Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.1951, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.1951, Blaðsíða 13
LESBÓK MORGUNBLAÐSIN'S 561 haldið augunum opnum, og eftir áð bóndi hefur hrest hann á mat og drykk, tekur hann að spyrja mann- inn, hvernig á ferði m hans standi. Hóf þá maðurinn sögu sína, og kom þá brátt í ljós að þar var kominn sakamaðurinn, er flytja átti af Aust- urlandi í Gálgahraun þá fyrr u.m vorið. Þegar fylgdarmennirnir leystu sakamann, er þeir áðp í brekkunni, kvaðst hann hafa sjeð í gjótuop þar skamt frá og skriðið þar inn. Skríður hann innar eftir þröngum göngum, er honum fanst liggja inn í brekkuna. Eru þau fyrst svo mjó, að hann get- ur tæplega komist eftir þeim, en víkka aftur er innar dregur. Bráð- lega varð hann var við sem hryggur eða upphækkun nokkur lægi eftir miðjum göngunum. Tekur hann það ráð að fylgja þessum hrygg eftir með hendinni. En það finnur hann að hryggurinn hækkar altaf fram á við. Þannig heldur hann áfram meðfram hryggnum, og finst honum þá oft sem hann vaði í mýrlendi nokkru eða sandkviku er hann sekkur í til skó- varps eða ökla. Kolniðamyrkur var þarna, en stefnunni heldur hann með þeim hætti, að þá hann legst til hvíld- ar, snýr hann jafnan höfðinu fram, eða í þá átt sem hann hafði gengið. Oft sækir á hann ákafur þorsti og sárt hungur. Legst hann þá jafnan fyrir og biður faðirvorið heitt og ákaft. Stendur hann jafnan hrestur upp að lokinni bæninni. Loks kemst hann fyrir endann á berghryggnum, er honum þótti vera. Grípur hann þá nokkrar handfyllir sínar ofan í kvik- una og lætur í vettlinga sína upp að þumlum, því að honum kom í hug að hafa nokkuð til sannindamerkis um för þessa, ef honum auðnaðist að komast lífs úr henni. Enn um stund má hann samt ráfa áfram í völund- arhúsi þessu. Þó kemur að því litlu síðar að hann merkir að hann er kominn út úr jarðgöngunum. Kennir hann sig þá staddan í fjárrjett nokk- urri og heyrir jarm mikinn og svo mannamál. En ekkert sjer hann fyrst í stað, svo er hann blindaður orðinn af hinu langvarandi myrkri. Er hjer var komið sögu, tekur sögumaður til vettlinga sinna, en þeim helt hann í höndum sjer, er hann kom fram í fjárrjettina. Hefur ekkert úr þeim týnst og eru þeir báðir fullir af gull- sandi, þegar að er gætt. Nú eru skór hans einnig athugaðir, og eru þeir einnig f ullir af gullsandi sem vetling- arnir. lykir betta alt merkilegt eigi síður en sagi mannsins. Ekk. vill sakana’Sur ainað en gc-fa sig fram við yf rvöldin. Þykir saga hanr. þar svo merkileg, sð hann fær ke>p; sjer lif cg f ríi.si íyrir gullsandinn úr íkón- um eirum sarnan, en vetlingunum fær har n sjálfur að halda. Fyrir gu’l- sandínn úr þeim kaupir hann svo bráð ega stóra bújöyð vestur á lantíi og g?rif,t þar stórbóndi. Nú frjettist til Austurlands að sakamaðurinn sje fram kominn og svo 'm gulisandinn, er hann fekk í förinni. Vilclu menn þá þegar finna jarfgöagin og ná sjer einnig í gull- sand. Brurcu menn þegar við og urðu í vein flokkum, og fór í nnar litlu. fyr r. Fuac.u þeir brátt gjótuopið í brckc nni ag skriðu þa" ina hver af öðrum, e.n enginn þeirra kom út aftci H þa 5 s ðan haft fyrir : att, að þettí Ii.-.fi j: rðgöng verið, sem ormur hafi legið í á gulli sínu. Upphækkun sú cðr beighryggur, er maðrrina helt vera, — eg þreifaði sig fran með, — haíi verið bakhlutinn á dýri þessu. ^ ^ ^ — S(33slancian Frh. af bls. 556. inu:aa bar úti fyrir. Menn voru van- trúaðir á þe' ta, en hann haf5i tek- ið raeð sjer til sannindamerkir. sex feta. langt ílak, sem hann ’iafði skor.ð úr fiskinum. Fólk fór þá a5 skoða bessa furðuskepnu og þótti heldur miki5 til koma. Það var ekki neinuin vafa undir ornið að hjer vf r kcrain regluleg sjóslimga, og sun ir g .skuðu á að hún rr untíi vega nm 500 pund. Nú vorv. iiski- fræcingar kallaðir á vettvrng og þótt: J>eim Indíáninn hafa farið heldu:: illa raeð góðan grip, því að hann bafð ekki einungis flegið harn leldvr einnig höggvið hann og naargsant í sigurvímu :inni. Þetta var ekki sæslanga, holdur Regalecus glesne, mjög stór og heffi verið dýrmætt fyrir náttúru- gripassfn að fá hann. Talið ér að þetta sje djúphafs- fiskur og muni vera dreifður um öll hö", vegna þess hvað hann hef- ur víða sje?t .Hann syndir eins og áll cg :r o i ; uppi í sjó og hrekst stuniun í iiafróti á land. Norð- men.a kalla hann síldarkóng og telja ai5 hann fylgi stórum síldar- torfum. Fiskurinn er óætur því að allur búkurinn er eins og glit. Han:a er smátentur og er hjer því ekki um ránfisk að ræða, en ekki vita menn á hverju hann lifir. Han a er rajög fallegur og telja sumir náttúrufræðingar hann skrautlagasta fisk í sjónum. Pró- fessor F. 'Wcod hefur lýst svo síld- arkóng sem hann sá suður í Ind- landsh.í fi: „ía 5 var 28. október 1906 að vjer lágum fyri:: akkerum sunnan við eynj Fumiaava. Klukkan 10 um morgi i inn sáum vjer hvar stór og skra itlagur iskur kom upp á yfir- borðic rjett framan -yið skipíð og teyg5i upp íikuna rjett þjá akkeris- festinu . Egrdum önglum.var kast- að íy.’ir hann, en hahii ljet sem hann yrði beirra ekki váb. Revnt var að krækja hann, en það! tókst ■ g . r>. - ekki i3a í h\ ert skifti sem pitthvað snart bann raisti hann fagurrauðan kamb upp ár hausnum og þessi kambu:: hcfur líklegh Verið um þriggja feta hár. Svo seig harín í djúpið, en lcom upp nokkru seinna og þá náðist hann á bátL Það var fögur s;ón £.ö horfa á fiskinnmeðan hann var í sjónum. Kambur og uggí.r voru hárauðir og éins tveir taumsr, seir lágu aftur rpeð hon- um. Höfuðið virtist blátt en búk- urinn silfur litur, og var hann skín- anái íc lleg r - á meðan ’hátín Vá'r í • » (i t * i)il sjonuir. M?rm þykiast nú vita með vissu, að ríicarkórgurinn og hin mikla sæslanga sje einn og sami íiskur. (Úr „Nature Magazine"). • • • ; r:■. -i í bókinni „Fiskarnir“ lýsir dr. Bjarni Sæmundsson þessum kynja-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.