Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.1951, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 25.11.1951, Blaðsíða 14
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ( 562 fiski mjög nákvæmlega og kallar hann í íldakóng. Lýsingin er á þcssa laið: — Þ ssi afar einkennilegi fiskur gt.ir crðið mjög langur, 5,5 m. (lí fel eða meira og sá eini, sem hj 'i h 'ir verið mældur, var rúml. 2, n. (12% fet). í vexti er hann di .í ,ií svipaður vogmej*u, en þó m.klu iangvaxnari og jafnhærri og ekki eins þunnur. Höfuðið er mjög lítið, srjáldrið stutt og ennið hátt, en mui.nurinn í öllu tilliti eins og á vogrcey, nema að hann er alveg tannlaus. Augun eru miðlungsstór. Vangab einsröndin er mjög bogin, en táll :aloksröndin gengur út í horn. B jlurihn er langur og lækkar jaint i am að höfði. . Stirtlan ér m klu iengri en bolurinn, fer jafn- læk'.ca; ii aftur eftir og endar í stuttri, snubbóttri totu. Bakugginn nær firá enni og aítur að stirtlu- er.di', hann byrjar með 10—15 löngum, fram sveigðum, ofan til aðskildiun geislum, sem enda hver með sír.u húðblaði að aftanverðu; verður úr þessu einskonar „kór- óna“; r inars er ugginn allur jafn lágur 1: ngi vel, en læklcar að lok- um aft ist, raufarugga og sporð- ugga v; ntar alveg. Eyraruggamir eru mjcg stuttir og rót þeirra ská- höll. Kviðuggarnir eru hvor um sig einn geisli, sem er bæði gildur og svo langur, að hann nær aftur vmd- ir rauf og endar með dálitlu húð- blaði. Roðið er mjög líkt og á vog- mey; þó eru 4 raðir af stærri hnökr um eftir hvorri hlið, ofan við rák- ina og ein með allstórum nöbbum eft.r en.lilagnri neðri röð fisksins, framunchr eyrugga. Rákin er ó- slitin frú höfði og aftur úr og ligg- ur að rr.estu leyti á neðanverðum fiskir.um. Liturinn er líkur og á vofmey, silfurgljáandi, með stutt- um, órcglulega settum svörtum þv( rrák im og dflum framan tiL Ug.jarmr eru blóðrauðir og „kór- ^ óní.n“ líka. Heimkynni síldakongsins virðist vera N-Atlantshafið, frá Finn- mörk og íslandi til Bretlanclseva og eitthvað lengra suður. Hann iiefir fengist við Bermudaeyjar og jafnvel við Góðravonarhöfða og í Ir.dlandshafi. Hjer við lar.d hefir hans áreiðanlega orðið vart einu sinni; hann rak hjá Gamla-Hrruni í Arnessýslu 23. sept 1906, hjerum- bil óskaddaðan, og sennilegt að ann an hafi rekið á Traðafjöru í Stað- arsveit í febrúar 1919. Alls hefir orðið vart við nær 100 fiska síðan á miðri 18. öld, 40 af þeim við Noreg, álílca marga við norðanverðar Bret landseyar og hina á víð og dreif. Veiðst heíir hann víst aldrei. (Það hvggja menn að síldarkóngurinn muni vera eitt af því, sem menn hal'a nefnt „sæslöngu“ og farmönn- um hefir orðið svo tíðrætt um. Sumar lýsingar, sem menn hafa gefið af henni, gætu átt við sí'da- kóng, sem sveimaði við yfirborð með „kórónuna“ eins og afturkemt hár eða fax). Um lífshætti sfldarkóngsins vita menn ekkert, en sennilega er hann, hkt og vogmærin, miðsævis djúp- fiskur, sem berst við og við fyrir undirstraumum eða á annan hátt inn að löndum. Munnurinn bendir á, að hann muni lifa á samskonar fæðu og hún. Um hrygningu hans og vöxt er alt ókunnugt. Hann er talinn óætur og til engra nytja. & 0 ® Læknir: Mjer þykir vænl um að geta tilkynnt yður að maðurinn yðar er á batavegi og úr allri hættu. Kona: Úr allri hættu. Sögðuð þjer mjer ekki hjerna um daginn að hann mundi ekki lifa í viku? Læknir: Jú, en mjer hefir nú samt sem áður tekist að lækna hann og jeg býst við að yður þyki vænt um það. Ko ia: Jú, líklega, en þetta ke.nur mjer í mesta vanda. Jeg hefi selt öll húsgógnin og keypt líkkistu. Sigurður Norland Holtavörðuheioi þótti heliur löng og' ströng áður fyrri, en hún þykir ekki framar löng. Bílar æða yfir hana eins og sljetta grund, þeir eru ekki að þvi nema eitthvað hálía stund. Hæðarsteinninn húkir þarna hræðir engan mann. Áður var þó ekki nærri öllum sama um hann, þar var brögnum búið víti, betra að gæta sín, ef þeir höfðu ekki að bjóða upp á brennivín. Hæðarsteinn er horfmn sjónum, hans er ekki minst, stutt er eftir upp í móti, óðar brekkan vinst, útsýn fæst þó ekki mikil yfir Húnaþing. Húnaflói opnast ailur út að sjónarhring. F.kki er hrjóstrugt nm að lítast, alt er gróin jörð. Óðum hailar undan hjólum ofan í Hrútafjörð. Norðurlandið lætur heldur lítið yfir sjer, en það reynist ekki iakar en það sýnist hjer. Hralt er ekinn Hrútafjörður, hvergi töf nje staut, yfir hálsinn, yfir Miðfjörð, upp að Norðurbraut. Ýmsir fara út á Tanga(* aðrir staldra við, en það verður ekki nema um það kortjers bið. Ýmsir fara út á Tanga, einn er jeg af þeim, samt er jeg nú ekki cnnþá alveg kominn hcim. Út á Vatnsnes er jeg kominn, ýmsan þekki stig, þeir, sem eiga hjerna heima, heilsa upp á mig. *)Þ. e. Hvammstango,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.