frá næstu járnbrautarstöð. Við-
skiftamcnn hans eru Navajo Indíánar,
scm ciga heima þar í dalnum og eru
um 50.000 að tölu.
Einu sinni kom kunningi Ilarry’s að
hcimsa’kja hann og gisti hjá honum
um nótt. Skömmu cftir að hann bar
þar að garði, kom Indiáni inn i búðina.
Gcstunnn dró sig þá i hljcj þvi að
Indiáninn átti auðvitað brýnna crindi
við llarry cn hann.
„Yah-tch,“ sagði Indiáninn, cn það
þýðir sama scm Góðan daginn cða
Komdu - sacll.
„Yah-teh,“ drundx i Harry.
„Yah-tch,“ sagði Indiánmn aftur.
,,Yah-tch," svaraði llarry aftur.
„Yah-teh,“ sagði Indiánirm i þriðja
sinn.
„Y<nh-tch,“ sagði Harry í þriðja sinn.
Nú hallaðist Indiáninn fram á búð-
arborðið, þ.vi að nú liafði haxin heiLað
á rjcttan liatt. Svo leró l-mgur- tmxi.
Ir.dianmr'. izgii eklu r.sitt' cg Haxrý''
glápU út uu gluggaan. — övorugur
og sungið í Calais á sama tíma.
Þegar vetur legst að og ísa legg-
ur, má svo segja að landamæri sje
alveg úr sögunni.
En þótt lítill munur sje á lifinu
beggja megin við landamæralín-
una, þá vita allir að kaldara cr í
Kanada en Bandaríkjunum. Og
um það er sögð þessi smáskrítla.
Maður nokkur, sem Pauliot hjet,
átti heima rjett norðan við landa-
mærin og hafði búið þar lengi. En
svo var farið að mæla upp landa-
mærin að nýu og þá kom upp úr
kafinu að einhver skekkja hafði
verið þama, því að nú færðist
landamæralínan norður fyrir hús-
ið hans. Þá cr mælt að honum haíi
orðið á munni:
— Guði sje iof, þá er jeg laus
við bölvaðar vctrarhörkurnar í
Kanada.
skcytti ncitt um gcstinn, cn hann fór
nú að gcrast órór, liafði saint vit á að
þcgja.
Að lokum andvarpaði Indiáninn
mæðulega, rjctti úr sjcr og settisl á
kassa úti i horni. Svo leið crai langur
timi. Alt i cinu andvax-paði Indiáninn
aftur, rcis á fætur og gckk að borðinu
og sagði: „Gosdrykk".
Harry opnaði sódavatnsflösku. Indx-
áninn borgaði og drakk.
Svo lcið klukkustund. Gcstinuxn var
farið að leiðast. En þú varö hann fyrst
hissa cr Indiáninn rcis á íætm' og
sagði:
„Lánaöu mjcr fimm dollara."
Harry bauð honum ínn fyrir og þeir
foru ínn i konipu, sem var á bak við
búðina. bar hcngu fjölda ínörg belti,
fagurlega skrcýtt með silfri og gim-
stcinum. Harry tók eitt beltið. Við það
var íest spjald og á það lelrað nafn
Indíánans, nafrxið á ættkvxsl moöur
lianai luð enska nifxx haus og m-mn-
talsuumer lians. t»r var cxnnxg Llaráð
fivs’ mikíð hann tkuldaéi Haíiý.' Jíu
bætti Bcurry fimm doiiurum þar vio cg
Þegar Indíánar versla
<-••<#fci-.