Lesbók Morgunblaðsins - 24.06.1951, Side 6

Lesbók Morgunblaðsins - 24.06.1951, Side 6
r LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 330 akarinn, sem varð FRÆGUR LISTAMAÐUR stöðvar mjög dýrar og bændum ai- gjörlega um megn að kaupa þær. Hjer varð því að finna nýtt ráð. ÞaÖ varð að finna upp senditæki og móttökutæki. sem væri svo ódýr, að hver maður gæti eignast þau. Jafn- framt þurftu þessi senditæki að vera svo öflug, að þau gæti sent skeyti um 1500 km. vegarlengd. Loftskeytafræðingar í Ástralíu urðu svo hrifnir af þessari hug- mynd Flynns, að þeir keptust um að reyna að finna lausn á þessu vandamáli. Unnu þeir flestir að því i frístundum sinum, og Flynn var sjálfur með þeim og ýtti undir þá. Eftir ára langar tilraunir og rnargskonar vonbrigði og mistök, tókst þó að leysa vandann. Mönn- um hafði tekist að finna upp sendi og móttökustöð fyrir loftskeyti, of- urlítið kríli, og drifkrafturinn var mannsaflið. Þær voru stignar eins og spólurokkur í gamla daga. Þetta var frumsmíðin að þeim ágætu loftskeytastöðvum, sem menn hafa nú með sjer á ferðalagi og fá kraft til sendinga með því'að vera stign- ar. Þetta skeði árið 1923 og nú gátu bóndabæirnir fengið samband við umheiminn. Og svo var ráðinn læknir í Cloncurry, sem er bær nyrst í Queensland. Samningur var gerður við flugfjelagið ,,Quantas“ (og sá samningur giidir enn) um að það tæki að sjer sjúkraferðirnar og helði til þeirra flugvjelar, sem gæti ílutt einn sjúkling, lækni og flug- mann. Þetta hcfur borið framprskar- andi góðan árangur. Nú hefur vcr- ið komið upp reglulegum loft- skeytastöðvum víðsvegar, sem taka við skeytum írá bóndabæunum, og flestir bændur á þessum slóðum ciga nú sín senditæki. Þeir, sem ekki hafa getað keypt þau, liafa íengið þau gefins, en flestir hafa kloíið þrítugan hamarinn til þess að kaupa þau. Þcir liafa sjeð hve HANN HJET Joseph Mallord Turner og var fæddur í London árið 1775. Faðir hans var rakari og drengurinn átti að verða það líka. Engum sem kom þá í rakarastofuna á Maiden Lane, gat dottið í hug, að þessi ungi og fáláti piltur, sem sápaði þá, ætti það fyrir höndum að verða einhver frægasti listamað- ur Englendinga. Þó beygðist krók- urinn snemma að því, sem verða vildi. Enn er til teikning eftir hann þegar hann var 9 ára gamall. Og í frístundum sínum, eftir að hann íór að vinna í rakarastofu föður síns, málaði hann ýmsar vatns- litamyndir. Hengdi hann þær jafn- óðum upp á vegg i rakarastofunni, og það kom fyrir að viðskiftavin- irnir ágirntust þær og keyptu. Fekk hann 2 eða 3 skildinga fyrir hverja mynd og þóttist góðu bættur. Svo skeði það að Turner rakara tæmdist arfur eftir frænda sinn. Þóttist hann þá hafa efni á því að láta drenginn læra eitthvað í dráttlist og málaralist. Var lionum fyrst komið til blómamálara og siðan lærði hann „perspektiv“ og húsateikningar hjá Walton og Hardwick. Var hann með allan hugann við þetta og kornu þá i ljós svo glöggir listamanns hæfileikar mikið öryggi er fyrir þá sjálfa fólg- ið í þvi að hafa slíkar sendistöðvar. Aldrei hefur staðið á læknum að takast slíkar flugferðir á hendur til sjúkravitjana. Þeir eru altaf boðnir og búnir til þess. Sumir hafa þegar verið „fljúgandi11 læknar í tíu ár, og þykir sómi að. hjá honum, að nokkrir góðir menn buðust til að hjálpa honum fjár- hagslega. Varð það til þess að hann komst í listaháskólann í London árið 1789. Árið eftir tók hann þátt í sýningu skólans, átti þar vatns- litamynd sem hjet „Erkibiskups- setrið í Lambeth“ og fekk hún á- gæta dóma. Þetta varð til þess að hann var fenginn til að gera myndir handa „Copper Plate Magazine“ og síðar handa „Pocket Magazine“. Ferð- aðist hann þá fram og aftur um England og Wales til þess að teikna og mála myndir. Árið 1795 ferð- aðist hann til Frakklands til þess að læra meira, og til ítaliu fór hann 1819. Áður en það gerðist hafði hann verið gerður að prófessor við lista- háskólann. En þar náði hann eng- um vinsældum. Hann þótti þur og strembinn og ósýnt um að fræða aðra, þótt hann væri altaf að læra sjálfur. Fram að þeim tíma fekst hann svo að segja eingöngu við vatnslitamyndir. En nú breytti hann um og fór að mála olíumynd- ir og tókst það með ágætum vel. Hann var frumlegur í öllum mynd- um sínum og sjerstaklega lagði hann mikið kapp á að sýna áhrif Ijóssins, og það tókst honum svo vel, að enginn liafði bctur gcrt áður. Það er ekki ætlunin að rekja hjer listamannssögu Turners, cn geta má þess að hann varð brátt frægur og seldust myndir hans fyrir of fjár. Fyrir sumar mynd- irnar fekk hann jafn mikið og margur listamaðurinn cr alla ævi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.