Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Síða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06.05.1951, Síða 15
LESBÓK M0RGUN3LAÐSINS 267 Sverrir Haraidsson 7A V O Cý Cj, uíjóS I vöggunni litlu Bölvun rignir væran þú sefur. í brjáluðum heimi. Húmblæju nóttin Sofðu, sofðu hljóðlát þig vefur. og svefninn þig geymi. Dvelur þú vinur í draiuna heimi. Margir týnast Sofðu, sofðu á torförnum leiðum og svefninn þig geymi. og verða úti á veglausum heiðum. Naprir vindar Aðrir villast næða nm glugga. i viltum heimi. Uti er hljóðlát Sofðu, sofðu hríðarmugga. og svefninn þig geymL Dapurt er allt i dimmum heimi. Einn er ríkur Sofðu, sofðu , og mikils metinn. og svcfninn þig geynii. Hinn er fátækur, höfuðsetinn. Sárt cr að vakna Rjettlætið tapar saklausi drengur. í ranglátum heimi. I>ví væri betra Sofðu, sofðu að blunda lengur. og svefninn þig geymi. Vakan er erfið i vondum heimi. Það brestur svo marga Sofðu, sofðu harnsins anda og svefnúm þig geyrai. og þvi er strið milli þjóða og landa Veröldin öll og þessvegna dapurt er vökvuð tárum, og dimmt í heimi. flakandi jörðin Sofðu, sofðu í fúasárum. og svefninn þig geymi. Bræður og vinir berjast í heimi. Lífið er barátla Sofðu, sofðu Ijóss og skugga. og svefnínn þig geymi. Naprir vindar næða um glugga. Himininn græíur 1 vöggunni litlu heitu blóði. vel þig dreymi. Sælt er að mega Sofðu, sofðu sofa góði. og svefnimi þig geymi. hcngdi svo beltið upp aftur. há gengu þeir báðir fram í búðina og Harry af- henti Indiananum fimm dollarseðla. — Indíáninn andvarpaði og settist aftur. Eftir jici&ra gttwd vgrð bonuia Ijtið út um gluggann, og svo fór hann alveg tilefnislaust að segja langa sögu, þar sem viðkvæðiS var altaf: „menn segja.“ „það er altalað,“ „svo er sagt“ og þar frsjjj eftir götuuupj. J^eggu ícsír.#3j hann upp úr sjer áherslulaust í tuttugu mínútur. Svo hætti hann í mlðju kafi, reis á fætur, gekk að borðinu og benti á einhvern hlut, sem kostaðl þrjá doll- ara, og borgaði. Síðan settist hann aftur. En ekki helt hann sögunni áfram. Hún var gleymd, og Harry minti hann ckki á hana. Eftir klukkustund reis hann enn á fætur, lagði einn dollar á borðið, en bénti ekki á neitt. Svo gekk hann út úr búðinni. Harry gekk inn í kompuna og dró einn dollar írá á skuldaiista mannsins. „Þetta eru þeírra vcrslunarhættir.“ sagði hann við gestinn. „Og mjer Jigg- ur ekkert á. Jeg er hjer hvort sem er.“ í sama bili kom Indiáninn aftur. Hann gekk að borðinu, dró gnávöru- belg undan úlpu sinni og Jagði á borð- ið. Harry Jagði fimm dollara a belg- inn. Hvorugur sagði orð. Indiáninn Jeit á pcningana, geispaði og scttist. Þá bætti Harry eimim dollar við. Indiáninn Jeit aðeíns á hann, en sagði ekki neitt. — Klukkan sjö unr kvöldið iokaði Havry búðinni. Indián- inn hvarf til gcstakofa, sem Harry hef- ur fyrir viðskiftavini sina þegar þcir þurfa að hugsa sig lcngi um. Þar var liann urn nóttina. Morguninn effir kom Irann um lcjð og búðin var opnuð. Og allan morgun- inn staröi hann á belginn og sex doll- arana, sem lágu ofan á honum. Um há- degi tók hann peningana og stakk þeim á sig. Það var til merkis um að kaupin væru gerð. Harry stakk feldinum undir búðarborðið. Indiáninn andvarpaði og fór án þess að kveðja. „Þetta gæti gcrt mig vitlausan,“ sagði gesturinn. „Hvernig. geturðu þol- að þetta?“ „Þessi piltur var að flýta sjer," sagði Harry og brosti. „Þú ættir að fést við þá, sem eru reglulega lengi að hugsa sig um. Þeir eru hjer stundum döguni saman. Einu siftíii hafði eínn af Jröfð- ingjum þeirra verið svo iengi hjerna að jeg hafði gleymt erindi hans, 03 þá var að mjer komið að spyrja hvort jeg gæti gert nokkuð fyrir hann. En sem betur fór gerði jeg það ekki, því að það hefði verið haettulegt.“ (C?

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.